Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 24

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Síða 24
18 „En hversu er þá háttað þekkingu höfundarins á. hvoll " Bergþórshvoli?” spyr dr. E. Ó. Sv., og spurningunni svarar hann sjálfur þannig: „Hann veit um hvál- inn, og hefir líka heyrt um, að dalr sé í honum. Það er nú kunn- ara en frá þurfi að segja, að þessi dalur er miklu minni en svo, að lið Flosa kæmist þar fyrir, án þess að eftir væri tekið er óþarft að vitna í rit manna um þetta. Menn hafa getið þess til, að þeir Flosi hafi leynst austan við Floshól og má það vel vera (hjer er vitnað til erlends manns um þetta), en það er annar staður en sagan segir, og virðist af þessu mega ráða, að höfundurinn hafi aldrei komið að Bergþórshvoli“. (U. N., 355). Hjer er ekki lengi verið að kveða upp dóm, sem dr. E. Ó. Sv. sjálfur virðist nú álíta, a. m. k. að sumu leyti, óábyggilegan (sbr. Skírnir 1937, bls. 36—37) og það er hann líka. Hann segir, að ekki þurfi að vitna til rita manna um, að það sé staðleysa, sem Njáluhöf. segja um stærð dalsins í hvolnum. Sigurður Vigfússon rannsakaði þetta nákvæmlega. Hann segir svo um þetta, sbr. Isafold 1883, bls. 119: „Fyrir austan bæinn (á Berg- þórshvoli) er lægð, og þar fyrir austan og sunnan er Hvollinn; hann er miklu hærri en hóllinn undir bænum, um 50 fet á hæð (ca. 15,75 metrar) og í þvermál á annan veg 50 faðmar. Ofan í hann er stór og víð lægð, ekki djúp; þar geta staðið — að margra skynsamra manna dómi — 200 hestar, og meir. Úr miðri lægðinni (dalnum) og heim á mitt bæjarhlað eru 45 faðmar. Ekki sjest úr miðri lægð- inni heim til bæjarins“. Síðan lýsir Sigurður nákvæmlega vegalengd milli bæjarins og Káratjarnar (250 faðmar) og frá Káratjöm að Káragróf (40 faðmar). „Hvorki Káradæla eða Káragróf sjást frá bænum“, þ.e. Bergþórshvoli. Að síðustu segist Sigurður „lýsa yfir þvír 'fyj&íu, W &****'■ -■■■ •' • ■ f ■ * Maður frá Barkarstöðum í Fljótshlíð hefir farið frá Barkarstöðum og að Kirkju- bæ á Rangárvöllum (um Stórólfshvol og Strönd) ca. 34 km. á 1% klst. Hann hafði 2 hesta til reiðar. Sami maður hefir farið frá Barkarstöðum, um hávetur, — yfir allar kvislar Þverár og Markarfljóts milli skara — einhesta, og austur að Holtsós undir Eyjiafjöllum, ca. 25—26 km., á 2 klst. í fyrra skiftið var hann að sækja lækni, í síðara skiftið að fara til sjóróðra. — Bóndi úr Hvolhreppi sagði mjer í vetur er leið, að eitt sinn hefði hann farið frá Þjórsártúni að Ægisíðu í Holtum, þ. e. milli Þjórsár og Ytri Rangár, á 40 mínútum. Vega- lengdin er 18 km. Hann var einhesta. Ástæður til ferðalagsins voru nokkuð sjerstakar. Hjer við má bæta nokkrum vegalengdum, sem menn fara á tveimur jafnfljótum. Magnús Guðbjörnsson hlaupagarpur hefir t. d. hlaupið milli Ála- foss og Reykjavíkur, 18 km., á 1 klst. 6 mín. Af Kambabrún til Reykjavíkur, 40,2 km., á 2 klst. 51 mín. Frá Fagraskógi til Akureyrar, 28 km., á 1 klst. 45 mín.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.