Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.-14. nóvember 1982 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 12.-18. nóv. er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu urn helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum, Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dagfrákl 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. gengiö 12. nóvember Kaup Sala Bandaríkjadollar..16.055 16.101 Sterlingspund.....26.591 26.667 Kanadadollar......13.119 13.157 Dönskkróna .... 1.7703 1.7754 Norskkróna .... 2.1986 2.2049 Sænsk króna .... 2.1299 2.1360 Finnsktmark .... 2.8923 2.9006 Franskurfranki .... 2.1986 2.2049 Belgískur franki .... 0.3203 0.3212 Svissn.franki .... 7.2044 7.2250 .... 5.7054 5.7217 Vesturþýskt mark.... .... 6.2054 6.2232 ítölsk líra .... 0.01080 0.01083 Austurr. sch 0.8848 0.8874 Portug.escudo .... 0.1756 0.1761 Spánskurpeseti 0.1345 0.05975 0.05992 írsktpund ....21.144 21.205 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar.................17.711 Sterlíngspund................... 29.333 Kanadadollar................... 14.472 Dönskkróna........................ 1.952 Norskkróna........................ 2.424 Sænsk króna..................... 2.349 Finnsktmark....................... 3.190 Franskurfranki.................... 2.424 Ðelgískurfranki................... 0.353 Svissn. franki.................... 7.947 Holl.gyllini...................... 6.293 Vesturþýskt mark.................. 6.845 ítólsklfra....................... 0.011 Austurr.sch..................... 0.975 Portúg.escudo..................... 0.193 Spónskur pesetl................... 0.147 Japansktyen....................... 0.064 írskt pund........................23.325 Barnaspítali Hringsins: Alladagafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- .ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalínn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): | flutt i nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.11 47,0% 4. Verðtryggðir3mán.reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurunri....... 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður i v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar.forvextir......(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% krossgátan Lárétt: 1 áta 4 starfandi 6 erta 7 stafn 9 prik 12 heilir 14 hljóö 15 bandalag 16 slánni 19 skaöi 20 hryssingur 21 slíta Lóðrétt: 2 egg 3 fugl 4 krukka 5 sefa 7 þyngdareiningu 8 fríðir 10 spara 11 seinka 13 gifta 17 auli 18 veiöarfæri Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 býli 4 þörg 6 lúr 7 kurl 9 óska 12 áttan 14 arö 15 úlf 16 kækur 19 blær 20 nafn 21 nakin Lóðrétt: 2 ýtu 3 illt 4 þróa 5 rok 7 kvabba 8 ráðkæn 10 snúran 11 arfinn 13 tak 17 æra 18 uni kserleiksheimilið Með hverju skýturðu á þessi skotmörk, amma? læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík . sími 1 11 66 Kópavogur . sími 4 12 00 Seitj nes . sími 1 11 66 Hatnarfj 11 66 Garðabær . simi 5 11 66 Stökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík . sími 1 11 00 Kópavogur . sími 1 11 00 Seitj.nes . sími 1 11 00 Hafnarfj . sími 5 11 00 Garðabær . sími 5 11 00 folda ' Eftir hverju ertu að bíða? Ekki læri ég fyrir þig, eða hvað?!! ft (ÍÉ Hjá sumu fólki nærist viljastyrkurinn aðeins á skömmum!!! svlnharður smásál eftir KJartan Arnórsson ; SIMAR. 