Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 126

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 126
Saga Eiríks rauða. * í þeirri Ólafs sögu Tryggvasonar, sem kölluð hefir verið hin mikla og prentuð var í Fornmannasögum, 1.—3. bindi (Kh. 1825—’27), er sagt frá Eiríki rauða í 220. kap. Hefst frásögnin þannig1): »Þorvaldr hét maðr, son Ásvalds Úlfssonar, Avxnaþórissonar. Þorvaldr ok Eiríkr hinn rauði son hans fóro af Jaðri til íslands fyrir víga sakir; þá var víða bygt ísland. Þeir bjöggu furst at Draungum á Hornstravndum, þar andaðist Þorvaldr; Eiríkr fékk þá Þórhildar, dóttur Jörundar Atlasonar ok Þorbjargar knarrarbríngu, er þá átti Þorbjörn hinn hauk- dælski; son Eiríks ok Þórhildar hét Leifr. Réðst Eiríkr þá norðan ok bjó á Eiríksstöðum hjá Vatzhörni; en eptir víg Eyólfs saurs ok Hólmgaungu- Hrafns var Eirikr gjör braut or Haukadal, fór hann þá vestr til Breiða- fjarðar ok bjó í Öxney á Eiríksstöðum, hann léði Þorgesti á Breiða- bólstað setstokka ok náði eigi, er hann kallaði til; þaðan-af gerðust deilur ok bardagar með þeim Eiríki ok Þorgesti, sem segir í sögu Eiríks.* Af þessum síðustu orðum má ráða, að sá, er ritaði þetta, muni hafa haft »sögu Eiríks« fyrir sjer, eða tekið þetta þannig úr öðru riti, sem samið hafði verið áður en hann setti saman þessa miklu Ólafssögu sína. Ekki er nú kunnugt, hver hann var. Hann hefir aðallega notað Ólafssögu Snorra Sturlusonar svo sem uppistöðu, en aukið hana og ofið utan-um og inn-í hana geysilega mörgu og miklu. Álitið er,2) að hann hafi gert þetta tæpum 50 árum eftir víg Snorra, á síðasta fjórð- ungi 13. aldar; sumir hafa álitið söguna nokkru yngri3). Haukur lögmaður Erlendsson setti saman bók þá, er við hann er kennd, Hauksbók, nokkrum árum áður en hann dó, 1334. í henni er m. a. saga um Eirík rauða, Leif, son hans, o. fl., að líkindum skrif- uð í bókina árið 1331, þ. e. sennilega nokkru síðar en Ólafssaga var J) Hjer er fylgt rithætti útgáfunnar. — Sbr. fsl. fornr., IV. b., bls. 241. 2) Finnur Jónsson, Litt. hist., II., 767. a) Gustav Storm, Eiríks saga rauða, IX.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.