Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1905, Page 43

Eimreiðin - 01.05.1905, Page 43
123 sem þeim skal ekið. Ég skal taka nokkur dæmi, sem menn sjálfir munu geta heimfært upp á vegu þá, er þeir hafa í huga og vilja fá vitneskju um, og afráðib hvort tiltækilegt muni að nota bifreiðar á þeim með hagnaði. Fyrst skulum við áætla veg, sem er harður og að mestu sléttur með engum meiri bratta en 1:20. Gjörum ráð fyrir, að 14. Sprengiloftsbifreið (með 20 h-1). vagninn sé á ferðinni allan daginn eða io stundir og beri 2000 pd. þunga og 2 menn. (Pað er ekki ráðlegt að hafa vagna, er bera meira, því að bæði skemmast þeir fremur og aksturskostn- aðurinn veröur tiltölulega meiri). Bifreiðin þarf að hafa 8—io h-l; mun hún kosta heim komin til íslands um 7000 kr. Kostnaðurinn (í 4 mánuði) verður þá hér um bil þessi: Vextir af 7000 kr. 5°/o ................ kr. 350,00 Afborgun í 5 ár......................... — 1400,00 árl. Viðgjörðir.............................. — 500,00 — flyt kr. 2250,00

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.