Morgunblaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.05.2002, Blaðsíða 55
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 55 Járnabindingar Vanir járnamenn geta bætt við sig verkefnum á næstunni. Upplýsingar í síma 898 9475. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Kaldbaks fjárfestingarfélags hf. verður haldinn föstudaginn 15. maí nk. kl. 14.00 á Hótel KEA. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Heimild til hækkunar hlutafjár. 3. Heimild til stjórnar til kaupa á eigin bréfum. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Ársreikningur félagsins, skýrsla stjórnar og endurskoðanda liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins frá og með 8. maí nk. KENNSLA Tónmenntaskóli Reykjavíkur Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2002—2003 stendur yfir í maí. Innritaðir eru: 1. Nemendur fæddir 1996 (6 ára) í Forskóla 1. 2. Nemendur fæddir 1995 (7 ára) í Forskóla II. 3. Nemendur á aldrinum 8—10 ára sem eru teknir beint í hljóðfæranám, án undan- gengins forskólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri:  Málmblásturshljóðfæri, þ.e. trompet, básúnu, barytón, horn og túbu.  Tréblásturshljóðfæri, þ.e. þverflautu, klarinett og saxófón.  Strengjahljóðfæri, þ.e. gítar, fiðlu, selló og kontrabassa.  Auk þess á píanó, harmoniku og ásláttarhljóð- færi (slagverk). Athugið að ekki er innritað í skólann að hausti (nema á biðlista). Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl.12.30—17.00 virka daga. Síminn er 562 8477. Skólastjóri. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eign: Sólvellir 11, Akureyri, þingl. eig. db. Hauks Torfasonar, gerðarbeið- andi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 10. maí 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 6. maí 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÞJÓNUSTA Húseigendur ath! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun, símar 587 5232 og 897 9809. TILBOÐ / ÚTBOÐ Sveitarfélagið Ölfus Útboð Yfirlögn á Selvogsbraut, Þorlákshöfn. Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í við- gerðir og yfirlögn malbiks á hluta Selvogs- brautar í Þorlákshöfn. Einnig kantsteinasteypu við Selvogsbraut. Verklok eru 1. september 2002. Helstu magntölur eru: Yflirlögn malbiks 3.600 m² Holuviðgerðir 100 m² Sögun malbiks 200 m Kantsteinar 450 m Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeg- inum 13. maí 2002 á bæjarskrifstofu Ölfuss, Ráðhúsinu, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. maí 2002 kl. 11:00. Bæjarstjóri. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F.Rb.4  151577  Aðalfundur Lífssýnar verður haldinn í kvöld, þriðjudags- kvöldið 7. maí, kl. 20.00 í sal fé- lagsins í Bolholti 4, 4. hæð (bakdyramegin). Erla Stefáns- dóttir flytur erindi um táknmál kirkjunnar. Venjuleg aðalfundar- störf, kaffiveitingar. Allir vel- komnir, stjórnin. Miðvikudaginn 8. maí kl. 20.00 hefst í Bolholti 4, 4. hæð, hug- leiðslunámskeið í umsjón Erlu Stefánsdóttur. Nánari upplýsing- ar veita Erla í s. 552 1189 og Jó- hanna í s. 552 4707. Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir: Lausar eru til umsóknar eftirfarandi stöður framhaldsskóla- kennara vegna næsta skólaárs:  Danska (3/4 staða)  Eðlisfræði (1/1 staða)  Stærðfræði (1/1 staða) Upplýsingar veitir Halldór Páll Halldórsson, skólameistari, í símum 486 1156 og 861 5110. