Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 91
ss Goðaland ok svá ofan um skóga í Þórsmörk", þegar þeir hitta Björn í Mörk, prýðilega heim við það, að Goðaland væri norðar en Þórs- mörk, er þetta alveg í samræmi við orð Bjarnar við nábúa sína, þeg- ar hann segir þeim, að „hann hefði fundit Kára á förnum vegi ok hann riði þaðan upp á Goðaland ok svá norðr á Gásasand ok svá til Guðmundar ins ríka“ (148. kap.). Ef ekkert væri vitað um Goðaland, mundi hver maður af þessum stöðum ráða, að það hefði verið norðan við Þórsmörk. En nú er kunnugt, hvar Goðaland er. Hér var því úr vöndu að ráða, og hafa ýmsar leiðir verið farnar. Páll í Árkvörn fór beint eftir sögunni, hugði Goðaland hafa verið allt annað og miklu meira en nú. Aðrir, eins og Sigurður Vigfússon, virðast reyna að samræma hvorttveggja, og er eins og Finnur Jónsson fylgi honum í sinni út- gáfu. Kálund sýnir hins vegar fram á, hve ólíkleg frásögn sögunnar er, sé átt við Goðaland sunnan Krossár, og á hinn bóginn, að ekki verði færð rök fyrir því, að það hafi skipt um nafn: af þessu leiðir þá, að höfundi sögunnar er ekki vel kunnugt um þessi heiðalönd. En nú koma þeir Sk. G. og A. J. J. til skjalanna og segja: Goðaland sög- unnar er sunnan Krossár, en úr því hefur legið vegur til Mælifells- sands, þar sem nú er jökull. Þar sem þessi kenning er, að því er ég bezt veit, nýjung, má ekki minna vera en á hana sé minnzt dálítið. Þar sem það eru nú ekki svo litlar breytingar, sem hér er gert ráð fyrir, mætti búast við veigamiklum röksemdum. Hvernig er þeim þá háttað? Röksemdir Sk. G. (bls. 60—61) eru mjög veikar, og eru þær að sumu leyti hinar sömu og hjá A. J. J., og sé ég því ekki ástæðu til að deila á hann sérstaklega. Aftur á móti leitar A. J. J. víðar gagna og fer hann út í jarðfræði. Nú er sá, sem þetta ritar, enginn jarðfræðingur (það er A. J. J. raunar ekki heldur) og hefur ekki svo mikla löngun til að vasast í sér lítt kunnum fræðum, en af því að A. J. J. sækir rök til sögulegra heimilda, og líklegt er, að jarðfræð- ingur, sem við þetta efni fengist, mundi líka hafa hliðsjón af þeim, þá er mér ef til vill leyfilegt að fara fám orðum um þessi efni að því er tekur til hinna sömu sögulegu heimilda (og annara). A. J. J. getur þess í neðanmálsgrein á bls. 10, að sjá megi á jarða- bók Árna Magnússonar, að Eyjafjallajökull hafi stækkað og færzt niður á 17. öld. Á ^&ari hluta 19. aldar stækkar jökullinn á vissum /'O stöðum að norðanverðu (sbr. orð Sk. G.). Nú er jökullinn upp af Goðalandi að minnka, eftir því sem A. J. J. segir. Þetta sýnir það, sem allir máttu vita, að jökullinn breytist nokkuð á ýmsum tímum og ýmsum stöðum. Meira verður ekki af því ráðið. Eg efa hins vegar ekki, að finna má miklu meiri gögn um þessi efni, og með þeirra 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.