Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.02.1956, Blaðsíða 5
” LESBÓK MORGUNBLAÐSINS f~' 105 brygðist, væri algjörlega gagnstætt mannlegu frelsi og guðlegri hand- leiðslu. Þeir heldu, aö ef menn festu trú á þetta lögmál, þá væri ekkert orðið úr frjálsræði manns- ins né vernd guðs. Þekkingin er frelsisgjafi En hér fór á annan veg. Þekk- ingin á náttúrulögmálunum heíir orðið inn mesti frelsisgjafi, er menn þekkja. í hvert skifti sem vér uppgötvum eitthvert nýtt lög- mál, þá opnast óss ný áthafnasvið. Með þekkingu á efnislögmálunum hefir oss tekizt að gera þau krafta- verk, er forfeður vora hafði aldrei dreymt um. Með þekkingu á lög- málum lífsins tekst oss að iækna sjúkdóma, sem forfeður vorir heídu að væri af völdum illra anda. Þekkingin opnar nýar vonardyr, þar sem engin von hafði verið óð- ur. Kraftaverkin fara ekki í bág við náttúrulögmálin. In nýu kraftaverk gerast ekki þannig, að með þeim sé brotin náttúrulög, heldur eru lögmál náttúrunnar not- uð til þess að gera in furðulegustu kraftaverk, sem fyrir skemmstu hefði verið talin óhugsandi. ■ í Fátækur og lítilsvirtur maður reyndist öflugri en Rómaveldi Og úr þvi að maðurinn getur nú þannig haft vald á lögmálum nátt- úrunnar, hvers vegna ætti guð þá ekki að hafa vald á þeim? Fyrir þann sem trúir á guð er það harla óskiljanlegt að hann sé hábundinn af þeim lögmálum, er hann hefir sjálfur sett. Mundi liann ekki hafa betri tök á þessum alheims lögmál- mn heldur en maðurinn? Trúin á kraftaverk, er áður fluttist af sviði trúarinnar á svið vísindanna, mætti því gjama flytja heim til sín aft- ur. — Vér skulum taka eitt dæmi úr bibliunni til þess að skýra þetta betur — söguna um það hvernig inir þrælkuðu Hebrear komust á ótrúlegasta hátt frá Egyptalandi og urðu ein af frægustu þjóðum heims. Krafta,'erkið, er sagan greinir frá, er um það er hafið kiofnaði að boti Mósesar og ísra- elsmenn gengu þar þurrum fótum yfir. Þessu eiga nútímamenn bágt með að trúa — þeir segja að þetta sé þjóðsaga. En þjóðsagan reymist sönn. Nyrzti hluti Rauðahafsins þornar oft upp þegar hvöss austan- átt er. Fyrir fáum árum kom Tull- ock hershöfðingi að Menzala-vatn- inu, sem er skammt frá þeim stað, þar sem menn ætia að ísraelsmenn hafi fai’ið. Þá var austanstormur og hann hafði hrarið vatnið undan sér sjö mílur, svo að botn þess var þur á því svæði. Og því segjum vér: nú, þannig hefir kraftaverkið skeð. En þótt vér föllumst á að þjóðsag- an sé sönn að þessu leyti, þá er þó enn aðal kraftaverkið eftir, að úr þessari þrælkuðu og hrjáðu þjóð, sem enginn vænti neins af, gerði guð eina af fremstu þjóðum ver- aldar. Slík eru kraftaverk sögunn- ar, þar sem ið ótrúlega skeður, það sem ekki er á nokkurs manns valdi. Guð sendi einnig Krist, mann sem var krossfestur, en reyndist þó sterkari en rómverska keisararíluð. Þannig hefir guð alltaf verið að gera kraftaverk, sem enginn gat séð fyrir. Fyrstu lífsneistarnir urðu goskröftum jarðar sterkari Hugsið yður að þér séuð staddir hér á jörð fyrir svo sem nokkrum milljónum ára og virðið fyrir yður tvennt, sem þar gerist þá, Annars vegar eru eldfjöllin, ógurleg, þrumandi og sígjósandi eldi úr iðrum jarðar. Á hinn bóginn er líf- efnið (protoplasm) og inir örsmáu ósýnilegu lífneistar, óbjörgulegir og vanmáttugir. Kvort munduð þér halda að væri öflugra? Liíeinið virðist algjörlega einkisvirði við hiiðina á inum eldspúandi fjöll- um. En hvað hefir orðið? Upp af því hefir sprottið líf, andi, fegurð, listir, vísindi, spámenn, postular, píslarvottar, dýrlingar. Það ótrú- legasta hefir skeð. Og það mun ske í íramtíð alveg eins og í fortíð. Það eitt er áreiðanlegt, að hér mun ske það sem ekkert auga hefir séð, ekkert eyra heyrt og t- einskis manns hug komið, eins og Páll postuli sagði. En þetta á ekki vift-um efnis- heiminn, heldur lífheiminn. Um leið og fyrstu lifsneistarnir kvikn- uðu hér á jörð, þá hófst þáð tíma- bil að ið ófyrirsjáanlega gat skeð. Eða eins og einn vísindamaður orð- aði þetta: „Það er hægt að reikna út gang halastjarnanna, en ekki hvað kötturinn kann að taka til bragðs“ Það sem gerast kann í efnisheiminum getur að mörgu leyti verið fyrirsjáanlegt. En þeg- ar lífið kemur til sögunnar, þá er ekki hægt að spá neinu um hvað geti skeð. Lífið kemur manni altaf á óvart, og þetta er skiljanlegt þeim, sem trúa því að guð sé tiL Ileimurinn er enn dásaxnlegur Þess vegna eigum vér ekki að láta bugast þótt iila horíi. Heimur- inn er enn dásamlegur. Þér munið máske eftir því, að þegar fyrst varð vart við dularfullan kraft, er megnaði að taka myndir í myrkri, þa sagði Pierre Curie: „Nei, þetta nær ekki neinni átt!“ Að sjálfsögðu var það óskiijanlegt, en það reynd- ist rétt. Þannig er heimurinn, sem vér liíum í — í honum eru fleirí viddir en þrívíddar skynsemi vor getur gizkað á, og ótal mai’gt sem heimspekingana hefir ekki einu sinni dreymt um. Menn halda því fram nú, að ekki sé hægt aö koma í veg iyrir strið — strið hafi aiítal venð 1 hernun- um, það se sauigróið eðii manns-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.