Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 88

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 88
80 út 1761, smækkuð mynd af því er í Horrebows Tilforladelige Efter- retninger om Island 1752, en í ferðabók Eggerts og Bjarna 1772 og ferðabók Olaviusar 1780 er kort Knopfs lagað af Schöning og Jóni Eiríkssyni. Hér eru ýmsar ekki litlar nýjungar. Vatnaröðin á gömlu kortunum er horfin. I stað hennar eru tvö stór vötn, annað (með smávatni hjá) norðan Tungnár er kallað Fiskivötn, hitt miklu sunn- ar. — I Kúðafljót renna þrjár kvíslar, ein svarandi til Landbrots- ár, önnur er kölluð „Kaltzaa“ og rennur gegnum stórvatn, sem nefnt er „Kaltzaa Vatn“ og er skammt austur af Torfajökli, — er þetta aðalkvíslin —, þriðja er austust, ónefnd. Þar fyrir austan eru svo kvíslar af Skaftá „Holma fl(umen)“, „Diupa Quissel“ og „Langaa“ — þetta eiga að vera kvíslar þær úr Skaftá, sem renna um Meðal- land, en röðin er röng, og „Langaa“ á að vera Landá, og Djúpukvísl þekki ég ekki þarna. Ég fer hér eftir latneska kortinu frá 1761, en á korti þeirra Jóns Eiríkssonar vantar sum nöfnin, en eitt er rangt, „Holms aa“ fyrir „Holma fljót“. En „Kaltzaa“ held ég sé afbökun af „Hólsá“ (f. Hólmsá), og sjálf áin getur eins vel átt að tákna Hólmsá og Tungufljót, og vil ég í því sambandi minna á, að Hólmsá rennur gegnum töluvert stórt vatn, Hólmsárlón, og er það skammt frá Torfajökli; renna í það kvíslar, alveg eins og er á kortinu.1) En Tungufljót kemur nú a. m. k. ekki úr neinum vötnum. Þá koma kort Sæmundar Hólms til sögunnar. Þau eru: tvö kort í Lbs. 113, 4to, annað stórt (S), hitt lítið (L) ; tvö kort í riti hans um Skaftáreld (Om Jordbranden paa Island, Kh. 1784), A og B. Loks getur Halldór Hermannsson um eitt kort hans í Ny kgl. Saml. (1088 b, fol.), sem ég hef ekki séð. Öll þau fjögur kort hans, sem ég hef séð, sverja sig meira í ætt eldri landabréfa að því leyti, að fjöll eru jafnan sýnd eins og þau væru séð frá hlið og ekki að ofan. Ann- ars er bersýnilegt, hve vel Sæmundur notar sér kunnugleika sinn, og taka kort hans fram eldri korturn af Skaftafellssýslu, að minnsta kosti í byggð. Þó að segja megi, að kort hans af byggðum og nálægari heiða- löndum séu lík, verður ekki hið sama sagt um Fiskivötn hans. Á L eru þau norðan við Nyrðri-Ófæru, stendur talan 50 við, en af vötn- unum eru þrjú stærri og tvö minni; milli Nyrðri- og Syðri-Ófæru er eitt heldur stórt vatn, ónefnt, og verður ekki sagt, hvort það heyrir þeim til. Ekki er Tungufljót hér látið koma úr neinum vötnum. Á S eru Fiskivötn 12, einnig skammt fyrir sunnan Tungná og álíka skammt 1) Á eftirmyndinni af kortinu frá 1734 í The Cartography of Iceland má sjá, að þetta muni rétt til getið. Fyrsti stafur nafnsins er þar II, sá næsti getur verið o.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.