Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 6
10« LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ins og þar verði engin bót á ráð- in. Þetta er nákvæmlega sama sem menn sðgðu áður um þrælahald — að það hefði alltaf verið, að það væri kynfylgja mannsins, og þar á yrði engin bót ráðin. Það eru ekki nema 200 ár síðan að þessi ólæknandi mannkvnssjúkdómur var hér í borg, og menn álitu að ekki mundi læknast með neinu nema kraftaverkj. Jæja, krafta- verkið hefir skeð. Kraftaverk eru alltaf að ske. Kjörorð Hitlers var að fram- kvæma ið óframkvæmanlega. Hon- um hafði nær tekizt bað. Forfeður vorir trúðu eigi aðeins á guðs kraftaverk, heldur einnig á djöfuls- ins kraftaverk — ótrúlega hluti sem hægt væri að framkvæma með aðstoð illra valda. Gagnvart þeim mðnnum, sem halda að hægt sé að framkvæma ið óframkvæm- anlega með aðstoð illra afla. er eina vörnin hjá hinum, sem treysta því. að guð muni láta ið ótrúlega góða verða að raunveruleika og ið ófvrirsiáanlega ske. Þegar menn eins og.Hitler halda að ið ófram- kvæmanlega sé framkvæmanlegt, þá væri það sorglegt ef vér, sem trúum á lifenda guð. trevstum ekki jafn vel að minnsta kosti á það, að hægt sé að koma á alheims friði. Kraftaverk eru alltaf að gerast í einu guðspjallanna lesum vér, að Jesús gat ekki gert nein krafta- verk vegna vantrúar þeirra, er þar voru. Þar kom skýringin — menn höfðu tapað trúnni á að þeir gæti byrjað nýtt líf. Þeir höfðu kiknað undan þunga lífsins og höfðu enga von um breytingu innan frá. Þeir höfðu gleymt þeim mikla sann- leika, að um leið og inn innri mað- ur breytist, þá breytist allt Allt verður léitb arara og það sem var óhugMnd: ■"•rður framkvaeman- Kolinn er kyndug skepna GÖMUL þjóðsögn hermir, að einu sinni hafi María mey verið á gangi meðfram sjó. Þar var koli á sundi og hann skrumskældi sig framan í hana og ranghvolfdi í sér augun- um til þess að stríða henni. En þá varð Maríu mey að orði: „Vertu þá svona alla ævi“. Og upp frá því eru kolinn og lúðan með bæði aug- un öðrum megin í höfðinu. Þannig gerðu menn sér einu sinni grein fyrir þessu náttúru fyr- irbrigði en nú vita menn betur. Kolinn er miklu undarlegri skepna heldur en þjóðsagan segir. Og það m.un mönnum skiljast ef menn kyhna sér hvernig hann breytist fyrstu sex eða átta vikuraar af lífi sínu. Líkt og aðrir fiskar hrygnir kola- móðirin í sjó og skiftir sér svo ekkert meira af afkvæmum sín- um. En þau eru nokkuð mörg, því talið er að kolar hrygni allt að 250.000 eggjum í einu. Þessi örlitlu egg, eða hrogn, fljóta upp að yfir- borði sjávar, og þar berast þau legt. Erfiðleikarnir verða auðveld- ir viðureignar, vegna þess að hug- arfarið er breytt. Um leið og hug- arfarið breytist, er eins og komið sé inn í nýan heim. Hugarfars- breytingin er kraftaverk, sem allt- af getur skeð. Þetta er ið sama eins og þegar vísindin geta breytt eyðimörkum í aldingarða. Þannig getur og trúin breytt mönnum, in lifandi trú. Hún hefir gert það áð- ur, og hún mun gera það enn. Allt getur breyzt til batnaðar með hug- arfarsbreytingu. Slík kraftaverk eru alltaf að gerast. (H. E. Fosdick er einhver merk- asti kennimaður Bandaríkjanna). Kolaseiði fram og aftur fyrir straumum og öldum, varnarlaus gegn öllum þeim fiskum, er þykir þau ið mesta sæl- gæti. Það verða því ærin vanhöld á þeim. Eftir tvo eða þrjá daga breyt- ast hrognin í seiði, og eru þau svo lík seiðum þorsks og síldar, að það er aðeins á færi sérfræðinga að greina þar á milli. Viku seinna byrja þessi litlu kvikindi á því að nærast á öðrum minni lífverum, sem eru í svifinu við yfirborð sjávar. Stækka þau nú óðum og þegar þau eru mánaðar gömul, eru þau orðin um hálfan þumlung á lengd. Enn líkjast þau mjög seiðum annarra fiska, með stór útistandandi augu, sitt hvor- um megin í hausnum. En upp frá þessu fer vaxtarlagið að breytast. Búkurinn þykknar ekki og lengist lítt, en fer að þenjast út á þver- veginn og þynnast. En samt heldur Vöxturinn breytist

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.