Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 16
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 11« BRIDGE A 8 4 V Á G 6 ♦ Á K G 8 7 + 632 AÁD975 ¥852 ♦ 10 4 2 * 10 4 N V A S A K G 10 ¥ K D 9 ♦ 965 * Á G 9 5 A 6 3 2 ¥ 10 7 4 3 ♦ D 3 * K D 8 7 N gaf og sagði lt, S sagði 2 gr. og N 3 gr. V kom út í spaða og S fekk slaginn. Hann sér nú að nauðsyn er að nota tígulinn, ef spilið á að vinnast. Á hinn bóginn má A ekki komast inn, þvi að þá kemur hann með spaða. S tekur því það ráð að taka á tvo haestu í tigli. Hann hugsar sem svo. að tvennt getl komið til greina: að drottning falli í, eða að V hafi hana valdaða, og gerir þá ekkert til þótt hann fái einn slag í tieli En það fór svo að TD fell í og spilið var unnið i EFTTRMJT’It Símon Dalaskáld kvað erfilióð um Níels skálda. I>ar í er þessi vísa: Sízt éj» veit hvar sálin hans sveimaði heims úr vési, en leifar fúnar líkamans liggja á FagranesL EINAR. A'^nRÉSSON skáld í Bólu var maður bráðgáfaður og skypgn og bar snemma á því. J>evar hann var fimm ára. sannfserðust for- eldrar hans um ófreskipáfu hans. Fn á beim tima þótti hún slík hefndar- gjöf, a* móðir sveinsins og föður- amma helltu measuvini { augu honum, bvi að það ráð þótti þá vaenlegast til -ið firra menn skv<* i. Kom þó allt f ' • -’-’-V o» F.i> ar sk* n eftir sc:i. 1 onn og minjar VI.) ÞJÓRSÁRDALUR UM VETUR. — Fagur og unaðslegur er Þjórsárdalur í gró- andanum á sumrin, enda þótt sums staðar sé ömurlegt um að litast, En á vetrum, þegar snjórinn hvlur allt, þá hverfa andstæðurnar og þá ber héraðið svio tienar og mikilleika. Þessi mynd er tekin fvrir skemmstu á flugi. Sér inn í Þjórsárdal tll vinstri, en á miðrl myndinni er Búrfell. svintigið og mikilúðlegt. Handan við það kemur elfan mikla, Þjórsá, innan af öræfum. (Ljósm. Snorri Snorrason) HALAST.TÖRNITR vöktu fyrrum ugg og ótta, eins og sjá má á þessari frásögn Fitiaannáls við árið 1680: Um veturinn fyrir jól, sást halastjarna í vestri með löngum geisla rétt uod í loftið sem regnbogi; var fyrst lágt við vestúrloftið en hækkaði sfðan óðum dag frá deei, sást fram á Þorra. lærðir menn seeia, að cometumar boði stóran háska og um- hrevtingar bæði i andlegri stétt og veraidiogri, sem væri bardagar og blóðsúthellingar, ávaxtalevsi jarðar, hungur og sjúkdómar meðal manna og margan meðfvlgjandi voða, hvað sérdeilis fyrirsagt var af lærðum mönnum um þá cometu (eður hala- stiömu) sem sást á jólum öndverðum 1664. » HttFÐAKAUPSKIP FERST Þann 21. októVær (1727), þriðiudag- inn seinasta í sumri, forgekk Höfða- kaurskip í áhlaupa norðan stormi og fiúki um nóttina á skeri, sem kallast Fjalir, undir Hælavíkurbjargi við Homstra-dir, með góssi og 18 mönn- um. Hafði það lagt út af hðfninni þann sama dag og stefndi vestur fyrir landið. Fólkið á skipinu talaði sín á miúi. hvað lanet beir væru frá landi, höfðu nærri 40 faðma diúo. áður en skioið stevtti á skerinu oe klofnaði. og undir eins sleit jolluna frá mastrinu; hlunu strax í hana skipherrann og átta menn aðrir, rak hana áralausa strax að landi undir björg. dóu bar 5 af þeim i sióvolkinu og frosti. Rkinherr- ann og sonur hans komust lífs á land, hvað um þá leið vissi enginn. en frændur tveir. báðir bátsmenn. klifr- uðu unn um bjareskoru eina og hrökt- ust í stórviðH oe kafaldsfiúki þanvað - til fundu evðikofa nokkum. Laeðist annar þar fvrir uoneefinn af brevtu, en hinn gekk, berhendur og berhöfð- aður, sfleaddaður, þar til hann hitti bæ fyrir sér; hafði með þrennum bðnd- um revrt stfgvélin að fótunum, hvar af þeir dofnuðu og dóu, Hann einn komst Hfandi af, kalinn á báðum fót- um til örkumla, lá þar um veturinn, sigldi héðan um sumarið eftir. En þegar vitjað var eyðikofans, var hinn í burtu; voru rakin spor hans upp & fjall og fannst ekkL — (Hítardals- annáll).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.