Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Qupperneq 29

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Qupperneq 29
29 6926. 17/7 6927. 6928. — / 6929 — C930. — 6931. — Yerið silfurrekinn. Trjemolinn að líkindum innan úr falnum. Fundust i dys II. Járnmolar 3, gagnbrunnir af ryði, virðast hafa fallið saman og vera þar úr sverði, er eaman koma brand- urinn og tanginn, en lengdin er alls aðeins 4 sm. Fanst í dys II. Járnporn, að því er helst virðist, úr hringju, gagnbrunn- ið af ryði, 1. 4,3 sm. Kann að vera úr sverðsfatli. Fanst í dys II., sbr. nr. 6922 — 26. — Hefir hjer því verið dysjaður maður með spjóti, sverði og skildi; hundur hans líKlega til fóta honum og hestur lians skamt frá fótum hans (sbr. nr. 6918). En dysinni hefir verið rótað fyrir löugu. Mannsbein fáein og mjög rotin, höfuðkúpan, efri hluti hennar, 1 17,7, br. 14 sm ; hægri kjálkinn með mjög slitnum jöxlum, er ber vott um háan aldur þess sern beinin eru úr; lærleggurinn annar, 1. 47 sm., og nokk- ur leggjabrot önnur. — Fundust í dys III. hjá Glaum- bæ. Beinin voru öll í óreglu, og óreglulega settir steinar og mold yfir. Vafasamt hvort hjer liafi verið dj'sjað lík af manni; eru líkur til að hjer hafi aðeins verið orpin moldu og grjóti nokkur gömul mannabein úr dysjum hjer bjá. Dys III. var 2 m. fyrir austan dys II sunnanverða. Aðeins um einn m. að þverm. að því er sjeð varð. Hundsjaxlar 5 úr efra gómi, 3 in3tu hægra megin, 2 næst-instu vinstra megin, fastir í brotum af gómbein- unum. Fundust í dys IV. hjá Glaumbæ; hún var 1 m. fyrir noiðaustan dys III, mjög lítil og grjót yflr, og er vafasamt, hvort hjer er um upprunalega dys að ræða. Hugsa mætti jafnvel að jaxlar þessir væru i'r sama hundi og beinin nr. 6923. Járnnagli, gagnryðbrunninn og ummyndaður; haus á öðrum enda og sjest vottur trjelunda á þeim helmingi naglans. L. 5,5 sm Fanst rjett við nr (>929 Leggbrot, virðist vera úr framhandlegg manns; 1. 19 sm. — Fanst í smáþúst, er liktist dysjarbroti á milli dysjanna IV. og V. Kann vel að vera úr öðrum hvor- um þeim manni, sem beinaleifarnar nr. 6922 og 6928 eru úr; lærleggirnir sýna, að lijer hafa 2 menn dysjað- ir verið.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.