Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Qupperneq 18

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Qupperneq 18
18 6854. a-j l% 6855. a-h — 6856. a-b — 6857. — 6858. a-b — 6859a-b'% stúlkuf eru í blásvörtum fötum, með rauðröndóttar svuntur og blásvartar skotthúfur með rauðum skúf í. Helst virðast myndiruar gerðar af fuliorðnum manni, og ekki óvönum, börnum að gamni. Blöðin virðast vera úr allmiklu handriti, útleggingu að líkindum á ferða- sögu, æfisögu eða þvílíku frá 17. öldinni. Ljósaliljur, 10 að tölu, gerðar úr trje, 1. 15—17 sm., br. ca. 4 og þ ca 1,5 sm., spaðamyndaðar, mjór tangi á öðrum enda til að stinga í holur í bitum og veggj- um, en 2 sm. br. gat fyrir kertið í gegnum spaða- blaðið. Ljósaliljur, 8 að tölu, gerðar úr furu, 1. 15—20 sm, br. 3,5—4,5 sm., þ. ca. 1,3 sm. Óvandaðar, gatlausar. Sbr. nr. 6854. Ljósaliljur, 2 að tölu, gerðar úr bæki, 1. 12,5 og 14,3 sm., br. 4,7 og 5,2 sm , þ. 0,3—0,8 sm. Líkar nr. 6855, en með gati á. Ljósalilja úr fuiu, 1. 14,5, br. 4,1 og þ. 0,9 sin. Tang- inn stuttur, en randskorinn meðalkafli milli hans og spaðans, sem er með 1,9 sm. víðu gati fyrir kertið. Ljósaliljur úr bæki, fyrir 3 kerti hvor; þær eru þrí- hyrndar skífur, útskornar í randirnar, og gat í hverju horni fyrir kertið. Einskonar tangi hefír verið á þeim í fyrstu, en síðar hafa verið hafðir 2 tindar eða járn- broddar í hans stað; eru þeir þó úr nú. L. 22 sm. og br. 11,7; þ. 0,6—1 sm. Gagnskornar í miðju. — Allar þessar ljósaliljur, nr. 6854—58, eru frá Gufudals- kirkju. Líkar eru til víðar og voru notaðar á jólunum. Kaleikur og patína úr silfri, alsendis ógylt, virðast heyra saman. og vera jafnforn, eru bæði í rómönskum stil. Kaleikurinn er að hæð nú 12,2 sm., en meðalkaflinn er ekki óbreyttur; hefir skálin farið af, hnúðurinn losnað og aflagast, en við aðgerðina heflr kaleikurinn breytst. Skálin er nær hálfkúlumynduð, þverm. efst 8,6—8,7 sm., dýpt i miðju 4,4 sm. Umhverfis efst að utan er á henni leturlína grafin með rómönskum stöf- um (h. 5 mm.): f CORPGS CT SAN5VIS ðOmiNI -TV_ NRI lh XPI (þ. e. corpus et sangvis domini nostri i(hjesu [XpistiJ christi). Strik er grafið fyrir ofan og tvöföld lína stungin fyrir neðan. — Hnúðurinn er flat-

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.