11798 DG 19533._ Dagsferðir sunnudaginn 14. nóv.: Ki. 13.00 Lambafell (546 m) Eldborgir. Ek- ið Þrengslaveg. Verð kr. 150,00. Létt gangatyrirallafjölskylduna. Fríttfyrir börn í fylgd fullorðinna. ATH: Óskilamunir eru á skrifstofunni þar á meðal nokkrar myndavélar. Ferðafélag íslands UTiVlSTARFf RÐIR UTIVISTARFERÐIR sími - símsvari: 14606 Dagsferð sunnudaginn 14. nóv. Kl. 13.00 Stóra Skarðsmýrarfjall Hressileg fjallganga, sem hefst í Hamragili. Ef ekki gefur á fjallið verður láglendis- ganga í Hellisskarð og að Draugatjörn. Verð kr. 150.- og fritt fyrir börn til 15 ára í fylgd fullorðinna. Ekki þarf að þanta. Brott- för frá B.S.f. bensínsölu. - Sjáumst. Útivistarkvöld fimmtudagskvöldið 18. nóv. kl. 20.30. í kjallara Sparisjóðs vélstjóra, Borgartúni 18. Myndir frá Hornströndum, kynning á ferðum Útivistar, kaffi og kökur. Öllum opið meðan húsrúm leyfir. - Sjáumst. bilanir Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik . og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma: 05. tilkyrmingar Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni. Félagsvist spiluð sunnudaginn 14 nóv. kl. 14 í Félagsheimil- iriu Hátúni 12. Góðir félagar, mætið vel og stundvíslega. Kvenfélag Breiðholts Fundur verður haldinn í húsi Kjöts og fisks. Seljabraut 54 mánudaginn 15. nóv. Kven- félag Langholtssóknar kemur í heimsókn. Basar Kvenfélags Háteigskirkju verður laugar- daginn 13. nóvember kl. 13.30 i Tónabæ. Mikið úrval af handavinnu og kökum. Tekið verður við gjöfum til basarsins f kirkjunni föstudaginn 12. nóvember milli kl. 17-20. Systrafélagið Alfa verður með fataúthlutun sunnudaginn 14. þessa mánaðar að Ingólfsstræti 19 kl. 2-5 e.h. Kvenfélag Hreyfils verður með basar, flóamarkað og köku- sölu sunnudaginn 14. nóvember kl. 2 e.h. í Hreyfilshúsinu. Kvenstúdentar! Hádegisverðarfundurverður haldinn í Arn- arhóli laugardaginn 13. nóv. kl. 12.30. - Kristín Þorkelsdóttir ræðir um: Konur í auglýsingum. Stjórnin. Skaftfellingaféiagið Skaftfellingar! Sþilakvöld verður í Skaftfell- ingabúð Laugavegi 178 laugardaginn 13. nóv. og hefst kl. 21. Trió Þorvaldar leikur tyrir dansi. Skaftfellingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Vélprjónakonur verða með sölu á heimaunnum prjónafatn- aði í Fáksheimilinu laugardaginn 13. nóv. kl. 2 Mikið úrval af peysum, nærfötum, gammosium og tískufatnaði. - Stjórnin. Verkakvennafélagið Framsókn Basar félagsins verður haldinn laugardag- inn 20. nóv. n.k. á Hallveigarstöðum við Túngötu. Tekið verður á móti munum í skrifstofu fé- lagsins sem er opin alla virka daga frá kl. 9 - 12 og 13- 17. Stofnfundur Sambands íslenskra myndlistarfélaga verður haldinn að Hótel Borg laugardaginn 13. nóv. kl 13.30. Að stofnuninni standa FlM, Hagsmunafélagið, Grafikfélagið, Leirlistafélagið, Myndhöggvarafélagið og Textílfélagið. Allir félagar ofantaldra félaga eru velkomnir. Aðalfundur Norræna félagsins Reykjavik Reykjavíkurdeild Norræna félagsins held- ur aðalfund i Norræna húsinu laugardag- inn 13.11 '82 kl. 14.00. Dagskrá verður samkvæmt félagslögum. Fjárhagur Reykjavíkurdeildar hefur nú verið aðskilinn frá fiárhag Sambands nor- rænu félaganna á íslandi, og verður gerð nánari grein fyrir því á fundinum. NORRÆNA FÉLAGIÐ Reykjavíkurdeild Skagfirðingaféiagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drang ey fólagsheimilinu Síðumúla 35 á morgun sunnudag. Byrjað verður að spila kl. 14. Kvenfélagið Seltjörn heldur skemmtifund þriðjudaginn 16. nó- vember ki. 20.30. Félagsheimilinu að Sel- tjarnarnesi. Gestir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Grindavíkur. - Stjórnin Stéttartal Ijósmæðra. Handritin að stéttartali Ijósmæðra liggja frammi þennan mánuð til yfirlestrar i skrif- stofu Ljósmæðrafélags Islands, HverfiS' götu 64a, Reykjavík. Fastur opnunartími mánudag tii föstudags kl. 13.30 til 18.00. Upplýsingar í síma 17399.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.