Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 34

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 34
28 hafi ritað Njálu, (þá er við nú þekkjum) og haft föður sinn, Skóga- Skeggja, að heimildarmanni, hver mundi þá láta sjer til hugar koma, að hann hefði aldrei komið að Bergþórshvoli, fárra klukkustunda ferð frá Skógum, og segði algjörlega rangt til um ferðir um Goðaland, svo' tvö dæmi sjeu nefnd? NJÁLA OG ODDAVERJAR. Sjálfsagt finnast höf. Njálu aldrei með öruggri vissu og því verður ævinlega spurt og getið í eyðurnar. En eitt virðist mjer mjög eftirtektarvert í sambandi við getgátur nútíðarmanna um, hver eða hverjir hafi skrifað Njálu, eða sett hana saman í þann búning, er nú hefur hún, og það er þetta: Þeir eru allir — sem jeg hefi heyrt nefnda — bundnir Oddaverjum á einhvern hátt; einn er skyldur þeim, Brandur ábóti, annar er tengd- ur þeim, Þorv. Þórarinsson, þriðji er beinn afkomandi þeirra, Þor- steinn Skeggjason; hann var fjórði maður frá Jóni Loftssyni (Sól- veig, Þóra, Sólveig, J. L.). Hvernig stendur á þessu? Stendur ekki þannig á því, að frumdrættirnir að Njálu hafi orðið til í Odda, en þeir komizt svo síðar í hendur þessara manna, eins eða fleiri — eða ann- ara?1) Miklar líkur virðast mjer mæla með því, að í Odda hafi fyrstu handritin af sumum þáttum Njálu a. m. k. orðið til. Þar var annað af fyrstu menntasetrum landsins. Þar bjuggu lærðir menn og höfð- ingjar um langa tíð. Og Oddi var mjög nálægt aðalsögustöðunum, en þar, og hjá afkomendum og ættmennum fólksins, sem sagan er af,. hlýtur arfsögnin að hafa varðveizt bezt. Hitt finnst mjer fjarstæða, að arfsögnin hafi geymzt bezt í öðrum hjeruðum. Frá Njálsbrennu og þangað til Sæmundur fróði sezt að í Odda, eftir mikið nám er- lendis, líða að eins tæp 70 ár. Arfsögnin hlýtur þá, eftir svo stuttan tíma, að hafa verið ljós og lifandi, og lítið farin að fyrnast. Svartur Úlfsson, langafi Sæmundar fróða (bróðir Runólfs goða í Stóradal), bjó í Odda frá 970—1010, (sbr. V. G., Saga Oddastaðar, bls. 4). Hann er því samtíðarmaður flestra þeirra manna og kvenna, er Njála segir frá, og náfrændi sumra höfuðpersónanna (Runólfs goða og Hofs- feðga). Nærri má geta, hvort hann hefur ekki sagt Loðmundi syni sín- 1) Lýsingin á ferðalagi Plosa um Austurland bendir þó ekki til þess, að hún sje rituð af kunnugum manni á Hjeraði eða í Vopnafirði, t. d. Þorv. Þórarinssyni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.