Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 27
Helgin 13.-14. nóvember 1982* ÞJÖDVILJINN — StÐA 27 fWÓÐLFlKHÚSIfl Garöveisla í kvöld —~y laugardag 14^20 Gosi sunnudag kl. 14 Síðasta sinn Hjálparkokkarnir 7. sýning sunnudag kl. 20 Grá aðgangskort gilda Amadeus aukasýning fimmtudag kl. 20. Dagleiöin langa inn í nótt eftir Eugene O'Neill í þýðngu Thors Vilhjálmssonar Lýsing: Quehtin Thomas LeiksTiúri: Kent Paul Frumsýning sunnudag 21. nóv. kl. 19.30 2. sýning miðvikudag 24. nóv. kl. 19 30 Ath. Breyttan sýningartíma Litla sviöiö: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. l.KIKFPilAC; REYKIAVlKUR Skilnaöur í kvöld UPPSELT miðvikudag kl. 20.30 Jói sunnudag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 írlandskortiö 10. sýn. þriðjud. kl. 20.30 bleik kort gilda 11. sýn. föstudag kl. 20.30 Miðasala f Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói í kvöld kl. 23.30 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16-23.30 sími 11384. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKUSTARSKOU islands LINDARBÆ simi 21971 Prestsfólkið 16. sýn. sunnud. kl. 20.30 17. sýn. miðvikud. kl. 20.30 18. sýn. fimmtud. kl. 20.30 Miðasala daglega kl. 17-19, inema sýningardaga kl. 17- ‘20.30. AHT. Eftir að sýning hefst verö- ur að loka dyrum hússins. Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Súrmjólk með sultu sunnudag kl. 15 Bananar þriðjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasalan er oþin laugardag og sunnudag kl. 13-15, þriðjudag og miðvikudag kl. 18-20.30 sími 16444. FJALA kö tturinn Tjarnarbíó Sími 27860 Stella Aðalhlutverk: Melina Mercouri, George Foundas, Aleko Alex- andrakis. Sýnd laugard. kl. 3 Réttarhöldin Leikstjóri: Orson Wells. Aðalhlutverk: Anthony Perk- ins, Jeanne Morreau, Romy Schneider. Sýnd laugard. kl. 5 sunnudag kl. 9 SfÐASTA SINN. Hnífur í vatninu Þessi mynd er gerð i Póllandi 1962. Leikstjóri er Roman Pol- anski og er þetta hans fyrsta mynd í fullri lengd. Hún fjallar um ung hjón, sem ætla að eyða helginni um borð í seglskútu. á leiðinni taka þau upp putta- ferðalang og slæst hann í för með þeim. Milli þessa fólks myndast mikil spenna. Mynd þessi hefur hlotið fjölda verð- launa. Leikstjóri: Roman Polanski. Sýnd sunnud. kl. 5 og 7 mánudag kl. 9. s©< ÐSími 19000 SJÖUNDA FRANSKA KVIKMYNDAVIKAN I REYKJAVIK Laugardagur 13.11 Moliere Stórbrotin litmynd, um líf Jean- babtista poquelin, kallaður „MOLIERE", baráttu hans, mis- tök og sigra. Leikstjóri: ARIANE MNOUC- HKING Fyrri hluti sýnd kl. 7.30 Moliere Síðari hluti - Sýnd kl. 10 Stórsöngkonan Frábær verðlaunamynd í litum, stórbrotin og afar spennandi. Leikstjóri: JEAN-JACQUES BEINEIX Sýnd kl. 5.05 og 7.07. Surtur Mjög vel gerð litmynd, er gerist á Jesúítaskóla árið 1952. Leikstjóri: EDOUARD NIEMAN Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Harkaleg heimkoma Gamansöm og spennandi lit- mynd, um mann sem kemur heim úr fangelsi, og sér að allt er nokkuð á annan veg en hann hafði búist við. Leikstjóri: JEAN-MARIE POIRE Sýnd 5.10, 7.10, 9.10og11.10. ------salur ID------ Hreinsunin Mjög sérstæð litmynd, sem er allt i senn - hryllingsmynd, dæmisaga, „vestri" og gaman- mynd á köflum, með PHILIPPE NOIRET - STEPHANE AUDRAN Leikstjóri: BERTRAND TA- VERNIER Sýnd kl. 5.15, 9 og 11.15. E Gegn vígbúnaði (sýnd í E-sal) Kl. 9 og 11 Sunnudagur 14.11. Moliere Fyrri hluti - Sýnd kl. 3 Moliere Siðari hluti - Sýnd kl. 5.30 Stórsöngkonan Sýnd kl. 9 og 11.15 B Nótt — Útitaka Ovenjuleg litmynd um ævintýra- legt líf og brostna drauma þriggja persóna, einskonar and- litsmynd í þremur hlutum. Leikstjóri: JACQUES BRAL Sýnd kl. 3.05 og 5.05 Surtur Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05 c Harkaleg heimkoma Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 D Undarlegt