Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Page 30

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Page 30
30 6932. »/, 6933. — 6934. — 6935. — 6936. — 6937-38.— 6939. — 6940. — 6941 42,— 6943. — Járnbútar 2, um 1 sm. að þverm. og 3,5 og 7 sm. að 1., virðast brot af sama hlut báðir. Gagnbrunnir af ryði, en glöggar leifar af einskeftu dúk sjást í ryðinu. Ekki nógu heillegt til þess að sjeð verði, hvað verið hefir. Fanst hjá nr. 0931. Hestsbein 3 og 4 heststennur; a. hægri kjálkinn með öll- um jöxlunum í, en rotnað er af báðum endum; b. 3 jaxlar úr efra gómi og 1 framtönn; c. hægri sperri- leggur (radius et ulna), 1. 31,8 + 6,6 sm ; spanskgrænugur utan; hefir litast af messing, sem verið hefir í reiðtygj- um þeim, er hesturinn hefir verið dysjaður með (sbr. nr. 6934—45); d. hægri sköflungur (tibia), 1 32 sm.; með spanskgrænubletti að framan og utan neðst. Ur dys YI., er var rjett norðan við dys V. og IV. Gröfin, sem hesturinn hefir verið dysjaður í, virtist hafa verið um 1 m. að dýpt og 1—1 */a ni. að þverm. — Fleiri fundust af beinunum, en ekki voru þau í rjettri röð, nje heldur hlutir þeir er með fund- ust (nr. 6934—45), heldur sýndist alt umrótað fyrir löngu. Járnmjel með hringum og eru á þeim járnsviptir, gagn- brunnin af ryði, brotin sundur og vantar lítið eitt í þau, en hringarnir þó heilir og eru 5,6 sm. að þverm. að utan og um 1 sm. í gagnskurð. Mjelin hafa ver- ið tvíhlekkjuð og slegin ferstrend, en að öðru leyti venjuleg." Járnhringja með þorni sporbaugsmynduð og er þó sú hliðin, sem þornið er á, nær bein; br. 5,3 sm., 1. ör- lítið minni. Járnhnngja með þorni, mjög lík nr. 6935. Járnmolar, sem virðist vera úr hringjum, líkum nr. 6935-36. Járnhringja með þoini, sporbaugsmynduð, br. 5,2, 1. 3,5 8m. Járnlylckja perulöguð og bogin, 1. 5,3, br. mest 4,5 sm. Járnlykkjur 2, svipaðar nr. 6940, en þó ekki eins, og eru frábrugðnar hvor annari; í mjórri endunum eru leifar af hringum eða hlekkjum. Járnkrókur, svipaður beisliskeðjukrókum nú; 1. 3,8 sm., i lögun sem S.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.