Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1980, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1980, Blaðsíða 15
-r Frá- VIKIÐ SK>' S\a- Um kv- fí OD- R rR FÆk/LR ana LToÐ UPP-I í p ■ trt h M WAFN 'foLU $TR F- u ra> UlSK KuíeiB V' c'< V) y _. Wc- ^te " CkL- AÐ- AR ILL- \J l p. IT 1 m FtLflC s/eiziA R S FT- all SkggF ■fftppft ilar \<0 M - AST Kmrf- R R L'fiÐ 'íftVLLT h>R FN fUSL KL- AFI L'i F- FÆ Rl YC \ PP- 1 M N) <é>" V / SoR KvevwA /M N> AM- BcÐ írflue- 'fogvftc lojqTrÁlC- A/AF/JS V'Fd- UR Ö i f\ * ÍTÆfHg HR6VF- 1 M CLK awuft i~5> 1 R V* , ú o 5 - i a/ n MUt/fJ - Tó O-HKID ioNUR DUíl- L£&«. 1 f^u O - uaRAff. FlSIC- Ufí, u n a- \ÍOftD/\lí e r aj i ÞR/TLAE á. HÐ FLJ o'r- UWUM LflND PVELUR ÁK£i?A L'itið /thr TAWC.I CkLoCC- /=■> R 1 ÆPIR LoCLi VE avc- FPLÍll ASKAk DR6P UR licct- 1 Ve(? k- fær 1 SR+? " ‘‘Án o í Hey A/A Cl- AR \1£L 6.6FWA ves- Ælli SKIZO k 4- ' Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu % RtH- KtHH ^NOl uxWW fiJKHR Kom4 fi« IK ■ scrw. FuClL- AR SF, •Uurnur 1fAFfl ■toaO 1A T u H D R u K fc 1 N N i- K fUiC- AK. A K A R VÖKV. WErt/fl M r 'o L K Tííij X L nI ÁHÍLD K 1 Ð 1 N ME eua ‘0 p 1 ktEHl fífi S 1 £ - A N 7J A r 'A N A 3 ótn M'ViJ- A»r 4 N A B B 1 5 K IX R N A L 1 R N \ R ent>- if*a A N MAWn'S- MFtí 'A R 6 Æ L L Æ 7. b L <k u R A SoRL cea R A u N A L £ <k æ e F L A / A/ Tun- LL\V H h- - MtU.. QIK K N *£!*S x>uc- L fA L A s 1 N K»en- HKFti R to U H A K A $ í\ l L- R A K A R Uiric 5 M A •R A 5 K A B 1 fíMJC* MARK K i QCL- Tfí V L A tii N jú' A R F 1 tJÉá FU4L 1 N N A N fp* SOMK s o K T 1 R P" A S A N N 'Sff- P A Ð ÍHMT. 5To'k h N I aR A r L A R 4NU M A T \ N u L& 1 L l N |«t'f T Æ T T 1 Ho«- flR R Ý R A R P N A N A r Kolbeinn frá Strönd Krían Þú átt mitt hjarta loftsins Ijúfi álfur sem lyftir væng um hvel, , svo hvítur, hreinn sem himinbjarminn sjálfur og hugarþel, sem liggur ofar allri jaröar skelfing, er um þig sveipast himinbogans hvelfing og fjarlæg draum um dauöa og hel. Þinn undraveg frá endimörkum jarðar til íslands heim, þótt ekkert finnist þaö sem veginn varöar á vængjum tveim, þú ferö þá leiö svo kvik og hreyf í huga meö hjartaö smáa er ekkert nær aö buga og raddar þinnar hressa hreim. Og eins og dansmær fim og létt í flugi, svo frá og vængjasnör, hver hreyfing Ijóörænt bærö um loftsins bugi, sem bogans ör, langt yfir auönir hafs og hvirfing landa í hvíldarvana flugi milli stranda, á tímalausri frægöarför. hét því í sífellu aö segja okkur allt af létta um Önnu Christle, Ninotchka eöa Cam- ille. Andlit hennar — þetta fagra andlit — var opinskátt og draumkennt í senn. Góöir leikstjórar skildu þetta og þaö geröi Garbó líka. Þau vissu aö nærmyndir voru hennar sterkasta hliö. Hin óviöjafnanlega fegurð Garbós er þó ekki mótsagnaiaus. Þegar hvolpafitan rann af henni var henni lýst, sem renglulegri, flatfættri, beinastórri, krang- aralegri mjónu. Hún hreyfði sig hvorki sem gyöja né leikkona á hvíta tjaldinu. Hún hreyfði sig eins og væri hún hún sjálf eöa önnur Mata Hari. Hreyfingar hennar eru oft snöggar eins og hún vilji Ijúka verki sínu sem fyrst, sambland konu meö sjálfstraust og öriynds barns. Jafnvel aödáendur hennar hafa falliö í þá gildru aö lýsa henni sem „íturvaxinni" í tilraun til aö gera hana aö norrænni gyöju. En hún er ekki hávaxin og notar skó númer 39. Söguna um fótstærö Grétu Garbó má rekja til æsifréttablaðamanna, sem áttu aö skrifa um leikkonu, sem ekkert vildi viö þá tala og uröu því aö notast viö slúðursögur. Þaö