Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Page 29
23 Eyjar. 3tap., eftir að lýst er viðræðum brennumanna um eiðrof Ingjaldar á Keldum við þá, og hvemig þeir ættu að hefna sín á honum: „Þá hljóp Flosi á hest sinn ok allir þeir ok riðu í braut. (Þ. e. frá Bergþórs- hvoli). Flosi reið fyrir ok stefndi upp til Rangár ok upp með ánni“. Jeg fæ ekki sjeð, að þessar setningar bendi á ókunnugleika; síður en svo. Það er alveg rjett til orða tekið að segja „upp til“ Rangár frá Bergþórshvoli. Höf. eru hjer fáorðir að vanda, og lýsa aðeins því, er kemur við atburðum. Á leiðinni frá Bergþórshvoli til Rangár ber ekkert til tíðinda, en við Rangá fór fram viðureign Flosa og Ingjalds á Keldum. Hún var fyrirhuguð áður en lagt var af stað frá Berg- þórshvoli, og þar hefur verið ákveðið að ríða upp með Rangá, unz þeir hittu Ingjald. Hjer er ekkert „miðað við Rangá“, nema atburð- urinn, sem fram fór við hana. Dr. E. Ó. Sv. heldur að „eyjar“ þær, sem Gunnar á Hlíðarenda hafði afnot af, sjeu Landeyjar, og að höf. hafi ekki vitað gjörla um afstöðu þeirra. Þessi „skýring" sem dr. E. Ó. Sv. finnst „hendi næst“, sýnist mjer f jærst sanni. Ekki er kunnugt, að Gunnar hafi átt lönd í V.-Landeyjum, en hinu segir Njála skýrt frá, að Gunnar átti „fjórðunginn í Móeiðarhvoli“, og þá að líkind- um fjórða hlutann af engjum jarðarinnar. Að þar hefir verið um að ræða gott land,- sjest bezt á því, að er Gunnar varð að láta þetta land af hendi í vígsbætur til Starkaðar undir Þríhyrningi, vildi hann með engu móti sleppa því, og bauð annað land í staðinn „at löglegri virðingu“ — „eða annat fé“. Engjar frá Móeiðarhvoli liggja með Þverá og Rangá, sem renn- ur meðfram landinu að norðvestanverðu í mörgum bugðum og krók- um. Landið með ánni er marflatt og liggur lágt (Langanes 13—16 m. yfir sjávarmál), og er ekki ólíklegt, að Rangá hafi myndað þarna eyjar og hólma ofan við ármynnið — og það hefir hún gert á síðari öldum — og að þar hafi verið eyjar þær, sem Gunnar sótti heyföng í. Dr. E. Ó. Sv. þykir leiðin, sem Gunnar fer — með Rangá — tor- tryggileg, ef hjer væri um Móeiðarhvolseyjar að ræða, en ekki væri hún líklegri, ef engið hefði verið í Vestur-Landeyjum. Þá hefði hann farið sunnan Þverár. Gunnar fer leiðina norður að Rangá, er hann fer í Móeiðarhvolseyjar, af því að hún er þurrari og greiðfærari en aðrar leiðir, og því betri, þótt hún sje nokkuð lengri. Dr. E. Ó. Sv. segir, að „af frásögn sögunnar myndi enginn ætla, að milli hólanna (þ. e. Knafahóla) og Rangár væri 15—20 mínútna flugreið, — aftur eitt dæmi um það, hve vegalengdir styttast í sögunni". (U. N. 357). Hve löng er nú þessi leið? Hún er nálægt 3^/2 km. Og það er hægt að Knafahólar. Þorgeirsvað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.