Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 13.11.1982, Blaðsíða 29
Helgin 13.-14. nóvember 1982,ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 útirarp • sjómrarp Líklega hafa þeir mætt „karlinum á tunglinu.“ Fyrsta tunglferöin „Fyrsta tunglferðin“ nefnist bresk kvikmynd frá árinu 1964, sem sýnd verður í Sjónvarpinu kl. 21.10 í kvöld. Er myndin byggð á sögu eftir enska skáldið H.G.Wells. Myndin lýsir ferö, sem farin var til mánans á því herrans ári 1899, - og munu nú kannski margir setja upp spurnarsvip. En H.G.Wells datt sitt af hverju í hug svo sem sjá má af skáldverk- um hans Tímavélinni og Innrás- inni frá Mars. Og því skyldi ekki slíkur maður hafa skyggnst um á tunglinu árið 1899? Og hvað bar þá fyrir augu þar? Það fáum við að sjá í kvöld. Þýðandi textans er Pálmi Jó- hannesson, leikstjóri Nathan Jur- an en með aðalhlutverk fara Edward Judd, Martha Hyer og Lionel Jeffries. -mhg u<Yarp iaugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Kristín Halldórsdóttir talar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- . dóttir kynnir. 11.20 Hrímgrund - útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sverrir Guðjónsson. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arn- þrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónat- ansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaöur: Hermann Gunnarsson Helgarvaktin, frh. 15.10 í dægurlandi Syavar Gestsson rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt hvað af því sem er á boðstólnum til af - þreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Mörður Árnason flytur þáttinn. 17.(K) Síðdegistónleikar: Samleikur í út- varpssal Einar Jóhannesson leikur á klarinettu, Gísli Magnússon. Halldór Haraldsson og Anna Málfríður Sigurö- ardóttir á píanó. a. „Spönsk rapsódía" eftir Maurice Ravel. b. Fjögur smálög eftir HowardT'erguson. c. Prjú lög eftir Hjálmar H. Ragnarsson. d. Tvær kirkjusónötur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. e. Fantasía op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.(M) Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. Kynlegir kvistir III. þáttur - „Gæfuleit“ Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt af íslenska listmálar- anum Þorsteini Hjaltalín. b. Þáttur af Einari Þórðarsyni Sveinbjörn Beinteinsson frá Draghálsi tekur saman og flytur. c. „Sæmundur Hólm“ Frá- söguþáttur í samantekt Þorsteins Irá Hamri. d. ..Með vinarkveðju'" Úlfar K. Þorsteinsson les Ijöð eftir Guðmund Böövarsson. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (10). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór, prófasturá Patreksfirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.35 Morguntónleikar: „II ritorno di To- bia“ Óratoría fyrir einsöngvara, kór og hljórnsveit eftir Joseph Haydn. Silvia Greenberg, Gabriele Sima, Margarita Lilowa, Thomas Moser og Kolos Kovats syngja með kór og hljómsveit útvarpsins í Vínarborg; Carl Melles stj. (Hljóðrit- un frá tónlistarhátíðinni í Vínarborg í sumar). 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa á kristniboðsdegi í Neskirkju Prestur: Séra Frank M. Halldórsson. Skúli Svavarsson kristniboði prédikar. Organleikari: Reynir Jónasson. - Há- degistónleikar. 13.20 Berlínarfílharmonían 100 ára 3. þáttur: Frægir hljómsveitarstjorar. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 14.00 Leikrit: „Fimmtíu mínútna bið“ eftir Charles Charras. (Áður útv. '62) Þýð- andi: Ingólfur Pálmason. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Ævar Kvar- an og Helgi Skúlason. 14.50 Kaffitíminn Strausshljómsveitin í Vín leikur og Kay Webb syngur með hljómsveit. 15.20 Á hókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Döra Ingvadóttir. 16.20 Heimspeki Forn-Kínverja. Tímabil hundrað heimspekiskóla. Ragnar Bald- ursson flytur fyrsta sunnudagserindi sitt. 17.(X) Síðdegistónleikar: Frá tónlistarhá- tíðinni í Schetzingen í maí s.l. Hljóm- leikar með saltara og öörum hljóðfær- um.Gudrun Haag, Monika Schwam- berger, Wolfgang Haag, Josef Horn- sjónvarp laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður 21.10 Fyrsta tunglferðin Bresk bíómynd frá 1964, byggð á sögu eftir H.G.Wells. Leikstjóri Nathan Juran. Aðalhlutverk: Edward Judd, Martha Hyer og Lionel Jeffries. Myndin lýsir tunglferð sem far- in var árið 1899 og þeim furöuverum sem fyrir augu geimfaranna bar í iðrum mánans. