Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Síða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1917, Síða 14
14 sóknir hans hafa ætíS mikiS gildi, og hefir hann meS þeim og með starfsemi sinni fyrir safniS unniS þjóS vorri ómetanlegt gagn. Nú er liSinn nær aldarfjórSungur síSan hann dó. Hann er jarSaSur hjer í kirkjugarSinum, og er legstaSur hans nú orSinn fáum kunnur. ÞaS mun þykja fara illa á því, aS samtíSarmenn SigurSar s/ni þaS ræktarleysi, aS láta gröf hans meS öllu ómerkta og geri enga tilraun til aS friSa hana fyrir röskun. Fyrir því leyfum vjer oss aS biSja menn aS skjóta saman nokkru fje til aS reisa stein á leiSi SigurSar Vigfússonar. Steinninn er fenginn, sjálfgjör af náttúrunnar hendi, og er kominn aS gröfinni, en eftir er aS koma honum vel fyrir og letra á hann. Reykjavík, 26. febrúar 1916. Eiríkur Briem. Pálmi Pálsson. Jón Jacobson. Jón Þorkelsson. Matthias Þórðarson. Indriði Einarsson. Kl. Jónsson. Stein þann, er átt er viS hjer, hafSi fornmenjavörSur fundiS austur á OskjuhlíS, eftir tiivísun Maguúsar steinsmiSs GuSnasonar, og fengiS hann til aS flytja hann vestur í kirkjugarS þrem dögum áSur, þegar sleSafæri gafst. KostaSi sá flutningur 46 kr. Alls gáfust af 65 mönnum 210 kr., en söfnunin, listaburSurinn, kostaSi 10 kr. — Gáfu menn 2—5 kr. hver, 1 gaf 10 (»Th. J.«). — Knud Zimsen borgarstjóri gaf aS bón fornmenjavarSar steyptar hellur, er veriS höfSu brú á læknum fyrir framan hús hans, Gimli; skyldu þær reistar um kisturnar og lagöar yfir grafirnar sem undirstöSusteinar bautasteinsins, en ekki tókst aS fá þær fluttar vestur í kirkjugarSinn fyr en 4. jan. næsta vetur; kostaSi sáflutn- ingur 8 kr. 50 a. og aSrar 8 kr. aS fiyja bautasteininn alveg aS leiSinu. Um voriS, 8. júní, gjörSi fornmenjavörSur uppdrátt af skrautverki því, er klappa skyldi á stoininn, leturband meS áletrun í rúnum og mynd, gerSri eftir útskornum myndum á tveim af eidahússþiljum þeim, er hann hafSi fundiS í MöSrufelli í EyjafirSi1). Eru myndir þessar meS víkingaaldarbrag, og hinn elsti útskurSur, er fundist hefir hjer á landi, enda vafalaust frá 10. öld, sniid- arfagrar og pr/Silega skornar. Eru á steininum skeyttar saman 2 myndir, gerS ein af tveimur, og hefir líkingarfulla merkingu um trúar- og sálar-líf Sig- urSar Vigfússonar, þvi aS kristni-kross-merking er hjer á steininum lögS í hinn efri hlut myndarinnar, en þaS kro33trje stendur þó á rótum meS rammheiSn- um víkingaaldarsvip. — Áletrunina samdi sami meS fornyrSislagi, og getur þó naumast heitiS í bundnu máli, en hún er svo: Reykvíkingar reistu stein þennan yfir SigurS son Vigfúsar, forstöðumann F orngripasafnsins, og Ólínu eginkonu hans. 1) Sjá Árb. 1916, bls. 26—30 m. mynd,

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.