Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 4
104 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Trúin á kraftaverk Vér ættum að reyna að endurheimta það traust og þá vonf er hún veitti Út ræðu eftir Hany Emerson Fosdick úrn&íait EGAR illa horfði fvr a öldum, höfðu forfeður vorir þó eitt at- hvarfl Þeir trúðu á kraftaverk, beir heldu að ið ótrúlega gæti skeð. Hversu skuggalegt sem útlitið var, fyrir einstaklihg eða heildina, þá stóðu þessar vonardvr opnar öllum þeim sem trevstu því, að guð mundi láta kraftaverk ske. Vér sem nú lifum höfum svo að segia alveg misst traust á bessu. Vísíndin hafa leitt í b'ós ófrávíki- anleg lögmál, sem gilda bæði um efnisheiminn og mannkynið. LÖg- mál orsaka og afleiðinga er ófrá- víkianlegt, mennirnir geta ekki komizt undan bví. og guð siálfur brýtur ekki það lögmál. Ef menn leggia því þann skilning í kraria- verk, að þau brjóti eðiislögmálin, þá munu kraftaverk ekki framar ske. Jafnvel bókstafstrúar menn- irnir, sem eru sanntrúaðir á krafta- verk, trúa bví aðeins að kraftaverk hafi skeð fvrir svo sem 2000 árum. Þeir geta haldið því fram, að öxi, sem fell í á, hafi flotið, að Kristur hafi gengið á vatni og vakið upp frá dauðum mann, sem hafði legið f jóra daga í gröf sinni, en þeir trúa því ekki fremur en við hinir, að kraftaverk gerist nú á dögum. Ef einhver af sjómönnum vorum skyldi halda því fram að hvalur hefði gleypt sig og spúð sér aftur á land eftir þrjá daga, þá mundu bókstafstrúar mennirnir rengia það, ekki síður en við hinir. Trúin á kraftaverkin, er eerist daglega og er minnst vari, má því heita horfin. Meira að segia er þvðingarlaust að ætla sér að vekja hana að nýu, eins og hún áður var, en vér ætt- um að revna að endurheimta nokk- uð af hví trausti o« von. sem fvledi trimni á kraftaverkin. Vér þörfn- umst þess nauðsvnlega að trúa þvi, að ið ótrúlega geti skeð. Menn segia að það væri kraftaverk, ef eftir stríðið kæmi friður svo örugg- ur. að annað stríð kæmi ekki. Auð- vitað* En bað er oss nauðsvnlegast af öllu að trúa því, að slíkt geti skeð. Nú eerasf kraftaverk á sviði vísinda Nú er þess fvrst að geta að vis- indm hamla ekki kristnum manni frá bví að leita sliks athvarfs. held- ur á hann hiá þeim sitt bezta for- dæmi. Vísindin eru nú ið eina svið mannlegs lífs, þar sem því verður að treysta að ið ótrúlega reynist rétt og ið ómögu’ega verði stað- revnd. Ef vér hefðum verið uppi fyrir rúmri öld, mundi annar hvor maður hafa verið bólugrafinn. Nú sést enginn bólugrafinn maður. Allar kraftaverka Iækningar, sem sagan getur um, eru ekkert á móti því að hafa bjargað þannig heilum H. E. FosdlcJc r : biððum frá plágunni niiklu. Og á bessu siáum vér að kraftaverkin, eins og beiin er lýst i biblíunni — að bað sé sama sem eitthvað ó- trúlegt og vfirnáttúrlegt hafi skeð — hafa nú flutt af sviði trúarinnar inn á svíð vísinda. Þvi er bað. að bótt, vér segium að triHn á kraftaverk sé liðin undir lok. bá gerast kraftaverk enn. Vér megum heldur ekki án beirra vera. Þau eru raunveruleiki. Aldrei hefir trú inna vitrustu manna verið iafn sterk og nú á bað,' að ið ómötnilega sé framkvæmanlegt og ið ótrúlegasta geti skeð Vinir tnín- ir hafa safft mér frá bví, sem er að gerast í yísindalegum tilrauna- stöð\mm. og bað er i sannleika al- veg ótrúlegt. Prestamir eru hættir að tala um kraftaverk, en nú er röðin komin að vfsindamönnunum að tala um þau. Ástæðan til bessa e" •’ugiiós. Kennimenn urðu skelfdir pegar fvrst var farið að tala um náttúru- lögmál. Þeim fannst. að orsaka og afleiðinga lögmálið, er aldrei

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.