Morgunblaðið - 07.05.2002, Page 54

Morgunblaðið - 07.05.2002, Page 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Vélstjóri Björgunarbátasjóður höfuðborgarsvæðisins óskar eftir vélstjóra í 50% starf. Vélarstærð er 2x450 ha. Þarf að vera góður viðgerðarmaður, hafa gott vald á mannlegum samskiptum og tölvuþekkingu. Upplýsingar veitir Guðmundur Hafsteinsson, netfang: hgg@mi.is . Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónlistarkennari Tónmenntaskóli Reykjavíkur óskar eftir að ráða tónlistarkennara í eftirfarandi stöður fyrir skóla- árið 2002—2003 frá og með 15. ágúst. 1. Tónmenntakennari í hlutastöðu. Kennslusvið nær frá forskólakennslu 6 og 7 ára barna til hópkennslu nemenda á aldr- inum 8—15 ára, en þar er um að ræða sam- þætta kennslu í tónfræði, tónheyrn, hlustun, sköpun o.fl. 2. Fiðlukennari í hlutastöðu. 3. Píanókennari í hlutastöðu. 4. Þverflautukennari í hlutastöðu. Umsóknarfrestur til 14. maí. ⓦ í Innbæinn á Akureyri Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn. Góður göngutúr sem borgar sig. Laus störf í Borgarholtsskóla Kennara vantar við málmiðnbrautir skól- ans. Kennslugreinar: Vélvirkjun (1 staða) og faggreinar blikksmíði (1/2 staða). Þá er auglýst laus kennarastaða við sérnáms- braut skólans og jafnframt endurauglýstar stöður í raungreinum og stærðfræði. Ráðning í ofantalin störf verður frá 1. ágúst og eru laun skv. kjarasamningum KÍ og fjár- málaráðherra. Ekki þarf að sækja um á sérstök- um eyðublöðum en í umsókn skal gera grein fyrir menntun og fyrri störfum. Meðmæli eru æskileg. Upplýsingar um störfin veita skóla- meistari og aðstoðarskólameistari í síma 535 1700. Umsóknir skal senda Ólafi Sigurðssyni, skóla- meistara, Borgarholtsskóla við Mosaveg, 112 Reykjavík, fyrir 17. maí 2002. Öllum umsóknum verður svarað. Skólameistari Störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2002- 2003 Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar viðkomandi skóla. Umsóknarfrestur um kennarastöður er til 26. maí nema áður auglýst störf (stjörnumerkt) þar sem frestur er til 13. maí. Umsóknarfrestur um önnur störf er til 14. maí. Umsóknir ber að senda í skólana. Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir www.grunnskolar.is Ártúnsskóli, sími 567 3500 Almenn kennsla á yngsta stigi. Sérkennsla. Breiðagerðisskóli, símar 510 2600 og 899 8652 Almenn kennsla í 1. - 7. bekk. Íþróttakennsla frá 1. ágúst. Skólinn er móðurskóli í þróun kennsluhátta í 1. - 3. bekk. Háteigsskóli, sími 530 4300 Tónmenntakennsla, 50% staða í 5. - 8. bekk*. Smíðakennsla og hönnun á mið- og unglingastigi*. Laugarnesskóli, sími 588 9500 Umsjónarkennsla 2. - 6. bekkur, 75% - 100% staða. Kennsla í sérdeild, 50% staða. Tónmentakennsla og kórstjórn. Vesturbæjarskóli, sími 562 2296 Umsjónarkennsla á yngsta stigi. Umsjónarkennsla á miðstigi. Sérkennsla. Bókasafnsvörður. Matráður, 67% - 100% staða. Skólaliðar, m.a. í skóladagvist, vinnutími 13:15 - 17:15. Vesturhlíðarskóli, sími 520 6000 Almenn kennsla. Þroskaþjálfi. Táknmálskunnátta skilyrði. Vogaskóli, 553 2600 Almenn kennsla í 4. bekk, 67& - 100% staða. Smíðakennsla, 50% - 100% staða. Flugvirkjar óskast í vinnu hjá evrópsku flugfélagi með lágmark 4 ára reynslu á Boing 747-200 vélar með til- heyrandi námskeiðum og réttindum. Starfið felur í sér búsetu í Evrópu til lengri tíma. Vinsamlegast sendið inn umsóknir með ná- kvæmum upplýsingum um reynsluferil og rétt- indi til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „B — 12270“, fyrir 23. maí nk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.