Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 3

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1940, Side 3
3 Haukadals- skarð. vill farið hana að mestu leyti, er hann kom í Dali úr Hrútafirði, með það í huga, að fara hana til baka. Mjer þykir sennilegt, að hann hafi naft í huga ráðið, sem Mörður gígja gaf Unni dóttur sinni nokkru áður, er hann undirbjó flótta hennar úr Dölum, sem var það, að fara í þá átt til að byrja með (til Laxárdalsheiðar), sem öruggt var um, að hennar yrði ekki leitað. Dr. E. Ó. Sv. segir, að frá botni Laxárdals ti' T -kn dalsskarðs sé „óravegur", og af því að Nj.höf. nefni ekki örnefni á þessari löngu leið, sé ljóst, „hversu staðþekkingunni er háttað“. (U. N. 350). Þessi leið er að kunnugra manna sögn 15—18 km., eða 3—4 stunda gangur. Þegar það er nú haft í huga, að Gunnar átti að fara þennan „óraveg“ á þremur sól- arhringum, (sbr. Njálu 22. kap.), mun fæstum blöskra vegalengdin. Sjálfsagt eru til örnefni á þessari leið, (fremur fá eru þó nefnd á nýjasta landabrjefi, frá 1933), en manni verður á að spyrja: Ilvaða þýðingu hafði það, að fara að telja upp örnefni á þessum slóðum, þó að höf. hefði þekkt þau? Sá getur líka verið kunnugur í Dölum, sem ekki þekkir þar örnefni á heiðum uppi. Þá er dr. E. Ó. Sv. ekki ánægður með þá staðþekking Nj. höf., þar sem segir :„Gunnar reið til Haukadals ór fjallinu ok fyrir austan skarð ok svá til Holtavörðuheiðar“ og spyr: „Getur Gunnar ekki farið beint austur af fjallinu og til Hrútafjarðar ?“ Jú, hann gat það, en hann hef- ur ekkert kært sig um að lengja leið sína að óþörfu, og auk þess hefur hann viljað forðast mannabyggðir. „Líklega hefur hann (þ. e. Gunn- ar) þó farið í gegnum skarðið“ segir dr. E. Ó. Sv. (U. N. 350). Nei, Gunnar fór aldrei í gegnum Haukadalsskarð, að minni hyggju, af því að hann fer aldrei ofan-í Haukadalinn. Orðin „reið til Haukadals“ hygg jeg að eigi að skilja svo, að hann hafi riðið úr fjallinu að daln- um. Gunnar reið eftir Laxárdalnum „þar til er þraut dalinn“, þ. e. inn á móts við Pálssel. Þá breytir hann um stefnu og fer að síga í áttina heimleiðis, til suðurs. Að líkindum fer hann suður með Kika- gili og Hólkotsá, vestan við Gæsahnjúk og Geldingafell, og kemur á norðurbrún Haukadals, nokkuð fyrir vestan bæinn Skarð.1) Hann 1) Merkur maður í Dölum, gagukunnugur fjallinu milli Laxárdals og Haukadals, segir í brjefi til mín, að það sje sitt álit, að Gunnar hafi farið þessa leið, en heldur, að meðan hann hjelt kyrru fyrir, hafi hann dvalið í Bjarnarfelli, sem er litið eitt vestar, því þar sje „ákjósanlegur staður til a.ð leynast í og njósna" um mannaferðir. Leiðina eftir brún HaukadaJsins og til Holtavörðuheiðar bar jeg undir Jósef Jónsson, fyr bónda á Melum í Hrútafirði, sem bæði var glöggur og kunn- ugur, og var hann mjer alveg sammála um hana. 1*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.