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 22.50 Ævi og afrek Beans dómara (Life and Times of Judge Roy Bean) Banda- rískur vestri frá árinu 1972. L.eikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Paul New- man. Anthony Perkins og Victoria Principal. Myndin rekur sögu Rov Be- ans. sem kom á lögum og reglu í héraði einu í villta vestrinu með byssu og snöru. og kvað sjálfur upp dómana. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.50 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Samhcldni - Síðari hluti Þýöandi Óskar Ingimarsson. 17.05 Grikkir hinir fornu 11.(•ullöldin Fjallað er um tímabilið 500-300 fyrir Krist burð. andans menn Grikkja, sem þá voru uppi, byggingar og listir sem þá voru í miklum blóma. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18. (M) Stundin okkar Meðal efnis í þættin- um verður: Heimsókn til glerblásara á Kjalarnesi, sýnd teiknimynd um Blá- mann og Þóröur segir fréttir. Teikni- myndasaga eftir 15 ára Revkvíking. Sverri Sigurðsson. Loks fáum viö aö sjá hvernig pabbi og mamma voru, þegar þau voru 12 ára. í gamalli kvikmvnd úr Austurbæjarskóla. 19. (M) Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.55 Glugginn Þáttur um listir. menning- armál og fleira. Dagskrárgerö: Áslaug Racnars. Sveinbiörn I. Baldvinsson. F.í- Útvarp kl. 11,20 idag „Hrímgrund” „Hrímgrund“, útvarp barn- anna, verður á sínum stað kl. 11.20 í dag. Stjórnandi þáttarins að þessu sinni er Sverrir Guð- jónsson. Undirtitill þáttarins nú er „Af hverju eru karlmenn svona veikir fyrir bindum?" (hálsbindum). Leitast verður við að fá fram í þættinum svör við þeirri spurn- ingu. Og svo er það auðvitað síma- tíminn. í Ijós hefur komið að álagið þar er svo mikið að tekið hefur verið fyrir óskalagabeiðnir símleiðis. Þurfa þær því að berast bréflega. Hlustendur athugi, að hringja ekki í símaborð Útvarps- ins heldur í auglýstan síma þáttar- ins, 22582. „Ungir penViar" eru farnir að láta að sér kveða og hafa þeir sent þættinum bæði frásagnir og ljóð. Óskað er eftir að heimilisföng höfunda fylgi. - Og svo vilja stjórnendur þakka ágætar undir- tektir. -mhg Útvarp mánudag kl. 16,20 „Þá, nú og á nœstunni” Hildur Hermóðsdóttir verður með barna- og unglingaþátt sinn í Útvarpinu kl. 16.20 í dag. Nefnist hann „Þá, nú og á næstunni.“ Er þetta þriðji þátturinn í umsjá Hildar en þeir eru fluttir einu sinni í viku. Að þessu sinni verður fjallað um söguna „Kysstu stjörnurnar," sem Olafur Haukur Símonarson er að lesa upp í Morgunstund barnanna og auk þess spjallað við Gunnvöru Braga Sigurðardóttur. -mhg steiner og Karl-Heinz Schickhaus leika tónverk eftir Mozart, Chiesa, Lotti, Monza o.fl. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Ber- telsson. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnlngar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson á Ak- ureyri. Dómari: Ólafur Þ. Harðarson lektor. Til aðstoðar: Þórey Aðal- steinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdtóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.30 „Gróinspor“ Aldarminning Jóhanns Friðlaugssonar á Fjalli. Andrés Krist- jánsson tekur saman og flytur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (11). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). mánudagur____________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.-SéraÁr- elíus Níelsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Otto Michaelsen talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar“ eftir Bjarne Reuter ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (10). Olga Guörún Árnadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. 10.30 Forustugr. landsmálablaöa (útdr.). 11.(M) Létt tónlist Laurindo Almeida, Charlie Byrd Guiot, Michel Hausser o.fl. leika. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. Mánudagssyrpa - ójafur Þóröarson. 