Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 6

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 6
6 Við hlíðina. 1 RANGÁRÞINGI. Næst er að athuga staðþekking Nj.höf. í Rangár- þingi og þær veilur, er dr. E. Ó. Sv. þykist finna á henni. Fyrst finnur hann að því, að höf. hafi eigi tilgreint, hvar Njálssynir voru í Fljótshlíðinni nóttina áður en þeir drápu Sigmund og Skjöld, og eins hinu, að bær Þorkels þess, er óvinir Gunnars kúguðu til að lokka hundinn Sám út í traðirnar á Hlíðarenda, er ekki greindur með nafni. í hvorugt skiftið kröfðust atburðimir þess, að nöfn væru tilgreind. (Alveg er sama að segja um það, að nafn á „næsta bæ“ hjá Hrútsstöðum í Dölum er ekki nefnt. Það hafði enga þýðingu). Við værum litlu nær, þó í sögunni stæði, að Njálssynir hefðu verið um nóttina nokkuð fyrir innan Hlíðarenda, og að bær Þorkels hefði heitið t. d. Þverá. Ef þetta væri af þekkingarskorti höf. á örnefnum, eins og dr. E. Ó. Sv. heldur fram, væri ekki úr vegi að spyrja, hvort það væri líka af þekkingarskorti á örnefnum í Skafta- fellsþingi, að eigi eru nefnd nema aðeins tvö örnefni á allri leiðinni austan frá Svínafelli í Öræfum og vestur í Mýrdal, (sbr. ferð Halls af Síðu, 147. kap.), svo að eins eitt dæmi sje nefnt. Einhvers staðar hefir Hallur komið við á þessari leið og gist. Hvað hjet sá bær, eða bæir? Hví eru þeir ekki tilgreindir? Afsökun sú, er dr. E. Ó. Sv. færir fyrir þessu, og síðar verður tilfærð (sbr. U. N. 377) sýnir mjer rök, sem tæplega hæfa vísindariti.1) En um þetta allt má það sama segja að minni hyggju. Höf. telja óþarft að nefna örnefni eða staði, þar sem sagan krefst þess ekki, og dr. E. Ó. Sv. ætti sízt að undra þetta, þar sem hann hefir gefið Njáluhöfundi (eintala hans) þann vitnisburð, að hann hafi engan áhuga haft á staðfræði. Dr. E. Ó. Sv. getur ekkert sett út á lýsingu höf. á Hlíðarenda eða umhverfi hans, og þykir honum því „ekki ótrúlegt að höfundur- inn hafi einhverntíma komið“ þangað, (U. N., 374) því „þar má benda á ýmislegt, sem ber með sér nokkur kynni af staðháttum", og að höf. „hafi kunnað á þessu nokkur skil“. (U. N., 352 og 353). Eftir orðalaginu á þessu virðist dr. E. Ó. Sv. ekki ljúft að þurfa að játa þetta, En þarna varð ekki undankomu auðið. 1) Svo er nú víðar, t. d. þegar hann er kominn í klípu með eitthvað og grípur til þess, að segja að þetta eða hitt stafi af „gleymsku'* eða „vangá“ Kj.höf., eða að „tvítekning" á ættartölum í Njálu sje að vísu „einkennileg“, en ekki sje „unnt að taka hana gilda sem röksemd fyrir innskoti“. (U. N., 41). 3>etta eru Ijettvægar röksemdir!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.