Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 60
62 Höf. Njálssögu segir ákveðið, að Flosi og menn hans fara úr Skaftár- tungu fjallleiðina, og hafa Eyjafjallajökul á vinstri hönd sér, „þá“ þegar, er þeir hafa riðið um stund vestur Mælifellssand, og koma svo ofan í Goðaland, “ok svá um skóga í Þórsmörk“. Það er því sannað með orðum höf. Njálssögu, að Goðaland hefir legið fyrir norðan Þórsmörk. Um landsvæði, er svari til upprekstrarlands vestan Mælifellssands, er ekki að ræða, nema Emstrur, sem ég hefi hér áður greint frá, tak- mörkum þeirra og legu. Ég hefi oft íhugað, hver ástæða mundi líklegust fyrir nafnabreyt- ingunni á upprekstrarlandi (Goðalandi) þessu, og það nefnt Emstrur, og virðist mér rétt að geta hér, hver tildrög mér þykja sennilegust. Við fráfall goðorðsmannsins eða ættleggjar hans, hefir metnaðar- ríkur búhöldur náð umráðarétti yfir beitarlandi þessu, fyrir sjálfan sig eða sveitarfélag sitt, en honum hefir þótt nafnið minna sig tilfinn- anlega á metnaðarþrá sína, að hafa mannaforráð, er fylgdu völd og aukin virðing. Hefur hann því numið forna heitið burtu og nefnt land- ið Emstrur, því að um landsvæði þetta er erfið smalamennska og víða hættur fyrir fénað. En þar sem höf. Njálssögu segir, að þeir Flosi hafi farið „um skóga“, eftir að þeir höfðu farið um Goðaland, og síðan farið „í Þórs- mörk“, þá mun mega telja fullvíst, að landsvæði það, er hann á við, sé milli Syðri-Emstraár og Þórsmerkur, það er nú heitir Almenn- ingar. Síðar á tímum hefur svo farið fram skifting á hinum víðáttu- mikla jökulfláka, er þá nefndist einu nafni Eyjafjallajökull. Jökul- svæðið sunnan Mælifellssands og norðan Mý(r)dalssveitarinnar fær nafnið Mý (r) dalsjökull. Jökullinn norðan Krossár að Emstrum var nefndur Þórsmerkurjökull, eða Merkurjökull, sem er vel fallið til að auka með því hróður Þórsmerkur. En hájökullinn, er liggur að Eyja- fjallasveit, heldur upprunalega nafninu, Eyjafjallajökull. Verður þá næst að finna viðeigandi nafn á hrikalegu jökulbunguna norðan Eyja- fjallajökuls og sunnan Þórsmerkur, er liggur svo til austurs, að dalur myndast þar á milli. Nöfn hinna jöklanna voru sjálfvalin, því heiti þeirra var valið af sveitunum, er að þeim liggja, og af Þórsmörk. Þá skýtur upp í hugum manna hinu forna nafni, sem fallið er niður, en frægt er af frásögn Njálssögu, og því gott tækifæri til að bæta úr því, og nefna jökulinn Goðalandsjökul. Sigurgeir Einarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.