Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 73

Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 73
.................. .......... . . jhwl í DAG Árnað heilla Nýjar sendingar af sófasettum oq hornsófum Teq. Annette T.d. teg. Annette 3+1 + 1 stgr. kr. 179.000 álklætt leðri, margir litir. , 2H3 m/tauáklæði frá kr. 87.900 2H3 m/leðri á slitflötum frá kr. 119.000. OPIÐ í DAG KL. 10-16. VISA □□□□□□ 36 mán. HUSGAGNAVERSLUN Reykjavikurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36 mán. Bamamyndatökur á kr 5000,00 Vegna mikillar aðsóknar er tilboðið framlengt. Ljósmyndastofan Mynd súni: 565 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs sími: 554 30 20 Matvcelamarkaóurinn er opinn laugardaga og sunnudaga kl. 11-17. Söluaðllar eru að selja elgln framlelðsluvöru sem er ófáanleg nema í Kolaportinu. KOLAPORTIÐ MORGUNBLAÐIÐ Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þú ert þekktur fyrir að stunda fagleg vinnubrögð. Stattu vörð um orðspor þitt og hlustaðu aldrei á sögur sem hafa ekki við nein rök að styðjast. Naut (20. apríl - 20. maí) Það skiptir öllu máli að vera fordómalaus gagnvart því fólki sem þú hittir því engir tveir eru eins og allir hafa sínar ástæður fyrir hlutunum. Tvíburar t ^ (21. maí - 20. j úní) Láttu óttann ekki hindra þig í að ná takmarki þínu. Hug- leiddu frekar á þá staðreynd að þú getur allt sem þú ætlar þér og drífðu þig af stað. Krabbi ^ (21. júnl - 22. júlí) Til að forðast allan misskiln- ing þarftu að segja það sem þér býr í brjósti. Þögnin get- ur verið svo þrúgandi og eng- um er fært að lesa hug þinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Settu það í forgang að verða öðrum að liði því það gefur sjálfum þér mest. Ekki þarf alltaf að vera ástæða til þess að maður láti gott af sér leiða. Meyja (23. ágúst - 22. september) IwL Leggðu hugann í bleyti og vittu hvort þú getir ekki kom- ið ástvinum þínum á óvart með einhverjum hætti. Það þarf ekki að kosta neinu til nema sjálfum sér. tTX (23. sept. - 22. október) A Tilfinningalega ertu ekki í góðu jafnvægi svo vertu ekk- ert að láta skoðanir þínar í ljós fyrr en þú ert kominn á réttan kjöl aftur. Sporðdreki „ (23. okt. - 21. nóvember) Þú átt gott með að vinna með öðrum og leggur mikla áherslu á að andrúmsloftið sé létt og skemmtilegt enda skiptir það öllu máli ef vel á að takast til. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) XLf Gefðu þér tíma til að skoða hvað skiptir þig raunverulega máli í lífinu og hvemig þú getir breytt því sem breyta þarf í samræmi við það. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú átt ekki í neinum vand- ræðum með að hafa þau áhrif á fólk sem þú vilt og það er ekki þér líkt að efast um það svo eftir hverju ertu að bíða? Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) GSnt Stundum fara málin á annan veg en maður ætlaði en vertu ekkert að velta þér upp úr því og taktu bara þann pól í hæð- ina að ekki er allt á þínu valdi. Fiskar m (19. febrúar - 20. mars) Þú verður beðinn um að taka að þér vandasamt verk og þarft að gera þér grein fyrir þeirri ábyrgð sem því fylgir. Með skipulagningu ætti það að takast. Stjömuspána & að iesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 73 Gömlu dansarnir í Hreyfilshúsinu í kvöld kl. 22.00—02.00. Félag harmonikuunnenda STJÖRJVUSPA O/VÁRA afmæli. í dag, O v/laugardaginn 13. nóv- ember, verður áttræð Ingi- björg Kristjánsdóttir, Kópavogsbraut lb, Kópa- vogi. Ingibjörg tekur á móti ættingjum og vinum á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, í dag frá kl. 14-17. HÉR er ævintýraleg slemma sem Bandaríkja- mennimir Ralph Katz og George Jacobs sögðu og unnu í keppninni um Kína- bikarinn (China Cup) í síð- asta mánuði: BRIDS Umsjón Gnðmundur Páll Arnarson Norður A KD3 V Á105 ♦ ÁKD95 ♦ 52 Vestur Austur + 1074 A G865 V KG872 V 94 ♦ 64 ♦ G1032 + G84 * K103 Suður ♦ Á92 VD63 ♦ 87 + ÁD976 Þetta var í fyrstu umferð og andstæðinganna er ekki getið í mótsblaðinu, senni- lega af tilhtssemi. Én eftir nokkrar illskiljanlegar sagn- ir, endaði Katz sem sagnhafi í sex gröndum í suður. Út- spilið var spaði. Það má fá fjóra slagi á lauf með því að gefa einn, en það dugir aðeins í ellefu samtals, því tígullinn brotn- ar ekki 3-3. Katz tók fýrsta slaginn á spaðakónginn í borði og spilaði laufi. Austur sá að laufið lá vel og ákvað að hræra í stöðunni með þvi að rjúka upp með kónginn! Katz drap með ás og prófaði tígulinn. Þegar austur henti hjarta í þriðja tígulhámann- inn leit spilið út fyrir að vera algerlega vonlaust. En Katz hélt áfram. Hann spilaði nú laufi á drottninguna. Tók síðan tvo slagi á spaða og spilaði laufi úr borði. Og viti menn - liturinn féll 3-3 og vestur lenti inni á gosa, tíg- ullaus og spaðalaus, og varð að spila hjarta frá kóngnum. Katz hleypti á drottninguna, sem var hvort tveggja í senn: tólfti slagurinn og inn- koma á frílaufin. Það má ímynda sér að AV hafi þurft að ræða saman eftir spilið og efnislega gæti samtalið verið á þessa leið: Austur: ,Af hverju hent- irðu ekki laufgosanum undir drottninguna?" Vestur: „Vegna þess að þú blekktir mig með lauf- kóngnum." er.. ■.. að gefa í skyn að þú viljir að hann taki þátt í að mála. eftír Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Fróðleiksþorsti þinn hefur opnað þér nýjar víddir á svo mörgum sviðum og það kemur enginn að tómum kofanum þar sem þú ert annars vegar. n pTÁRA afmæli. Næst- I tJ komandi þriðjudag 16. nóvember verður sjötíu og fimm ára Friðrik Stef- ánsson, Engihjalla 19, Kópavogi. Eiginkona hans er Eh'n Aðalheiður Þor- steinsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum á heim- ili sínu í dag frá kl. 15-19. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 31. júlí sl. í Illuga- staðakirkju af sr. Arnaldi Bárðarsyni Elín María Ing- ólfsdóttir og Guðmundur Breiðdal. Með þeim á myndinni eru dætur þeirra María Lovísa og Ragnhild- ur Rún. Heimili þeirra er í Kópavogi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. júlí sl. í Gaulverja- bæjarkirkju af sr. Úlfari Guðmundssyni Guðrún Elísa Gunnarsdóttir og Bárður V. Magnússon. Með þeim á myndinni eru böm þeirra, Ellý Hrund, Mar- grét Ýr og Magnús Freyr. Heimili þeirra er á Selfossi. SKAK Umsjón Margeir Pélursson STAÐAN kom upp á opna Wichem mótinu í Þýska- landi í haust. Stórmeistarinn Giorgadze (2.602), Georgíu, hafði hvítt, en Þjóðverjinn Hein hafði svart og átti leik. Hann missti hér af glæsilegum leik: Hein lék 28. - Kh8?? og gafst upp eftir 29. Hxe7! - Hxe7 30. Dh4+ því hann tapar manni. Björgunarleikur- 28. - Hhl+! 29. Kxhl - Dfl+ 30. Kh2 - Hh8+ 31. Dh4 - Hxh4+ 32. gxh4 - Kf8 og nú má hvítur þakka fyrir að ná jafntefli með 33. Hc8+ - Kg7 34. Hc7 og svartur á ekkert betra en að þráleika. Svartur leikur og heldur jafntefli. ÓLAFUR DAVÍÐSSON Seint mér vilja um sefa garð sjatna hin fomu kynni. Það liðna, sem fyrir löngu varð, líður sízt úr minni. Ólafur var einn af þeim sem enginn frá mér hrekur, þangað til að held ég heim, hvað sem þá við tekur. Sú var ekki svikin rót, er svona spratt af leggur. Af íslands fæddist engri snót íslenzkari seggur. En fræði og sagnir sögulands sakna manns úr ranni. Viltu taka upp verkin hans og verða þar að manni? Jón Þorkeisson (Fornólfur). pT/\ÁRA afmæli. Næst- tl U komandi mánudag, 15. nóvember, verður fimmtug Þuríður Einars- dóttir, formaður Póst- mannafélags fslands, Kambsvegi 3, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Friðrik Alexandersson, rafmagnstæknifræðingur. Ilmandi hákarl Brakandi harðfiskur Bravðgóð síld Ljúrtengur lax Kræsilegt kjöt Mjúkar flatkökur Kolaportskartöflur íslenskt sælgæti Tilbúnir rettir Sérunninn saltfiskur LJOÐABROT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.