Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 65
57 ljúft að sannfærast um, að höf. Njálu hefði séð Lómagnúp (Um Nj., bls. 364) , hefði verið staddur á melunum í grennd við Kringlumýri (bls. 364) , hefði staðið á Markarfljótsaurum og horft upp til hlíðar- innar (bls. 374, sbr. 211—13), hefði setið upp á efra gjárbarmi og horft yfir Þingvelli (bls. 351). Það er vísast, að A. J. J. trúi þessu ekki. En það gerir ekki vitund til, því að þetta er staðreynd. Og þá kem ég að því, hver var tilgangur minn með rannsókninni á staðfræði sögunnar. Hann var sá, að reyna að skapa mér mynd af staðþekkingunni eins og hún er í raun og veru. Þar á eftir að reyna að draga af þessu ályktanir um það, á hvaða stigi kunnugleiki höf- undarins hefði verið og af hvaða rótum hann væri runninn (þess vegna skipti ég aðalkaflanum um staðþekkinguna í tvennt, gr. 80 og 81). Þegar til kom að rannsaka verk fyrri manna, reyndist það svo, að hinir varfærnari rannsóknarmenn höfðu séð og sýnt, að ekki var allt með felldu um staðþekkingu sumstaðar í Rangárþingi; mér virtust rök þeirra rétt, og ég reyndi þá fyrst og fremst að finna þá leiðsögu- kenningu, sem gæti skýrt bæði það sem rétt var og rangt. Ég skal játa, að ég hef ekki komið auga á aðra betri en þá sem ég kom fram með. Sanngirni. Sk. G. víkur hvað eftir annað að því, að Njála sé hártoguð af fræðimönnum þeim, sem um hana hafa fjallað, ósann- girni sé sýnd í skilningi á henni, of smásmugulega sé að farið o. s. frv. „Ekki hef jeg ætlað höfundi Njálu, að hann hafi ritað hana fyrst og fremst á vísindamáli, sem gagnrýnin virðist leggja svo mikið upp úr, slíkt er ofætlun", segir hann á einum stað (bls. 57). „Munu og víða finnast málsbætur í Njálu“, segir hann á öðrum stað (bls. 68), „einnig í staðfræðilegu tilliti, þegar sú stefna verður almennt upptekin, að líta á hana með sanngirni, í einlægni og sannleiksþrá“. Grein Sk. G. er fyrst og fremst um bók mína, og liggur nærri að ætla, að hann saki mig um eitthvað af því, sem hér er fundið að (ég hef vitanlega enga tilhneigingu til að kenna honum skoðanir, sem hann hefur ekki, og bið velvirðingar á því, ef ég skyldi hafa misskilið hann). Einhvern veginn dettur mér í hug, að ef Sk. G. athugar málið vandlega, muni hann kannske hugsa sig um tvisvar, áður en hann segir, að í bók minni komi ekki fram nein einlægni eða sannleiksást. Og um sanngirni gagnvart sögunni hef ég ýmislegt að segja. í 7. gr. bókar minnar varði ég ættartölur sögunnar móti aðfinnslum, af því að mér þóttu þær ósanngjarnar — en hér bregður svo við, að síðan ég skrifaði þann kafla, hefur A. J. J. ráðizt í liðið móti ættartölunum og ámælt mér fyrir afstöðu mína (bls. 6). í 45. gr. ber ég í bætifláka fyrir það,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.