Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.-14. nóvemher IQS? ALÞVÐUBANDALAGIÐ Reykjaneskjördæmi - Aðalfundur kjördæmisráðs Aðalfundur kjördæmisráðs Al- þýðubandalagsins í Reykjanes- kjördæmi verður haldinn í Þing- hóli, Hamraborg 11, Kópavogi, laugardaginn 13. nóvemberkl. 14. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Kosning r kjörnefnd vegna alþingiskosninga. 3. Um- ræður um stjórnmálaástandið. Framsögumenn Kjartan Ólafsson ritstjóri og Geir Gunnarsson al- þingismaður. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Vestmannaeyjum Aðalfundur Alþýðubandaiagsins í Vestmannaeyjum verður haldinn laug- ardaginn 13. nóvember n.k. í Alþýðuhúsinu og hefst hann kl. 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. - Stjórnin. Geir Kjartan Kjördæmisráð í Suðurlandskjördæmi. Fundur kjördæmisráðs veröur haldinn í Vestmannaeyjum dagana 13. og 14. nóvember. Dagskrá: 1) Á að viðhafa forval? 2) Kosning uppstilling- arnefndar. 3) Kynntar niðurstöður starfsnefnda flokksfélaga. 4) Önnur mál. - Stjórnin. Alþýðubandaiagið í Borgarnesi og nærsveitum - féiagsfundur Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 14. nóvemberkl. 14.00. Fund- urinn verður í Hótel Borgarnesi. I'undareini: 1) Inntaka nýrr.i félaga,- 2) Kjör fulltrúa á flokksráðsfund, 3) Málefni flokksráðsfundar, 4) Undirbúningur forvals, 5) Frá stjórnarnefnd, 6) Áætlun um vetrar- starf. - Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri - Opið Hús Verður laugardaginn 13. nóvember n.k. kl. 15.00 í Lárusarhúsi, Eiðs- vallagötu 18. Skemmtiatriði og kaffiveitingar. Mætunr öll. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Akureyri Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn í Bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins á Akureyri mánudagskvöld kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Alþýðubandalagið Egilsstöðum: Hreppsmálaráð Fundur hreppsmálaráðs veður haldinn að Tjarnarlöndum 14 mánudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Málefni aldraðra. Framsaga: Guðrún Ólafsdóttir. 2. Önnur mál. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði - Bæjarmálar- áðsfundur Verður haldinn í Skálanum (Strandgötu 41) mánudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Allir aðalmenn ABH í nefndum og ráðum bæjarins eru hvattir til að mæta. Stjórn bæjarmálaráðs. Alþýðubandalagið í Kópavogi OPIÐ HÚS Kynnt verður nýstofnuð Friðarhreyfing kvenna Alþýðubandalagið í Kópavogi hefur opið hús*í Þinghól, Hamraborg 11, sunnudaginn 14. nóv. kl. 15. Dagskrá: 1. Kynnt verður nýstofnuð Friðar- hreyfing kvenna. Umsjón: Guðrún Gísladóttir og Ólöf Hraunfjörð. 2. Upplestur: Hugrún Gunnarsdóttir les Ijóð. Boðið er upp á kaffi og heimabakaðar kökur. Félgar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Allt áhugafólk velkomið Stjórnin. Fiskiþingi lauk í gær: Mælt með 400 þús. tonna þorskveiði-kvóta Miklar deilur urðu í umræðunum um hráefnisgœði íflskiðnaði Fiskiþingi lauk síðdegis í gær. Segja má að tvö aðalmái þingsins hafi verið annars vegar fiskveiði- stefnan fyrir árið 1983 og hráefnis- gæði í fiskiðnaði. í tiilögu þingsins umstjórnun fiskveiða er gert ráð fyrir að þorskaflinn fari ekki upp fyrir 400 þúsund lestir, ef rétt reynist sem fiskifræðingar segja nú, að 1976 árgangurinn af þorski sé minni en ætlað var. Staðfestir þessi samþykkt frétt Þjóðviljans í gær um þorskveiðikvótann fyrir næsta ár. Að öðru leyti er gert ráð fyrir því í tillögu Fiskiþings að stjórnun fiskveiðanna verði með svipuðum hætti og í ár. I umræðum um hráefnisgæði og tillögu þingsins í þeim efnum, urðu miklar deilur. Fiskiþing er samani Friðrik Kristinsson. Vinningshafinn