feröalag Athyglisverð litmynd, þar sem reynt er að ná þessu vanda- sama jafnvægi milli geðshrær- ingar og spennu. Leikstjóri: ALAIN CAVALIER Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. E-salur Gegn vígbúnaði (sýnd í E-sal) Sýnd kl. 7,9 og 11. LAUQARÁ8 B I O Sími 32075 Hefndarkvöl INý mjög spennandi bandarísk sakamálamynd um hefnd ungs manns sem pyntaður var af Gestapo á striðsárunum. Mynd- in er gerð eftir sögu Mario (The Godfather) Puzo's. Aðalhlutverk: Edvard Albert Jr. Rex Harrison, Rod Taylor og Raf Vallone. ísl. texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hef- ur verið eftir „Dýragarðsbörnin“ (Christine F.) Kvikmyndin „Dýragarðsbörnin" er byggð á metsölubókinni sem kom út hér á landi fyrir siðustu jól. Það sem bókin segir með tæpitungu lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og hispurslausan hátt. Erlendir blaðadómar: „Mynd sem allir verða að sjá." Sunday Mirror. „Kvikmynd sem knýr mann til umhugsunar" The Times „Frábærlega vel leikin mynd". Time Out. Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlutverk: Natja Brunkhorst, Thomas Haustein. Tónlist: DAVID BOWIE íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.35 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ath. hækkað verð. Bók Kristjönu F., sem myndin byggir á fæst hjá bóksölum. Mögnuð bók, sem engan lætur ósnortið. On any Sunday II Óvenjuleg og mjög spennandi ný litmynd um flestar eða allar gerðir af mótorhjólakeppnum. í myndinni eru kaflar úr flestum æðisgengnustu keppnum í Bandaríkjunum, Evrópu og Japan. Meðal þeirra sem fram koma eru: Kenny Roberts, „Road Rac- ing" heimsmeistari Bob Hanna, „Supercross" meistari Bruce Penhall, „Speedaway" heimsmeistari Brad Lackey, Bandaríkja - meistari í „Motor-Cross". Steve McQueen er sérstaklega þakkað fyrir framlag hans til myndarinnar. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiiii Litli sótarinn Sýning laugardag 13. nóv. kl. 16 UPPSELT Sýning sunnudag 14. nóv. kl. 16 UPPSELT Töfraflautan Sýning laugardag 13. nóv. kl. 20 UPPSELT Miðasalan er opin daglega milli kl. 15 og 20 simi 11475 Vegna fjölda tilmæla sýnum við aftur þessa framúrskarandi vel gerðu og spennandi stórmynd. Mynd sem allir tala um. Mynd sem allir þurfa aö sjá Isl. texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. ATH. Verður aðeins sýnd yfir helgina. Barnasýning kl. 3 sunnudag Ungu ræningjarnir Æsispennandi kúrekamynd leikin að mestu af unglingum. Bráðskemmtileg mynd fyrir fjöl- skylduna. Síl.li 189.16 Stórkostlega fyndin og dularfull ný bandarísk úrvalsgamán- mynd i litum „Dásamlega fyndin og hrikaleg" segir gagnrýnandi New york Times. John Belushi fer hér á kostum eins og honum einum var lagiö. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalhlutverk: John Belushi, Kathryn Walker, Chaty Mori- arty, Dan Aykroyd. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. A-salur Frumsýnir gamanmyndina Nágrannarnir (Neighbors) Islenskur texti Blóöugur afmælisdagur Æsispennandi ný kvikmynd Sýnd kl. 7 Bönnuð börnum innan 16 ára. B-salur Absence of Malice Ný amerisk úrvalskvikmynd- .Aðalhlutverk: Paul Newman, Sally Field. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05 Stripes Bráðskemmtileg gamanmynd Sýnd kl. 3 og 5. SvÖrtU Frumsýnir tígrisdýrin GOOD GUYS WEAI BLACK CHUCK NORRIS IS John T BOOKEI (Good guys wear blackHörk- uspennandi amerísk spennu- mynd með úrvalsleikaranum Chuck Norris. Norris hefur sýnt það og sannað að hann á þennan heiður skilið, því hann leikur nú í hverri mynd- inni á fætur annarri. Hann er margfaldur karatemeistari. Aðalhlutverk: Chuck Norris Dana Andrews Jim Backus Leikstjóri: Ted Post. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára. Salur 2: Atlantic City Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun i mars s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið í, enda fer hann á kostum í þessari mynd. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Blaðaummæli: Besta myndin i bænum. Lancaster fer á kostum. Á.S. Dbl. Visir Salur 3: Hæ pabbi (Carbon Copy) Ný bráðfyndin grínmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. Hvernig líður pabbanum þegar hann uppgö- tvai að hann á uppkominn son sem er svartur á hörund?? AÐALHLUTV: GEORGE SEGAL, JACK WARDEN, SUSAN SAINT JAMFS Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Kvartmílubrautin (Burnout) Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn í innsta hring 'U milu keppninnar og sjá hvernig tryllitækjunum er spyrnt á 'U mílunni undir 6 sek. Aðalhlutverk: Mark Schneider Robert Louden Sýnd kl 11 'Salur 4 y n» Porkys K*tp«n •yoout _fer th* fnnnlest movie r about growin^ up msde! Porkys 'er f rábær grínmynd sem slegið hef ur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja aðsóltn- armesta mynd í Bandarikjunum •þetta árið. Það má með sanni segja að þetta sé grinmynd árs- ins 1982, enda er hún í algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Knight Sýnd kl. 3, 5 og 7. Félagarnir frá Max-bar (The Guys from Max's-bar) ■RICHARD DONNER gerði myndirnar SUPERMAN og OM- EN, og MAX-BAR er mynd sem hann hafði lengi þráð að gera. JOHN SAVAGE varð heimsfrægur fyrir myndirnar THE DEER HUNTER og HAIR, og aftur slær hann í gegn í þess- ari mynd. Þetta er mynd sem allir kvikmyndaaðdáendur mega ekki láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: JOHN SAVAGE, DAVID MORSE, DIANA SCARWIND. Leikstjóri: RICHARD DONNER Sýnd kl. 9 og 11.05. Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9. (9. sýningarmánuður) Basar Háteigs- sóknarkvenna í dag, laugardaginn 13. nóvemb- er, heldur Kvenfélag Háteigssókn- ar basar í Tónabæ, og hefst hann kl. 13.30. A boðstólnum verða margir handunnir munir. Einnig verða seldar kökur á basarnum. Þess skal getið að tekið verður á móti gjöfum og munum á basarinn í dag frá kl. 10 árdegis. Basar Kvenfélags Karlakórsins Basar Kvenfélags Karlakórs Reykjavíkur verður haldinn að Hallveigarstöðum laugardaginn 13. nóvember kl. 14.00. Fjölbreytt og vönduð handavinna á boðstóln- um svo sem prjónavörur, föndur og jólavinna, að ógleymdum hin- urn heimsfrægu söngkökum fél- agsins. Spilakvöld Skaft- fellingafélagsins Spilakvöid verður í Skaftfelling- abúð Laugavegi 178 laugardaginn 13. nóvember og hefst kl. 21.00. Tríó Þorvaldar leikur fyrir dansi. Skaftfellingar eru hvattir til að fjöi- menna og taka mér sér gesti. Magnús Eiríksson eitt manna- ' korna. Myndina tók Pétur á Satt— kvöldi í Klúbbnum. 4M — meiriháttar tónlistarkvöld í Broadway Meiriháttar tónlistarkvöld verð- ur haldið á vegum Satt í Broadway fimmtud. 18. nóv. n.k. undir heitinu 4M. Er kvöldið tileinkað tónlistarmönnunum Magnúsi Eiríkssyni, Magnúsi Kjartanssyni, Magnúsi Pór Sigmundssyni, hljómsveitinni Mannakorn sem kemur fram aðeins í þetta eina sinn (eftir langt hlé) í tilefni kvölds- ins. Á dagskrá verður bæði gamalt og gótt efni ásamt nýju (m.a. mun Magnús Eiríksson frumflytja efni af væntanlegri sólóplötu sinni sem er í vinnslu og kemur út fyrir jól) Tónlistarkvöldið hefst kl. 18 og stendur til kl. 2. Sérstakur mat- seðill verður á boðstólum þar sem allir réttir byrja á M. Heitt púns * verður handa gestum á sérstöku verði milli kl. 19-21. Þeim, sem jafnframt hafa áhuga á að kynnast matseðlinum nánar er bent á að panta borð í tíma. Allur ágóði kvöldsins rennur til styrktar Satt en í undirbúningi er mikið átak vegna Byggingarhappdrættis Satt. Tón- listarmennirnir sem fram koma gefa vinnu sína. í lokin leikur svo hljómsveit Björgvins Halldórsson- ar frá kl. 1-2.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.