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 15. maí 2002. Skólameistari ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST ATVINNA mbl.is EFTIRTALDIR leikskólar í Kópa- vogi eru með opið hús og sýningar næstu daga: Leikskólinn Marbakki v/Marbakkabraut er með árlega vorsýningu og opið hús miðviku- daginn 8. maí. Verk barnanna verða einnig til sýnis í Sunnuhlíð. Leikskólinn Efstihjalli v/Efsta- hjalla verður með opið hús 10. maí kl. 14.30. Leikskólinn Núpur v/ Núpalind verður með opið hús 10. maí. Þann dag reka börnin smiðshöggið á verk sem þau gefa SPAR-verslun í þakk- lætisskyni fyrir gjöf. Leikskólinn Kópahvoll v/ Bjarnhólastíg verður með sýningu og opið hús allan dag- inn 8. maí. Leikskólinn Grænatún v/Græna- tún. 8. maí verður opið hús í leik- skólanum allan daginn og útihátíð og skemmtun hefst kl. 15.30. Leikskólinn Fífusalir v/Salaveg. Opið hús og sýning verður í leik- skólanum laugardaginn 11. maí frá kl. 10–12. Leikskólinn Furugrund v/Furugrund verður með sýningu og opið hús 8. maí kl. 8–10.30 og 13– 14.30. Allir velkomnir. Leikskólinn Arnarsmári v/Arn- arsmára. Vorhátíð leikskólans verður 13. maí kl. 16. Sýning á verk- um barnanna verður í Gullsmára, félagsmiðstöð eldri borgara og í heilsugæslustöðinni Hvammi. Leikskólinn Dalur v/Funalind. Opnuð verður sýning í versluninni spar.is í Bæjarlind 8. maí kl. 10.30. Opið hús verður í leikskólanum þennan dag fyrir bæjarbúa. Leikskólinn Kópasteinn v/Há- braut. Vorsýning verður í leikskól- anum 10. maí. Opið hús verður 13.– 17. maí, kl. 10–11 og 13–15. Leikskólinn Smárahvammur v/ Lækjasmára. Opið hús verður á af- mælisdegi leikskólans 10. maí, frá kl. 9–11 og frá 13.30–15.30. Leikskólinn Álfaheiði v/Álfa- heiði. Opið hús verður miðvikudag- inn 8. maí. Börnin sýna dans fyrir hádegi. Leikskólinn Fagrabrekka v/ Fögrubrekku. Gestum og gangandi er boðið í leikskólann 3., 6., 7. og 8. maí fyrir hádegi alla dagana. Leik- skólinn Álfatún v/Álfatún. Opið hús 8. maí frá 9–11 og 13.30–15. Heilsuleikskólinn Urðarhóll/ Skólatröð. Heilsudagur. Opið hús verður 8. maí kl. 8–10 fyrir fjöl- skyldur barna sem dvelja í leikskól- anum. Sýningar á verkum barn- anna verða í Sundlaug Kópavogs og í Heilsugæslustöðinni Borgum í Fannborg og standa þær til 28. maí. Opið hús hjá leikskólum í Kópavogi UMBOÐSMAÐUR barna, Þórhild- ur Líndal, mun sækja fyrsta heimsfund sjálfstæðra opinberra mannréttindastofnana barna, sem haldinn verður í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York, í dag, 7. maí. Fundurinn er haldinn í tengslum við auka allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna um málefni barna, sem þar fer fram 8.–10. maí. Nú hafa yfir 30 ríki, víðsvegar um heim, sett á laggirnar sjálf- stæðar stofnanir eða embætti, sem hafa það sameiginlega hlutverk að vinna að bættum mannréttindum barna, eins og þau birtast í Barna- sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Á Íslandi hefur Alþingi falið umboðs- manni barna þetta mikilvæga hlut- verk, segir í fréttatilkynningu. UNICEF, Barnahjálp Samein- uðu þjóðanna, hefur annast und- irbúning þessa heimsfundar. Á honum verður m.a. fjallað um markmið sjálfstæðra mannrétt- indastofnana fyrir börn um víða veröld og mikilvægi þeirra sem málsvara fyrir aukinni virðingu fyrir réttindum barna, jafnt á heimavelli sem á heimsvísu. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu umboðsmanns barna, www.barn.is. Fyrsti heimsfundur mannréttinda- stofnana barna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.