Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 149
141 ef þau hefðu verið honum kunn. Sigurður Vigfússon hefir tekið sér fyrir hendur að leiðrétta þetta . . en „leiðréttingin er röng, eins og Ólafur Lárusson hefir sýnt“. Tilvitnunin til Ó. L. aðeins um þetta eina atriði, að það sé ekki líklegt — sem Sigurður Vigfússon gat til — að Hrútagil hafi ráðið mörkum á austurmörkum landnáms Kolls, er ekkert annað en einn hlekkurinn í þeirri keðju, sem á að sanna vanþekkingu höf. á staðháttum í Dölum, hvað sem EÓS segir þar um. Hvers vegna skýrir hann ekki frá nema þessu eina atriði, af því sem próf. Ólafur Lárusson hefir að segja um þetta mál, og ég hefi tilfært á bls. 4—5 í ritgerð minni, og honum finnst nú sannfær- andi? Það var þó engu síður ástæða til að geta um það. Var það ekki af því, að það féll ekki við skoðun EÓS um staðþekkinguna í Dölum? Staðþekkingin í Dölum er óaðfinnanleg, já, svo góð, að hún sýnir, að Þrándargil (fyrir Þvergil) hlýtur að vera ritvilla (alveg eins og Rangá fyrir Þverá í Rangárþingi), hvað sem handritin segja, sem nú eru til. Ekkert þeirra er frumrit, og því veit enginn, hvað þar hefir staðið, EÓS ekki fremur en aðrir. En þar sem staðháttalýsing er eins glögg og í Dölum og Rangárþingi, getur villa eins og Þránd- argil (og Rangá f. Þverá) ekki verið upprunaleg. Sjálfur hefi ég far- ið leiðina, sem Njáll ráðlagði Gunnari að fara, um Borgarfjörð, Norðurárdal, Hrútafjörð, Laxárdalsheiði og niður Laxárdal — og kom náttúrlega bæði í Norðurárdal og Laxárdal! — og get því alveg fylgt höf. Njálu í huganum, er þeir lýsa ferð Gunnars, og ég get ekki betur séð en að sú lýsing sé bæði rétt og eðlileg. Örnefni á heið- um uppi þar þekki ég þó ekki fremur en Njáluhöf. Úr því að EÓS finnst „eðlilegri“ leið Gunnars upp í fjallið upp undan Hrútsstöðum, þar sem hann mátti vita, að sín yrði fyrst leitað, en bak við þrjá bæi, þar sem enginn gat búizt við honum, læt ég hann um það. Ég er ekki sá eini, sem álít staðþekkinguna í Döl- um góða. Guðbrandur Vigfússon (sem var Dalamaður, að mig minn- ir) hélt því fram um eitt skeið, að Njála væri af hinum „breiðfirzka sagnaskóla" og hafði ekkert við staðþekkinguna þar að athuga — jafnvel ekki Bjarneyjar. Finnur Jónsson hélt, að síðari viðaukar og breytingar á sögunni hefðu gerzt við Breiðafjörð. Og jafnvel EÓS sjálfur hefir sagt eftir að hann fordæmdi staðþekkinguna í U. N., að það hafi ekki verið „tómur hugarburður, þegar Guðbrandur Vig- fússon taldi söguna einu sinni af hinum breiðfirzka sagnaskóla" (Skírnir 1937, 21). 6. Ég get ekki séð, að það sé rétt að orði komizt, að Tryggvi Þórhallsson taki „í sama streng“ og Kaalund um það, að ekki sé ólík- legt, að Njála sé rituð í Þykkvabæjarklaustri. Rétt hefði verið skýrt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.