í Þjóðviljagetrauninni „Líst mjög vel á þetta” „Mér líst mjög vel á þetta. Það er alltaf gaman að fá svona óvæntan vinning. Annars er það konu minni Þórnýju Elíasdóttur að þakka, að svona fór, því hún fyllti út seðilinn sem ég sendi“ sagði Friðrik Krist- insson verkamaður á Akranesi sem hlaut Amsterdamferð með Arnar- flugi í vinning í áskrifendagetraun Þjóðviljans. Friðrik var nýkominn inn úr dyr- unum í hádeginu í gær þegar við náðum sambandi við hann, en hann starfar við síldarsöltun hjá Haraldi Böðvarssyni. Friðrik var fyrrum sjómaður og þá kom hann einmitt eitt sinn til Amsterdam. „Við fórum með bátinn til Hol- lands til að láta skipta um vél í hon- um í litlum bæ skammt frá Amster- dam. Að sjálfsögðu fórum við til höfuðborgarinnar og skoðuðum okkur um þar í tvo daga. Það var mjög gaman, en það er langt síðan og sjálfsagt hefur ýmislegt breyst. Við erum staðráðin í að fara bæði hjónin, en það er enn ekki ákveðið hvort það verður fyrir eða eftir ára- mótin“, sagði Friðrik að lokum. Þjóðviljinn óskar þeim hjónum til hamingju með vinninginn. -lg. Útför Brezhnevs á mánudagmn Haraldur Kröyer, sendiherra ís- lands í Sovétríkjunum, verður sér- stakur fulltrúi forseta íslands og ríkisstjórnarinnar við útför Leonid I. Brezhnev, forseta Sovétríkj- anna, sem fram fer í Moskvu mán- udaginn 15. þ.m. sett af fulltrúum allra hagsmuna- hópa útgerðar og fiskvinnslu og varði hver fulltrúi sinn hóp, hvað varðar spurninguna um það hverj- um það er að kenna að svo mikið hefur verið sent úr landi af skemmdum fiski. Hvað varðar hráefnisgæði fisks, telja togaramenn netaveiði hættu- lega, bátasjómenn benda á of langt úthald hjá togurum í hverjum túr, sem og of langan togtíma. Sjómenn ásaka líka vinnsluna í landi fyrir að geyma fisk of lengi í ókældum geymslum, fiskmatið sé ekki nógu gott, og fulltrúar vinnslunnar segja sjómenn ekki nógu vandvirka hvað ísun fisks og annarri umgengni við hann viðvíkur. Þannig deildu menn líkt og í Val- höll forðum tíð þegar menn vógu hver annan í góðsemi. -S.dór RIKISSPITALARNIR lausar stödur RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa viö Barnaspítala Hringsins á almennar deildir og á vökudeild, í fullt starf eða hlutastarf. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til starfa á lyflækningadeild 4. SJÚKRALIÐAR óskast á Kvennadeild. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. VÍFILSSTAÐASPÍTALI AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til 6 mánaða frá 1. desember n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkis- spítalanna fyrir 25. nóvember. Upplýsingar veitir yfirlæknir Vífilsstaðaspít- ala í síma 42800. KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á geðdeild Landspítalans (deild 33C) HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á hinar ýmsu deildir Kleppsspítala. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. STARFSMAÐUR óskast í eldhús spítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskonan í síma 38180. KÓPAVOGSHÆLI DEILDARÞROSKAÞJÁLFAR óskast til starfa á Kópavogshæli nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðu- maður í síma 41500. STARFSMAÐUR óskast til ræstinga í hluta- starf fyrir hádegi. Upplýsingar veitir ræst- ingastjórinn í síma 41500. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 14. nóvember 1982. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi Sigurbergur Hjaltason Kaplaskjólsvegi 31, verður jarðsunginn frá Neskirkju mánudaginn 15. nóvember kl. 15.00 Ingveldur Guðmundsdóttir Valur Sigurbergsson Hólmfríður Guðjónsdóttir Orn Sigurbergsson Kristín Jónsdóttir og barnabörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.