Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Qupperneq 41
35 ana? Þessari spurningu svara jeg með því að vísa til hins fræga draums Hermanns Jónassonar um Njálu. Draummaður hans, Ketill í Mörk, segir, að síðari hlutinn af sögu Höskuldar Hvítanessgoða hafi glatazt, einmitt sá hlutinn, er segir frá aðdragandanum að vígi Höskuldar. Svo hafi sá, er ritaði söguna, búið það til (skáldað inn í hana), að „Mörður hafi komið drápi Hösk- ulds til leiðar með rógi, en til þess að gera það sennilegt og skáld- legt, býr hann til viðtal og ráðagerð þeirra feðga, Valgarðar grá og Marðar, og lætur Mörð koma víða við í Gunnarssögu, svo sem þann manndjöfull, er sagan lýsir“. „En þetta eru ósannindi", segir draum- maður, „eins og hver hugsandi maður ætti að geta séð,.. sum klækjaráð Marðar verða að gerast, þegar hann er barn að aldri. Hann var innan við tvítugt, er Gunnar Hámundarson var veginn, og við víg hans er hann sökum þess, að hann varð að fylgja Gissuri hvíta“. (H. J. Draumar, bls. 47.). Allt er þetta mjög sennilegt, eins og annað í þessum merkilega draumi, og miklu sennilegra en frá- sögnin í Njálu um þessa atburði.1) Þetta er því ekki á neinn hátt því til fyrirstöðu, að Oddaverjar hafi farið huga og höndum um frumdrætti sögunnar. Jeg vil taka undir það, sem dr. E. Ó. Sv. segir í „Sagnaritun Oddaverja“, að „það væri gaman“ að vita eitthvað um innlendu fræðin í Odda frá tímum Oddaverja. Mín trú og skoðun er sú, að þá mundi bregða birtu yfir ýmislegt, sem nú er í myrkrum hulið — og verður ævinlega. Og þá þyrfti ekki að vera að spyrja og spá, og gizka á, hverjir væru frumhöfundar Njálu, eða í hvaða hjeraði þeir hefðu lifað og starfað. 1) Þá er það sennilegt, sem draum-maður segir um það, hvernig Njála varð til í upphafi. „Upphaflega var Njála þrjár sögur: Gunnars saga Há- mundarsonar, Höskulds saga Hvítanessgoða og Brennu-Njáls saga“. Sögur þess- ar urðu til á þann hátt, að „allir hinir stærri viðburðir og vígaferli, gengu eins og nærri má geta, mann frá manni, ... en margir urðu til að segja frá atburð- um og flokka þá niður. Með þessum hætti voru þættir sögunnar fullsteyptir, þegar þeir voru fyrst ritaðir upp, og eru fleiri en einn, sem unnu að því, og var það eitt með þvi fyrsta, sem ritað var af söguþáttum hjer á landi ... Það liðu um þrjár aldir frá dauða Höskulds, þar til Gunnars saga og Brennu-Njáls saga vorix, settwt* sanncm, í einct, heild, og þessu broti, sem eftir var af Höskulds sögu, steypt inn í milli. En til þess að það væri hægt, varð að skálda inn í og breyta ýmsu í öllum sögunum, til þess að samræmi fengist". (H. J. Draumar, bls. 4B—46. Leturbr. hjer). Við þetta brjáluðust ýms sannindi sögunnar. 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.