Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 74

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 74
66 arinnar. Og hverju máli skipti það, þó að það kæmi einn góðan veð- urdag í ljós, að Gunnar hefði alls ekki hitt Hallgerði á þeim bletti á alþingi, sem sagan segir, heldur öðrum? Óendanlega litlu máli. Vitan- lega gefa örnefni og staðháttalýsingar sögunni veruleikablæ, en hann hefur hún í ríkum mæli fyrir, og staðirnir eru ekkert annað en leiksvið, þar sem gerast athafnir þeirra manna, sem sagan segir frá. Um þær fjallar sagan. Kunnugleiki og ókunnugleiki gefa þannig ekki ögn til kynna um sannindi sögunnar, skipta ofboð litlu máli um listgildi hennar, en geta hins vegar veitt fræðslu um höfundinn. Það er því vanalegt, þegar grafizt er fyrir um höfunda nafn- lausra verka, að af staðfræðinni sé reynt að koma auga á, hvar þeir hafi helzt alið manninn eða ekki alið manninn. í mínu riti tók ég þetta t. d. einungis til athugunar í þeim tilgangi, og ég sé, að Sk. G. og A. J. J. nota þetta a. m. k. í og með til þess sama. Auðvitað er það undirstaða þessarar aðferðar, að maður, sem veit, hvernig staðhættir eru á ein- hverjum stað, fari ekki vísvitandi að lýsa þeim vitlaust. Menn eru að sönnu misjafnlega samvizkusamir um hvers konar staðreyndir, og einn gefur meiri gætur að stöðum en annar, en í íslendingasögum ætla ég að naumlega geti verið að ræða um verulega ókærni í þessu efni, nema þar sem höfundarnir eru miður kunnugir. Rannsókn á staðþekkingu sagnanna er yfirleitt heldur vandasöm, og það er óhætt að fullyrða, að fyrir utan rökvísi þarf líka ratvísi og nærfærni, og veltur oft engu minna á því; mjög oft er ekki að ræða um andstæðurnar rétt og rangt, heldur um stigmun, réttara eða miður rétt. Vitanlega geta komið fyrir hreinar vitleysur, að ætla mætti ómótmælanlegar, en hvenær er loku skotið fyrir að maður, sem endilega vill láta sem eitthvað sé rétt, geti ekki komið með ein- hverja skýringarnefnu ? Sjaldnast er hægt að koma með fullkomna, óyggjandi sönnun, aðferðin er eins konar líkindareikningur, líkindin verða að vegast í hvert sinn, og síðan er reynt að draga af þessu alls- herjar niðurstöðu. Það þarf ekki að taka fram, að líkindareikningur er eins mikilvægur í lífinu og hvað annað, og eins vísindalegur og hver annar reikningur, aðeins verður að skilja eðli hans. Það er vita gagnslaust að ganga fram eins og berserkur með fyrirframskoðun og sanna eða afsanna út frá henni. Eitt af því, sem mikla nærfærni þarf við, en nokkuð má græða á, er fjöldi örnefna (aftur á móti kemur hann nærri undantekningar- laust ekkert við gildi sögunnar). Hér er margs að gæta. Eins og allir munu sammála um, liggja höfundi Njálu aðrir hlutir þyngra á hjarta en staðirnir, þar sem atburðirnir eru látnir gerast, en ritvenja íslend-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.