Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1980, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1980, Page 8
ARKITEKTUR 1 I I Hafnarstrœti 86 B. Ólafur Eyjóifsaon, mikill umsvífa- maöur noröanlands og sunnan, fékk að fyiia þama upp og búa til lóö 1903. Seinna eignaóist Magnús Sigurösson kaupmaöur á Grund húsiö (Grundar- verzlun) og síöar var þama Verzlunin Eyjafjðröur. Ókunnugt er um teiknara og smiö. Þaö sem einkum setur svip á húsiö er út- byggingin á gafli þeas og minnir á sum beztu báru- járnshúsin (Þinghoitunum í Reykjavfk frá sama tíma. til vinstrí, efst og nœst efst Aöalstrasti 54 og 54A (fyrir framan Nonnahúsiö) Oavíö Sigurösson timburmaöur reisti rauöa húsiö 1896, en viöbygginguna 1905. Þar var fyrst sölubúö og smíöaverkstssöi, en er nú íbúðarhús. Vert er aö veita því athygli, hversu góö hlutföll koma fyrir í gula húsinu og hve þessi járnklæöning fer vel viö gluggaumbúnaöinn. til vinstri Hús viö Aðatstrmöi, byggó á síöasta áratugi 19. aldar. Einkennandi fyrir þessi hús er járnklœöningin, sem viröist hafa verió not- uö á Akureyri og fleiri norólenzkum bæjum en lítió sunnanlands. til hægri Aöalstræti 16. Til hægri sést f stafninn á elzta spítalanum. Hinn orölagöi smekkmaöur, Sigtryggur Jónsaon, timburmeistari frá Espihóli, byggöi sár þetta fbúöarhús aldamóta- áriö. Nú er þetta basöi íbúöarhús og verkstofa arkitekta og verkfræðings. til hægri, neöst. Hvorki er unnt né æskilegt aö standa f staö og þótt gömhi húsin á Akureyri búi yfir sérstökum töfrum, eru aö sjálfsögóu reyndar nýjar leiöir f því sem byggt hefur verið uppá sfökastiö. Hér er Byggöavegur 123, gott dæmi um vandað nú- tíma einbýlishús, þar aem treyst er á, aö flöt þök haldi vatni. Húsió teiknaöi Birgir Ágústsson verk- fræöingur fyrir Sigurö Sig- urösson bryta (Sigga í Sjallanum, nú f Glæsibæ) 1967. Nú búa þarna Val- geröur Magnúsdóttir og Teitur Jónsson tanniæknir. HÚSIN í BÆNI til hægri efst:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.