Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 151
143 9. Þá er að athuga fimmtu og síðustu „rangfærsluna" viðvíkj- andi ættartölu Oddaverja. Um þessa ættartölu stendur svo í bækling EÓS „Sagnaritun Oddaverja", sem er nú raunar heldur sagnafár um sagnaritun þeirra: „C) Ættartala frá Haraldi hilditönn til Oddaverja. Hún er varð- veitt á ýmsum stöðum í lítils háttar mismunandi gerðum: 1. Ættartala Hauks lögmanns . . . 2. Ættartala Sturlunga . . . 3. Langfeðgatal . . . 4. Landnáma (Sturlubók, Hauksbók) nær aðeins yfir C. 5. Melabók af Landnámu (3. kap) og Njála (25. kap.) hafa líka aðeins C. (þ. e. ættliðina frá Haraldi hilditönn til Oddaverja) og rekja ættina eins að mestu leyti, en öðruvísi en Landnámabækur Hauks og Sturlu; hér er ættin talin vera komin frá Þrándi gamla syni Haralds (hilditannar), en ekki Hræreki, eins og annars er gert; hér er auk þess bætt Ævari milli Vémundar orðlokars og Valgarðs. Melabók sýnir, að þannig hefir upphaflega staðið í Landnámu, sem síðan hefir verið leiðrétt eftir hinni gerðinni, en bæði ritin til samans benda á, að þetta sé gömul, hliðstæð gerð af C., hvernig sem annars á að skýra hana og hvaðan sem hún er komin. Aðalstofn ættartölunnar eru kaflarnir B (ættartala Skjöldunga) og C (ættartalan frá Har- aldi konungi til Oddaverja), sem eru af innlendum rótum runnir; þeir mega vera eldri en hitt, þó ég fullyrði ekkert um það. En ekk- ert virðist mér því til fyrirstöðu, að þeir kaflar (þ. e. B og C) séu frá Sæmundi fróða eða sonum hans, og virðist mér margt styðja það“. (Sagnaritun Oddaverja, bls. 13—14.) (Letui’br. hér.) Hinn tilvitnaða kafla segir EÓS, að „mér hefði ekki verið vor- kunn að skilja rétt“, sem sé á þann veg, að hann sé með honum að- eins að draga „ættartölu þessara tveggja bóka út úr eftirfarandi um- ræðu um hina almennu ættartölu Oddaverja“. Ég skildi tilvitnaða kaflann á þennan hátt: EÓS segir, að Mela- bók og Njála reki ættina eins, að mestu leyti (Þrándargerðin), en öðruvísi en Landnámabækur Hauks og Sturlu, sem munu taldar yngri og hafa Hræreksgerðina; að upphaflega haf i staðið eins í Land- námu (þ. e. Þrándargerðin) — eldri Landnámu? Það sýni Melabók, en síðan (síðar?) verið leiðrétt eftir hinni gerðinni — Hræreks — (líklega er sú breyting ekki eftir Oddaverja); og að ekkert sé því til fyrirstöðu, að kaflinn C — og þá líklega fremur, en ekld síður, sú gerðin, sem er eldri (Þrándar) og sem upphaflega stóð í Landnámu — sé eftir Sæmund fróða eða syni hans. Mér kæmi ekki á óvart, þó fleiri skildu þetta á sama veg og ég. V
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.