Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Page 31

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Page 31
6944 a-c «/7 6945 a-e — 6946. — 6947. — 6948 a-b — Si Doppur 3 úr measing, kringlóttar, 1,4 sm. að þverm.; járnfótur eða broddur virðist hafa verið undir. Járnnaglar 4 og nokkur brot; trjeleifar eru utan á nöglunum; 3 þeirra eru með stórum haus og ró er á hinum endanum á einum þeirra, en einn er með hnoði á báðum endum og er sá 7 sm. að 1.; en hinir 3 eru 4,8, 5,5 og 6 sm. Allir gagnbrunnir af ryði og svo eru einnig nr. 6934—44. Virðast gripir þessir allir hafa tilheyrt reiðtygjum á hesti þeim, sem beinin nr. 6933 eru úr. Hamkúpubrot af manni, ofan af höfðinu. Fanst að sögn vegagjörðarmanna, er fyrirfundu dysjar þessar austan við veginn gegn Glaumbæ í Reykjadal. Kváðu þeir brot þetta verið hafa á stað, sem var um 6—7 m. fyrir norðan dys I. (sbr. 6918). Annað fanst þar nú ekki beina, og kann höfuðskelin að vera úr Bama manni og nr. 6922. Um 11 m. fyrir norðan dys I. var 3. hestadysin og voru þar dysjaðir 2 hestar. Gröfin hafði verið um 1 m. að dýpt og var um 1 m. að þverm, en bestarnir sveigðir saman og lagðir á víxl; lágu frá norðri til suðurs. Gripir fundust engir með beinum þeirra; þau voru venjuleg. Grjótþúst var umhverfis og yfir. Dysjar . þessar virðast allar vera frá 9.—10. öld, nema ef til viil hin síðast nefnda, með tveim hestum í. — Er fornmenjavörður kom að, höfðu vegagjörðar- mennirnir stungið jarðveginn ofan af allstóru svæði þar sem þeir, við það verk, fundu dysjarnar. Um hið ytra ásigkomulag þeirra verður þvi engin skýrsla gefin; en mjög lítið mun hafa borið á þeim áður en jarðvegurinn var skorinn ofanaf. Núpafundur (nr. 6957—48 a-b). Fornmenjavörður afh. Mannsbein fáein, höfuðkúpan, 1. 19,2, br. 14,2 sm., með heillegum og ekki mjög slitnum tönnum, er bera vott um að maður þessi hafi orðið um 45 ára gamall, upp- handleggir báðir (1. 29 sm), framhandleggsbein annað úr öðrum handlegg, sköfiungar báðir (1. 30,7 sm.), brot af mjaðmarbeinunum, öðru herðablaðinu, nokkur rifja- brot og liðir; alt eytt af rotnun og veðurblásið sumt. Hestabein nokkur, sýnilega úr 2 hestum, þvi að mjaðmar- bein eru 4; enufrsmur hægri bógleggur <os brachii),

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.