Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Page 15

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Page 15
1 b Þar eS svo atvikaðist, að áletrun þessi komst ekki öll fyrir á leturband- inu, þótt notaðar væru á nokkrum stöðum bandrúnir, urðu 2 síðustu línurnar, um konu Sigurðar, að vera á öðru bandi á hinni framhliö steinsins, — hann er nokkurn veginn þrístrendur —, og var það leturband gert í líkingu við fornt belti. Rjettum aldarfjórðungi eftir að Sigurður hafði verið grafinn, bjó Magnús steinsmiður Guðnason og aðstoðarmaöur hans þessa áletrun og myndskraut á bautasteininn og bafði lokið því verki 14. júlí 1917. Kostaði það 7*6 kr. 63 aura. — Sverta var borin í letur og myndir. — Kostnaður við að grafa fyrir undirstöðusteinum (sem ekki varð komið fyrir öldungis eins og fornmenjavörð- ur hafði fyrirhugað, heldur voru þeir að eíns lagðir yfir grafirnar), setja bauta- steininn upp og ganga vel frá leiðinu á eftir, — sem nú var breytt í kringl- óttan haug, — vaið 95,70 + 30,00=125,70 kr. Varð því að leita samskota að nýju og söfnuðust nú 140 kr., en sú fjársöfnuu kostaði 30 kr. Urðu þá um 50 kr. eftir, sem skyldu verðá sjóður til viðhalds bautasteininum og standa undir umsjón fornmenjavarðar jafnan. M. VII.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.