Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 42
Fiskivötn og Álftavötn. Það er nú liðinn hálfur sjötti tugur ára síðan Sigurður forn- fræðingur Vigfússon setti fram þá skýring sína á ferðalýsingu Flosa Þórðarsonar í 126. kap. Njálssögu og frásögninni 1 131. kap. s. st. um þá, er fóru að leita hans og annara brennumanna, að Fiski- vötn þau, sem þar eru nefnd, væru þau vötn, sem nú kallast Álfta- vötn, en alls ekki þau vötn, — norðan Tungnár og því langt frá leið Flosa og leitarmanna —, sem nefnd eru Fiskivötn á uppdráttum Bókmenntafjelagsins og víðar. Setti Sigurður fram þessa skýring sína í Isafold 1883, X., árg., nr. 29, og rökstuddi nokkuð. Hálfu öðru ári síðar birti hann sjerstaka ritgerð um þetta mál í sama blaði, XII. árg., 18. og 19. tbl. Byggði Sigurður skýring sína á ferðalýsingunni sjálfri og frásögninni í Njálssögu,.skýrslum manna um landsháttu og vegi, og á uppdráttum eftir Sæmund Holm frá 18. öld, er hann áleit benda ótvírætt á það, að á þeim tímum hefðu þau vötn, sem nú kall- ast Álftavötn, verið nefnd Fiskivötn, þar eð það nafn væri á þeim uppdráttum sett við þau vötn, sem sýnd eru sunnan Tungnár, þar sem Álftavötn eru, þau er svo eru kölluð nú. Á uppdráttum Sæmund- ar er nafnið Álftavötn sett einnig, en að áliti Sigurðar sett við önnur vötn, um 2 mílur í suðaustur frá hinum. Áleit Sigurður, að þessi síð- ast-nefndu vötn hefðu horfið síðar, en nafnið Álftavötn flutzt þá yfir á Fiskivötn, með því líka, að fiskur hafi horfið úr þeim af ösku- falli, en álftir hafi orpið þar. — Verður því varla neitað, að ferða- lýsingin og frásögnin í Njálssögu væru eðlilegar, ef þar væri átti við þau vötn, er nú eru nefnd Álftavötn, og alls ekki við Fiskivötn norðan Tungnár. Kr. Kálund hafði ritað áður í sögustaðalýsing sína (II., 321 og 328) um þetta atriði í Njálssögu og andmælti skýringu Sigurðar í 26. tbl. XII. árg. af Isafold; taldi hann uppdrætti Sæmundar óná- kvæma; áleit, að hann hefði átt við Fiskivötn norðan Tungnár með Fiskivötnunum á uppdrætti sínum, en dregið upp afstöðu þeirra óná- kvæmlega, og með Álftavötnunum á uppdrættinum hefði hann átt við hin sömu vötn, er nú kallast svo; kvað það sjást svo ljóslega af sam-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.