er aö vísu rétt, aö Gréta spuröi kvikmyndatökumanninn fyrir hverja upptöku: „Sjást fæturnir?11 En hún var ekki aö fela fætur sínar, heldur vildi hún skipta um skó. Hún var yfirleitt í inniskóm, þó aö kjólarnir væru íburöa- miklir. Andlitiö. Já, þetta andlit. Augu hennar sögöu allt, lofuöu öllu; barnsaugu, konu- augu, móðuraugu. Allt umvefjandi, þekkj- andi, treystandi. Þessi ótrúlega löngu augnahár, sem örva mann til flekunar í sakleysi sínu. Munnur hennar, fagur og velmótaöur, meö efri vör, sem sýnir styrkleika, en sú neöri losta. Þung augnalokin, gagnsæ húöin yfir háum kinnbeinunum. Allt þetta geröl Garbó fært aö sýna tilfinningar meö minnstu hreyfingu. Garbó og leikstjórar hennar vissu, aö nærmyndir gáfu henni færi á aö sýna góöan leik — muniö nærmyndina í „Kristín drottning". Garbó hefur ekki veriö hrifin af hrós- yrðum um fegurö sína. Hún hefur tekiö þau varlega eins og ríkur erfingi biðlum. Almenningur dáöi hana sem gyðju, M-G- M leit á hana sem aröbæra eign og hún reyndi aö foröast hvoru tveggja meö þvi aö fela sig undir stórum sólgleraugum og barðastórum höttum. „Þú ert bundin þagnareiði, ef þú vilt vera vinur Garbó.“ Þetta var sagt um hana á Hollywood-tímabili hennar, og ekki er þaö síður satt í dag. Cecil Beaton rauf þagnareiðinn, en þeir hafa veriö fleiri, sem skrifuöu eöa töluöu um hana. Garbó fannst þeir níöast á vináttu sinni og hún hætti aö þekkja þá. Hún heldur því fram, aö allt, sem um hana hefur verið ritaö eöa sagt, sé hugarburður einn og draumórar. „Ég ræöi aldrei viö blaöa- menn. Hvernig halda þeir, að þeir viti eitthvaö um mig?“ segir hún. Hún segist aldrei lesa neitt, sem um hana er skrifað. Þau 16 ár, sem Gréta Garbó bjó í Hollywood flutti hún 11 sinnum. Hún lítur á allar eignir sem „myllustein um háls- inn“. X Nú býr Gréta Garbó í bleikmálaðri íbúö í New York. Þetta er sjö herbergja íbúö, en hún notar aðeins þrjú. Lyftan nemur staöar fyrir utan dyrnar á íbúö hennar, en þangað kemst enginn, nema hann hafi lykil eöa hringt sé upp og koma hans boöuö. Á dyrunum stendur aðeins G. íbúarnir og starfsfólk koma fram viö Garbó eins og hún sé tigin kona. Henni heilsar enginn, nema hún heilsi fyrst; enginn brosir aö fyrra bragöi. Hreingern- ingarkonan kemur tvisvar í viku. Hún kaupir sjálf í matinn, fer á sýningar, les bækur og horfir á sjónvarp- iö á kvöldin. „Þaö er ágætt leikhús hér og ópera líka, en hvaö er þaö? Veöriö er andstyggilegt, en hvaö meö þaö? Ég fer aldrei út. Ég gæti eins búið á eyðieyju. Ég uni mér hvergi. Ég hef aldrei haft eirö í mínum beinum og þaö breytist aldrei.“ Hún andvarpar og bætir viö: „Til hvers er þetta allt?" Garbó er stundum slæm í baki, en annars er hún heilsugóö, þó aö hún hafi áhyggjur af heilsu sinni. Hún er sterk- byggö, en hefur þjáöst af svefnleysi og taugastreitu. Samt er svo komið, að hún lifir ekki lengur eingöngu á grænmetis- fæði. Hún borðar að vísu ávexti og salat ennþá, en fær sér þó lifrarkæfu eöa kjötsneiö meö. „Ég kann ekkert aö elda,“ segir hún, „og er of löt til aö lesa matreiðslubækur.“ Hún er fábrotin aö eðlisfari og reynir aldrei aö hrífa aðra. Hún þarf þess ekki heldur, því aö enginn kynnist henni hrifningarlaust og þaö veit hún. Hún ýkir fábreytni í klæðaburði og framkomu. Hún veit, aö hún er glæsilegri í strigapoka en flestar aörar pelsklæddar og hún kýs heldur aö klæðast buxum og peysu en tízkuteiknuðum kjólum. Ingibjörg Jónsdóttir þýddi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.