Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 145

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 145
Svar við svari. Það gengur þess enginn dulinn, sem les „svar“ Einars Ólafs Sveinssonar, að honum hefir heldur en ekki mislíkað við okkur leik- mennina, mig og Skúla Guðmundsson á Keldum, fyrir það, að við skyldum gerast svo djarfir að gagnrýna dálítið kenningar hans um staðþekkinguna í Njálu. Svar hans er gegnsýrt af gremju til okkar, og þó sérstaklega til mín, líklega af því að honum finnst röksemdir mínar veigameiri (sbr. bls. 53). Ég læt köpuryrði EÓS (hér eftir skammstafað svo) til mín eins og vind um eyrun þjóta. Hann mun tæplega teljast dómbær í þessu máli, þar sem hann er sjálfur aðili. En um það get ég frætt EÓS í þessu sambandi, að ýmsum öðrum, sem hafa séð greinina, — bæði lærðum mönnum og leikmönnum —, hefir líkað hún vel, sumum ágæt- lega. Ég skal tilfæra hér aðeins tvö dæmi úr bréfum. Einn merkasti núlifandi fræðimaður — kunnugur í Rangárþingi — segir svo: „Ég þakka þér fyrir ritgerðina. Mér þykir hún góð að því er staðþekk- inguna snertir; þar hefir þú á réttu máli að standa, að því er mér virðist, í öllum tilfellum, og sérstaklega rekur þú mótstöðumanninn á stampinn að því er Fiskivötn snertir“. (Leturbr. hér.) Gætinn og greindur bændaöldungur í Rangárþingi kemst svo að orði: „Ég vil hér með endurnýja þakklæti mitt til þín fyrir hið ágæta rit þitt, „Staðþekking Njáluhöfunda“.“ Ég hefi ekki tilfært þessi tvö dæmi af fordild, heldur til þess að sýna, að ritgerð mín er ekki a. m. k. tal- in „ólesanleg“ af skynbærum mönnum. Hér á eftir fara nokkrar athuganir á „svari“ EÓS. 1. Hann bregður okkur Skúla um það, að við 1 ritgerðum okk- ar látum stjórnast af „hreppapólitík“, — væri nú líklega réttara að kalla það sýslupólitík. Varla er nú hægt að bregða mér um þetta, að því er vörn mína snertir fyrir staðþekkingunni í Dölum, því að ekki er ég Dalamaður. Ég ritaði um þennan kafla í U. N. af því, og því einu (og ég veit að sama er að segja um Skúla), að mér fannst þar hallað ómaklega og óréttilega á staðþekkinguna í Dölum og Rangár- þingi, en hún hafin til skýjanna í Skaftafellssýslu alveg án sýnilegra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.