Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 76
6& láks sögu segir frá því, að Þorlákur „reið ór Eyjum neðan ok upp á Eangárvöllu".1) í Sturlungu segir frá því, er Sturla Sighvatsson tók við fé Kols auðga og „sendi Svarthöfða Dufgússon ofan í Eyjar eptir yxnum Kols“; litlu síðar eru nefndar Landeyjar.2) Á öðrum stöðum er getið um Eyjasveit, svo sem í Kirknaskrá Páls biskups3) og Land- námu (13. kap. í útg. 1925). Vel má vera, að bæði Hrafntóftaeyjar og Móeiðarhvolseyjar ásamt með nöfnunum hafi verið til á 13. öld, — „ekki ólíklegt", segir A. J. J. um hinar síðarnefndu, og ég er ekkert að rengja það. En eins og ég hef sýnt, er fullvíst, að Eyjar var algengt nafn á Landeyjum á þeim tíma, og ég bið engrar afsökunar á því, að ég met meira það vissa en það vafasama. Annað, sem A. J. J. finnur að, er það sem ég segi um ferðalag Marðar eftir víg Höskuldar Hvítanessgoða, og þykist ég þó fara mjög hófsamlega að, og tek það fram, að allt megi til sanns vegar færa (bls. 355—56). En svo minnist ég á, að það sé eins og vegalengdir séu hugsaðar styttri en þær eru, og þá er ekki á góðu von. En svo illa sem A. J. J. geðjast að mínum orðum, tekur hann þó — vitanlega án þess að nefna það — frá mér góðviljaða skýringu, sem enga stoð á í sögunni, nfl. um hvernig Mörður geti komið smalamanninum nógu fljótt að Vorsabæ. Þar á eftir tímasetur hann atburðina mjög óeðli- lega, hann lætur t. d. Höskuld liggja dauðan í tvo tíma, áður en hans er saknað, sem er gerræði og a. m. k. gagnstætt anda frásagnarinnar á þessum stað. Ég skal ekki að svo stöddu fara að þreyta lesendurna á því að rekja þetta nánar, en ég hygg, að skilningur minn á þessum kafla hafi ekki verið fjarri sanni. Ritvillur. Tvö örnefni eru það í Njálu, sem þeir Sk. G. og A. J. J. treysta sér ekki að koma heim við staðháttu, annað er Þrándargil, og talar A. J. J. einn um það, hitt er Rangá í 99. kap. Þeir sjá ekki annað ráð út úr ógöngunum en lýsa þetta ritvillur. „Dr. E. Ó. Sv. notfærir sjer um of, að „gálaus uppritari" (svo notuð sjeu hans eigin orð, sbr. U. N., 349) hefur breytt Þverá (eða mislesið) í Rangá“, segir A. J. J. (bls. 22), — ég skal geta þess um leið, að ég hefði kosið, að A. J. J. hefði tekið fram, að orð mín um „gálausan upp- rittara“ áttu við annan stað en þennan; eins og hann fer með þau, geta þau misskilizt. A. J. J. orðar þetta nú nokkuð ógætilega, því að sýnilega hefur hann ekkert reynt að setja sig inn í það, sem læra má af handritum sögunnar. Það er nú svona um meðferð hand- 1) Bisk. I. 289. 2) Sturl.4 II. 295. 3) Dipl. Isl. XII. 6.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.