Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 83
75 útgáfu hans, þar sem hann ræðir um ofangreinda frásögn: „diese beschreibung ist umöglich; die erwáhnte vertiefung ist niemals so gross gewesen, dass 200 pferde und 100 leute dort sich aufhalten konnten ...“. En þetta er allt ofur skiljanlegt. Söguritarinn veit ekki, hve stór hvollinn er, hann hefur aðeins séð hann af þjóðveginum; hann hefur heyrt um kvosina og heldur, að hún sé svo stór og svo fjarri bænum, að Flosi geti komizt þar fyrir með lið sitt og leynzt þar. Kannske hann hafi haft í huga ,,dalinn“ bak við Gammabrekku í Odda, eða einhverja aðra hvamma, nóg er til af þeim hér á landi.1) A. J. J. talar nokkuð um för þeirra nafna Þorgeirs Otkelssonar og Þorgeirs Starkaðarsonar í 69. kap. sögunnar. Bendir hann á stað tiltölulega nálægt Þórólfsfelli (um 5 km. þaðan), þar sem nú eru skógar, og hefur það eftir kunnugum mönnum, að þeim þyki sá stað- ur (Lambatungur, við upptök Bleiksár) líklegur. Ég efast ekki um, að kunnugir menn geti fundið stað í grennd við Þórólfsfell, þar sem skógar séu og að öðru leyti álitlegt að vera. En kannske er það þó ekki nóg. Til þess að þetta þyki sennilegt, þarf að sýna lit á að gera grein fyrir því, að þeir nafnar, sem vita, að Gunnar er einn heima (sbr. söguna) og ætla að fara að honum, skuli fara svo langt af leið. A. J. J. hefur, að því er virðist, ekki verið alveg ánægður með þetta, því að hann segir: „1 þessu máli er að vísu ekkert hægt að sanna", og er það óvanalegt, þegar ég er annars vegar, hann fer að tala um, að þeir nafnar hafi verið að bíða eftir „einhverju sérstöku“ tækifæri o. s. frv. Ég tel ekki þörf að fjölyrða meira um þetta, en skal þó rétt minna á, að hinn kunnugi maður nefnir Lambatungur, sagan „skóga nökkura" (64. kap. sýnir, að höfundur sögunnar taldi, að skógar væru á ,,Þríhyrningshálsum“). Alveg ókunnugur maður hefði líka getað nefnt „skóga nökkura", en ekki Lambatungur! Um Þórsmörk get ég verið stuttorður, þar hef ég svo sem ekkert lagt til málanna. í ritgerð Sk. G., bls. 66 nm., hefur Matthías Þórðar- son vísað til greinar sinnar í Árbók Fornl. 1925—26, og er vitanlega þeirra Sk. G. og A. J. J. að taka tillit til þess, sem þar stendur, og athugasemda Kálunds um þetta efni, úr því að ég vísaði þangað. Ég kvað svo að orði í Skímisgrein minni 1937 (bls. 37) : „Ekki virðist rétt að gera mikið veður út af því, sem sagt er um bæina þrjá í Þórs- mörk (158.2 kap.) ; munnmæli hafa ýkt annað eins um býli í óbyggð- 1) það er vitanlega ekki ástæða að falla í stafi af undrun, svo að ég komist nú eins að orði og A. J. J., þó að talað sé um „dæl“ í túni á Bergþórs- hvoli, því að þær eru í nokkuð mörgum túnum á íslandi. 2) Les 148., eins og A. ,T. J. getur réttilega um.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.