Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1980, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 10.05.1980, Blaðsíða 9
Frá dögum bárujárns- og timburhúsaaldar er aö finna á Akureyri nokkur dýrleg dæmi um háþróun þessa byggingarstíls og er þeim mörgum lofsamlega viö haldiö. Nútíma arkitektúr á Akureyri viröist líkt og annars- staöar ekki hafa náö sömu reisn — þó er hægt aö finna þar mjög frambærileg ný hús. til hægri efst. Grundargata 1, á horni Grundargötu og Strand- götu. Ólafur Ágústsson reisti húsiö 1924 og trúlega hefur hann sjálfur teiknaö þaö. Þarna var ibúö Ólafs og jafnframt húsgagna- verkstasöi. Hér er runnin upp öld steinsteypunnar, en reynt — og meö góöum árangri — aö halda (glaasi- leik timburhúsanna. Skreytingin á þakbrúninni svo og bogarnir yfir glugg- unum eiga mestan þátt í þvf. tU hmgri nssst efst Sigurhmöír, (búöarhús Matthfasar Jochumsonar og kirkjan ( baksýn. í framgrunni er Hafnar- strssti MA. Jóhann Rag- úelsson byggöi þaö 1920—21. Á teikningu eru stafirnir J.G. og tákna þeir Ifklega Jón Guömundsson timburmeistara. til hasgri nasstneöst Daslustöö Hitaveitu Akur- eyrar viö Þórunnarstrœti. Dasmi um vel heppnaðan nútima arkitektúr eru því miöur of fá frá öld stein- ateypunnar hjá okkur, en þó eni til undantekningar og þetta hús verður aö telja aö sé vel teiknaó. ArfcHektinn sem heiðurinn á af því er Svanur Eiríks- son, en húsiö var fullbyggt 1979. til hasgrl neöst Hafnarstraeti 20, Hoepfn- erhús. Verzlun Carls Hoepfnere lét reisa þetta hús 1911—12 eftir danskri teikningu, sem ekki var þó fylgt til fulls um fburö og glassibrag. Kaupfélag Ey- firóinga hefur átt húsiö frá þvf um 1940, og er þar nú kjörbúö. Húsiö hefur verið gert upp af mikilli prýói. Handbragö Sverris Her- mannssonar húsaemföa- meistara leynir sér ekki. Húsiö or friölýst sam- kvasmt þjóöminjalögum, og gott dasmi um þann glassileik, sem þessi bygg- ingarstfll bjó og býr enn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.