Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 113 Jarðeðlis rannsdknirn Þær geta orðið upphaf af stórsiígum frcmíörum í vísindum Sólgos, sem náði 450.000 km. út fyrir yfirborff sólar, en sést hafa gos er náðu rúmlega 1.500.000 km. út fyrir sólina. Myndin er tekin þannig, aff hlíf er höfð til aff skyggja á sóllna og sést affeins „krónan" og gosiff upp úr henni og er engu likara en að nokkuff af þvi siitni frá og sendlst út í geiminn. JÐ margumtalaða alþjóðlega jarð- eðlis rannsóknaár hefst fvrir al- vöru 1. júlí 1957 og lýkur ekki fyrr en í árslok 1958. Það stendur því í 18 mánuði. En undirbúningur þess er þegar hafinn, svo að allt sé til þegar rannsóknirnar hefjast fyrir alvöru. Má bar meðal annars nefna þann undirbúning, er fer fram á Suðurskautslandinu. Fjörutíu þjóð- ir taka bátt i þessum rannsóknum, og bækistöðvum fvrir vísindamenn verður komið upp víðs vegar á hnettinum. Þetta er ekki í fyrsta skipti að aibióðasamtök eru um rannsóknir. Slfkar rannsóknir fóru fram in svo- nefndu „pólár“ 1882—83 og 1932— 1933. En að þessu sinni taka miklu fleiri bjóðir höndum saman og rannsóknarefnin eru mörgum sinn- um fíölbættari. Verða nú og notuð nv vfsindatæki f mörgum greinum, sem ekki hefur verið völ á áður, og má þar á meðal nefna gervitungl- in. sem Bandaríkiamenn ætla þá að senda unn í háloftin, og fara umhverfís jörðina 15 sinnum á sól- arhring. En hvað er það þá, sem á að rannsaka? Það er nú býsna margt. Meðal annars verður reynt að greiða úr ýmsu, sem allur almenn- ingur hyggur að þegar sé fengin full vitneekja um. Menn halda t. d. að fyrir löngu sé fengin full vit- neskja um, hve langt er á milli New York og London. Menn halda að „meðaltíminn“, sem stjörnu- fræðingar hafa re;knað út, hljóti að vera háréttur. Menn eru ekki í miklum vafa um að aðdráttar- Hér er mynd af sólblettum. Þaff er ein- kennilegrt, aff meff snúningi sólar færast þeir tii oe fara umhverfis hana á hér um bil 27 döffum. SÓIblettirnir eru mestlr á 11 ára fresti. Þelr náffu há- marki 26. júli 1946, og- ná því aftur há- marki á jarffefflifraeffaárinu. Þessir blettir, sem hér sjást & sdllnni ná yfir hér um bil 230.000 km svseffi. A noffrt myndlnni eru þeir sýndlr Sttekkafflr. og gæti Jðrffin hæglega komizt fyrlr í einum „gig“ þar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.