Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 123

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 123
115 Þorbjarnardóttir Bjarnarsonar.11) Það sýnir Melabókar-brotið, sem prentað er í Viðbæti III. í Landnámu-útgáfunni 1843, Kbh., bls. 350: „Jörundr var annar son Úlfs (skjálga); hann átti Þorbjörgu knarr- arbringu; þeira dóttir Þjóðhildr, er átti Eiríkr enn rauði, er nam Grænland. Síðar átti Þorbjörgu Þorbjörn enn haukdælski, bróðir Jór- unnar Bjarnardóttur, er átti Höskuldr í Laxárdal". Þetta er ekki tekið upp í viðbæti útgáfunnar í Reykjavík 1891 og síðar og ekki heldur í texta Melabókar, þar sem rætt er um landnám á Reykjanesi. Þessi grein mun þó vera hárrjett, en ekki hrærigrautur af rjettu og röngu, eins og greinin um Kolla Hróaldsson. I þessu mun liggja á þann veg, sem jeg nú vil skýra frá nokkuð nánar. Höskuldur Dala-Kollsson hefir verið tvígiftur. Fyrri konan var Hallfríður, dóttir Þorbjarnar at Vatni, en síðari konan hefir verið systir Þorbjarnar, en föðursystir fyrri konunnar.12) Þorbjörn þessi at Vatni getur ekki verið sonur Bjarnar, er nam Bjarnarfjörð fyrir norðan Steingrímsfjörð eða í Kaldrananesshreppi. Engin rök eru í hans landnámssögu um það efni og vitnisburður Laxdælu um ætt- göfgi Jórunnar og föðurfólk hennar verður ekki hrakinn með þjóð- sögunni í Njálu um þjófsaugun, og mægð Höskuldar við þjófa- og galdra-pakkið, Ljúfu í Bjarnarfirði og Svan á Svanshóli, því að þessi þjóðsaga er auðsýnilega smíðuð Hallgerði Höskuldsdóttur til hnjóðs. 11) Hin tilvitnuðu oi'ð, sú frásögn, að Höskuldur hafi átt Hallfríði, dótt- ur Bjarnar, er nam Bjárnarfjörð, eru að eins í Ilauksbók, í þessari grein, k. 98; í Sturlubók segir, að kona Höskulds hafi heitið Hallfríður og verið dóttir þorbjarnar at Vatni, en í Melabók er sagt, að Höskuldur hafi átt Jórunni Bjarnardóttur, systur þorbjarnar hins haukdælska, sem er senni- lega sami maður og þorbjörn at Vatni, og þá einnig að líkindum Bjarnar- son, hún alsystir hans. Höf. telur „sæmilega víst“, að hann hafi verið sonur Skjalda-Bjarnar, er nam •Bjarnarfjörð hinn nyrðra. það virðist koma betur heim við frásögn Hauksbókar og Melabókar en Sturlubókar, þótt nafn kon- unnar sje hið sama í Sturlubók og Hauksbók. — Laxdæla-saga segir mest frá konu Höskuldar, og að hún hafi heitið Jórunn Bjarnardóttir, í Bjarnar- firði, — „hins bezta bónda á öllum Ströndum", en þorbjörn, bróðir hennar, er ekki nefndur í sögunni. 12) Hvergi segir, að Höskuldur hafi verið tvíkvæntur, heldur segir ýmist, sjá aths. 11, að hann hafi verið kvæntur Jórunni (eða Hallfríði) Bjarnar- dóttur, norðan úr Bjarnarfirði, systur þorbjarnar hins haukdælska (at Vatni), eða (í Sturlubók), Hallfríði, dóttur hans. Vilji menn líta svo á, að það bendi til, að Höskuldur hafi átt bæði systur og dóttur sama manns, virðist eðli- lcgra, að hann hefði átt hina fyrri, systurina, fyr en dótturina. — En tíma- talið virðist einnig gera það næsta ólíklegt, að Höskuldur hafi átt dóttur þorbjarnar at Vatni, því að Höskuldur sýnist helzt hafa verið samtíma- maður f ö ð u r þorbjarnar, sbr. ættarskrána á bls. 17 hjer. Raunar virðast þau Höskuldur og Jórunn bæði hafa verið landnámsmannabörn. 8*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.