Morgunblaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 43
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 43 Góð vörn gegn blindandi sól og endurskini Vörn gegn innbrotsþjófum og skemmdarvörgum Dregur úr hitasveiflum og lækkar hitareikninginn Dregur úr slysahættu ef glerið brotnar Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími 520 6666 Bréfasími 520 6665 • sala@rv.is – vinna með þér Sölumenn okkar eru við símann frá kl. 8–17. Hringdu í síma 520 6666 eða líttu á úrvalið í stórverslun okkar að Réttarhálsi 2 Austursíða 2 - 603 Akureyri Sími: 464 9000 – Fax: 464 9009 l r r i í r l. . ri í í lí r li í r r l r r l i gluggafilmur Glerfínar filmur sem auka öryggi og vellíðan á vinnustöðum B ú s e t i h s f . S k e i f u n n i 1 9 s í m i 5 2 0 - 5 7 8 8 w w w . b u s e t i . i s Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði! umsóknarfrestur til og með 14. maí Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið virka daga frá 8:30 til 16:00. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila: síðustu skattskýrslu og launaseðlum síðustu sex mánaða. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 15. maí kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. 5 herb. Kirkjustétt 13, Reykjavík 114m2 íbúð 209 Alm.lán Búseturéttur frá kr. 2.056.727 til 2.210.110 Búsetugjald kr. 86.171 Laus í júlí að ósk seljanda 3ja herb. 2ja herb. Miðholt 9, Mosfellsbæ 85m2 íbúð 101 Alm.lán Búseturéttur: frá kr. 1.079.406 til 1.126.624 Búsetugjald kr. 68.280 Laus strax að ósk seljanda Ein ný eftir Kristnibraut 67, Reykjavík 92m2 íbúð 206 Alm.lán Búseturéttur kr. 1.865.268 Búsetugjald kr. 78.723 Afhending 17. maí nk. Berjarimi 1, Reykjavík 68m2 íbúð 102 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.235.551 Búsetugjald kr. 43.673 Laus í nóvember að ósk seljanda Berjarimi 5, Reykjavík 68m2 íbúð 101 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.433.522 Búsetugjald kr. 42.424 Laus 1. júlí að ósk seljanda Birkihlíð 2B, Hafnarfirði 67m2 íbúð 101 Alm.lán Búseturéttur kr. 849.911 Búsetugjald kr. 58.404 Laus strax að ósk seljanda Íbúð með almennum lánum veitir rétt til vaxtabóta. Íbúð með leiguíbúðalánum veitir rétt til húsaleigubóta. Miðholt 13, Mosfellsbæ 37m2 íbúð 102 Alm.lán Búseturéttur: frá kr. 671.816 til 693.699 Búsetugjald kr. 28.289 Laus strax að ósk seljanda Eitt herb. 4ra herb. Skólatún 6, Bessast.hreppi 114m2 íbúð 202 Alm.lán Búseturéttur kr. 1.855.177 Búsetugjald kr. 72.806 Laus júní/júlí að ósk seljanda Kirkjustétt 11, Reykjavík 101m2 íbúð 207 Alm.lán Búseturéttur frá kr. 1.823.890 til 1.959.908 Búsetugjald kr. 76.648 Laus fljótlega að ósk seljanda Laugavegur 135-137, Rvk 52m2 íbúð 101,102 Alm.lán Búseturéttur: kr. 1.154.733 Búsetugald: kr. 49.310 Lausar fljótlega 2ja herb. ALFREÐ Þor- steinsson nefnist mik- ill kaupmaður. Hér á árum áður hafði hann umsjón með söludeild varnarliðseigna. Við- skipti hans fyrir hönd þeirrar stofnunar hafa sjálfsagt glatt margan Íslendinginn sem fékk gegn vægu gjaldi not- að gólfteppi eða stand- lampa frá Bandaríkja- her. Á undanförnum ár- um hefur vegsemd Al- freðs aukist heldur og situr hann nú í borgarstjórn fyrir ekki aðeins flokksbræður sína í Framsókn heldur einnig vini sína á vinstri vængnum. Hafa þessir félagar falið Alfreð í ljósi yfirgripsmikillar þekkingar hans og reynslu úr viðskiptalífinu að fara með stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Sem innsti koppur í því búri hefur hann meðal annars barist ötullega gegn einkavæðingu Lands- símans sem Fram- sóknarflokkurinn hef- ur staðið að í félagi við Sjálfstæðisflokk. Þannig ætlaði fram- sóknarmaðurinn Al- freð einfaldlega að þjóðnýta Landssím- ann í þann mund sem framsóknarmenn í rík- isstjórn ætluðu að einkavæða fyrirtækið! Öðruvísi má vart skilja hugmyndir Alfreðs um kaup Orkuveitunnar á Landssímanum. Enn skemmtilegra hefur verið að fylgjast með brögðum hins frábæra kaupahéðins varðandi sölu Perl- unnar. Þrátt fyrir að eina tilboðið í fasteignina sem sögur fara af hafi borist frá Framtíðinni, málfunda- félagi Menntaskólans í Reykjavík sá Perlukaupmaðurinn ekki ástæðu til að gefast upp. Nú hefur hann af- ráðið að selja Perluna ásamt rétti til að byggja hótel við hliðina á henni. Má þá vera að eignin sé orð- in helst til dýr fyrir málfundafélag- ið Framtíðina. Borgarsjóð getur varla skort peninga með hinn frábæra Perlu- sala og kaupahéðin Alfreð Þor- steinsson innanborðs. Sögur herma að borgin eigi enn styttuna af Héðni Valdimarssyni, hvað skyldi Alfreð fá fyrir hana? Alfreð selur skranið Snorri Stefánsson Höfundur er nemandi í Háskóla Íslands. Reykjavík Sögur herma, segir Snorri Stefánsson, að borgin eigi enn styttuna af Héðni Valdimarssyni, hvað skyldi Alfreð fá fyrir hana? alltaf á þriðjudögumÍÞRÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.