14.30 Á hókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Arthur Balsam leikur Píanósónötu nr. 22 í E-dúr eftir Joseph Haydn/'Steven Staryk og Lise Boucher leika Fiðlusónötu í D-dúr eftir Jean-Marie Leclair/ítalski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 11 í Es-dúr K. 171 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Barnaleikrit: „Þumalingur“, jap- anskt ævintýri. (Áður útv. 1964). Þýð- andi: Ólafía Hallgrímsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Leikarar: Guðmund- ur Pálsson, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Arnar Jónsson, Róbert Árnfinnsson, Helga Bachmann, Jón Aðils og Baldvin Halldórsson. 16.45 „ÁstarbréP\ kafli úr óbirtri skáld- sögu eftir Gísla Þór Gunnarsson Höf- undurinn les. 17.00 Svipmyndir úr menningarlífinu Um- sjónarmaður: Örn Ingi Gíslason (RÚVAK). 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arnlaugsson 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Dagrún Krist- jánsdóttir húsmæðrakennari talar. 20.(M) Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Óperutónlist Agnes Baltsa syngur aríur úr óperum eftir Rossini og Doniz- etti með Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Múnchen; Heinz Wallberg stj. 21.05 Gestur í útvarpssal Roger Carlsson leikur á ásláttarhljóðfæri. a. Tokkata eftir Áskel Másson. b. „Coloration" eftir Zoltán Gaál (frumflutningur) c. „Tankar“ eftir Sture Olsson. d. Sónata eftir Áskel Másson (frumflutningur) - Kynnir: Hjálmar H. Ragnarsson. 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“ eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiður Sveinbjörnsdóttir les (17). 23.35 „Frelsið krefst fórna“ Þáttur um frelsisbaráttu Afgana. Umsjónarmenn: Sigurbjörn Magnússon og Gunnar Jó- hann Birgisson. ín Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Páls- dóttir. 21.45 Schulz í herþjónustu Lokaþáttur. Efni fimmta þáttar: þjóðverjar fara hall- oka í styrjöldinni. Schulz á ríkan þátt i því að 5 miljónum punda er sökkt í Toplitzvatn í Austurríki ásamt prent- verkinu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Er enginn sem skilur mig? Síðari hluti myndar sem írska sjónvarpið lét gera í tilefni aldarafmælis James Joyce. Þýöandi Óskar Ingimundarson. 23.35 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.(M) Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 7'ommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.25 Tilhugalíf NV R FLOKKUR - Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um samdrátt stúlku. sem gengur ckki út. og piparsveins sem eng- in vill líta við. Þýöandi Guöni Kol- beinsson. 21.55 Lára (Becoming Laura) Kanadísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: Jennifer Jewison, Neill Dainard og Deborah Kipp. Unglingsstúlka gerir uppreisn gegn foreldrum sínum og umhverfi á því viðkvæma mótunarskeiði sem er undan- fari sjálfstæðrar tilveru. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. Lárus Pálsson. Útvarp kl. 14.00 „Fimmtíu mínútna bið” Á morgun, sunnudag, kl. 14.00 verður flutt í Útvarpi gaman- leikritið „Fimmtíu mínútna bið“ eftir Charles Charras. Ingólfur Pálmason gerði þýðinguna en Lárus Pálsson leik-' stýrir. Hlutverk eru aðeins tvö og með þau fara þeir Ævar R. Kvar- an og Helgi Skúlason. Leikrit þetta var áður á dagskrá Útvarps- ins árið 1962. Tveir kunningjar bíða á brautarpalli lítillar járnbrauta- stöðvar. Annar hefur verið í heimsókn hjá hinum og nú er sá að fylgja honum í lestina. En á- ætlunarferðum vill stundum seinka og svo varð í þetta skiptið og það töluvert. Þeir félagar nota tímann til þess að rabba saman og við höfurn það fyrir satt, að ýmis- legl komi þá upp á yfirborðið. -mhg Gísli Halldórsson. Útvarp kl. 16,20 Barnaleik- ritið „Þumal- ingur” Mánudaginn 15. nóv., kl. 16.20 verður barnaleikritið „Þumal- fingur“ flutt í Útvarpi, japanskt ævintýri í leikformi, sem Ólafía Hallgrímsdóttir þýddi en Gísli Halldórsson leikstýrði. Leikendur eru: Guðmundur Pálsson, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Arnar Jónsson, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann, Jón Aðils og Baldvin Halldórs- son. Leikritið var áður flutt 1964. „Þumalfingur" er japönsk út- gáfa af ævintýri Grimmsbræðra urn litla pjakkinn, sem aðeins var á lengd við mannsfingur. Slíkur snáði hlaut að lenda í allskonar ævintýrum og frá því segir í leikritinu. _ -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.