Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 131
J 123 sömu skoðun og Storm á því máli til dauðadags. Honum mun hafa verið ljóst, að 2. kap. í Eiríkssögu var úr Landnámabók Sturlu, en 220. kap. í Ólafssögu miklu, svo sem hún er prentuð í Fornmanna- sögum, var þessi sami kap. úr Eiríkssögu, styttur, og 340. kap. í Ólafs- sögu í Flateyjarbók (= 1. kap. í Græniendingasögu) var, nær allur, eins og 220 kap. í Ólafssögu. Dr. Björn hefir eðlilega sjeð það vel, að tilvitnunin í Ólafssögu í »sögu Eiríks« sannaði, að sá, er sett hefði Ólafssögu saman, hefði þekkt ritaða sögu, sem til hefði verið um Eirík. Hann álítur, að það hafi verið misskilningur hjá Storm, fyrst og fremst, að þessi »saga Ei- ríks« hafi verið sú Eiríkssaga, sem hann gaf út með því nafni. Hann leggur mikið upp úr því áliti Finns Jónssonar, að Eiríkssaga sje nú ekki eins og hún muni hafa verið í öndverðu; 1. og 2. kap., sem tekn- ir hafa verið úr Landnámabók, muni hafa verið settir sem upphaf sög- unnar fyrir hið frumlega upphaf1). Björn M. Ólsen var einnig á sömu skoðun um þetta2),og hann leitaðist enn fremur við að leiða rök að því, að til hafi verið eldri Eiríkssaga eri sú, sem varðveizt hefir í Hauks- bók og Skálholtsbók. Dr. Björn virðist hafa fallizt algerlega á þessa skoðun nafna síns, telur að hann hafi leitt margar traustar líkur eða jafnvel »rök« að henni, og að telja verði »það alveg öruggt, að »saga Eiríks« hafi haft að geyma fyllri frásögn en Landnáma um deilur og bardaga Eiríks og Þorgests.« Vitanlega er samsetningu Eiríkssögu að ýmsu leyti ábótavant, og ekki verulega aðdáanleg sggnaritun, er skrifaðar voru upp hinar merki- legu frásagnir Guðríðar Þorbjarnardóttur og Þorfinns karlsefnis, eins og afkomendur þeirra höfðu varðveitt þær, að skella einungis framan- við þær 2 kapítulum, skrifuðum nær óbreyttum upp eftir Land- námabók, svo fáorðir sem þeir að sjálfsögðu voru í henni, — og ekki einu sinni taka allt það úr henni, sem þó var eðlilegast að taka í þessa nýju sögu3). En það er þó eigi að síður mikilla þakka vert, að það var gert, sem gert var, og að Eiríkssaga er enn til í þeirri mynd, sem hún er í. En það, sem Birni M. Ólsen þótti benda á, að til hefði verið önn- ur og eldri Eiríkssaga, var það, »að Þjóðhildur, kona Eiríks, er nefnd Þórhildur hjer og þar í sögunni,« en eftir Landnámabók hafi hún heitið Þjóðhildur. Storm hafði kennt þetta mislestri, en Björn M. Ólsen áleit, að hér væri í rauninni um aðra frásögn að ræða, sem staðið r) Sbr. Litt hist., II., 641—’42. Sbr., enn fr., þessu viðv., bls. LXXIII í form. í fsl. fornr., IV. b. 2) Aarb. f. n. Oldkh. 1920, bls. 304. 3) Sbr ýmsar aths. hjer að Iútandi í utg. í ísl fornr. IV. og form. þar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.