Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 140

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 140
132 sögu og vitum,- úr hvaða Álftafirði hann var, en betur myndi söguhöf- undur hafa gert grein fyrir honum, ef hann hefði ætlað sjer að rita sögu hans, eða ætlazt til, að þessi saga hjeti »Saga þeirra Porfinns karlsefnis og Snorra ÞorbrandsSonar,« sbr. yfirskrift Árna Magnússon- ar og þar áður Iíklega Hauks lögmanns í Hauksbók. — En eins og það er ólíklegt, að sá, er setti saman söguna, hafi kallað hana, eða ætlazt til, að hún yrði kölluð, Porfinns saga karlsefnis og Snorra Por- brandssonar, eins ólíklegt virðist það, að hún hafi verið kölluð það almennt af öðrum fyr en á síðustu öldum, er menn sáu yfirskrift Hauks og síðan Árna. Sá, er tók saman Olafs sögu Tryggvasonar hina miklu, hefði sennilega vitnað blátt áfram í Þorfinns sögu karlsefnis í stað þess að vitna í »sögu Eiríks,« hefði hann vitað til þess, að sag- an var almennt kennd við Þorfinn, en ekki Eirík. Það virðist ekki ólíklegt, að í frásögnum þeim, er komnar voru upphaflega frá þeim hjónum í Reyninesi, Ouðríði og Þorfinni, og að- allega munu hafa gengið á Norðurlandi, hafi fátt verið af því, sem er í 1. og 2. kap. Eiríkssögu. Þau hjónin hafa sjálfsagt heyrt og vitað margt af því, er þar segir, en það efni hefir sennilega aldrei tengst föstum böndum við efnið í hinum munnlegu frásögnum þeirra sjálfra nje annara síðar. Tilgangurinn með þeim hefir ekki verið sá, að segja frá æviatriðum Eiríks hjer á landi, nje landnámi hans á Orænlandi, en hann hlaut að koma allmikið við frásagnir þeirra Ouðríðar og Þorfinns samt, eins og sagan sýnir. En eftir að þau fóru aftur trá Grænlandi, hafa þau, að því er ráða má af sögunni og einnig er líklegt að öðru leyti, fengið fáar eða engar þær fregnir þaðan, sem þeim hefur virzt ástæða til að tengja við frásagnir sínar. Ef til vill hefur þeim fátt eitt orðið kunnugt eftir það um ævi og afdrif vina sinna í Brattahlíð. Sennilega hefur Eiríkur verið á lífi enn, er þau komu aftur til Græn- lands úr Vínlandsferð sinni, og það rjett, sem segir í niðurlagi 12. kap., að þau hafi verið með honum næsta vetur;1) þess myndi senni- lega hafa verið getið í sögunni, að Eiríkur hefði verið dáinn, er þau komu aftur úr Vínlands-ferðinni, hefði svo verið. En að líkindum hefur Eiríkur þá verið orðinn allroskinn, og ævi hans ekki viðburðarík eftir það. Guðríður hefur ekki sagt sögu Eiríks, heldur sína eigin, og jafnframt ferðasögu Þorfinns, en inn í þær frásagnir hafa óhjá- kvæmilega ofizt frásagnir um Eirík og fjölskyldu hans á Orænlandi. — Ef Eiríkssaga hefði hafizt með 7. kap. sögunnar og verið að eins 7. —12. kap. hennar, þá hefði yfirskrift sú, er Haukur virðist hafa Sbr. þó það, er segir í Orænlendingasögu, 4. kap., fsl. fornr., IV. b., bls. 254 (m. aths.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.