Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Vaktstjóri/hlutastarf Ert þú heimavinnandi, hress og tilbúinn að vinna tvö kvöld í viku og aðra hverja helgi? Unnið er á líflegum veitingastað með bíla- lúgum í Reykjavík. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf á stað þar sem alltaf er mikið að gera, þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Hæfniskröfur. Þú þarft að geta unnið vel undir álagi, hafa hæfni í mannlegum samskiptum og hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt. Mjög góð laun í boði. Lausar eru þrjár stöður vaktstjóra. Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í síma 896 8882 eða 588 9925. Lögfræðingur Lögreglustjórinn í Reykjavík auglýsir stöðu lögfræðings í lögfræðideild embættisins lausa til umsóknar. Umsóknarfresturertil 1. desem- -*■ ber nk. Nánari upplýsingar veitirstarfsmanna- stjóri, Guðmundur M. Guðmundsson. Reykjavík, 11. nóvember 1999, Lögreglustjórinn í Reykjavík. KENNSLA Stangaveiðimenn athugið Flugukastkennslan hefst sunnudaginn 14. nóv. í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 14., 21. og 28. nóv. og 5. og 12. des. Við leggjum til stangir. Takið með ykkur inniskó (íþróttaskó). Mætið tímanlega. Skráning á staðnum gegn greiðslu. KKR, SVFR og SVFH. HÚSISIÆBI í BOBI Ferðamálasjóður augiýsir tii sölu eftirtaldar húseignir á Bolungarvík: Aðalstræti 9, steinhús byggt 1985, sem skiptist í kjallara með innkeyrsludyrum með nýrri hurð, aðalhæð og tvær efri hæðir. Grunnflötur húss- ins er 277,2 fm. Það stendur gegnt Stjórnsýslu- húsinu í Bolungarvík. Aðalstræti 9a, 143 m3 einnar hæðar verslunar- húsnæði, sem er í útleigu. Aðalstræti 11a, spónabrennsla/kyndistöð fyrir Aðalstræti 9—15. Búnaðurinn gæti selsttil flutnings. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 562 4070 eða á skrifstofu Ferðamálasjóðs við Hverfis- götu 6, Reykjavík. * TILKYNNINGAR Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á unnum kjötvörum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og vísan til reglugerðar nr. 358/1999, er hér með auglýst eftir umsóknum umtollkvóta vegna innflutnings á unnum kjöt- vörum. 1, Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9 til 16. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 þriðjudaginn 23. nóvember nk. * Landbúnaðarráðuneytinu, 11. nóvember 1999. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og vísan til reglugerðar nr. 360/1999, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á nautgripa-, svína-, alifugla- og hreindýrakjöti. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9 til 16. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 7,150 Reykjavíkog skulu hafa borist fýrir kl. 15.00 þriðjudaginn 23. nóvember nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 11. nóvember 1999. Landbúnaðarráðuneytið Tollkvótar vegna innflutn- ings á smjöri og ostum Með vísan til 53. gr. laga nr. 99/1993 um fram- leiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og vísan til reglugerðar nr. 359/1999, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á smjöri, ost- um og eggjum. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðu- neytinu á skrifstofutíma frá kl. 9 til 16. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða símbréfi til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7,150 Reykjavík og skulu hafa borist fyrir kl. 15.00 þriðjudaginn 23. nóvember nk. Landbúnaðarráðuneytinu, 11. nóvember 1999. FUNDIR/ MANNFAGNABUR Aðalfundur og fulltrúa- ráðsfundur Umhverfis- verndarsamtaka íslands Aðalfundur Umhverfisverndarsamtaka íslands 1999 verður haldinn í Norræna húsinu laugar- daginn 20. nóvember nk. og hefst kl. 10.00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Fyrir fundinum liggurtillaga um breytingu á nafni samtakanna í Umhverfisverndarsamtök íslands. Fulltrúaráðsfundursamtakanna verður haldinn á sama stað og hefst hann kl. 13.00 laugardag- inn 20. nóvember nk. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Fiskiðjunnar Skagfirðings hf. vegna rekstartímabilsins 1. september 1998 til 31. ágúst 1999 verður haldinn á Kaffi Krók, þriðjudaginn 23. nóvember 1999 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. 2. Önnur mál. Ársreikningur félagsins auk skýrslu endurskoð- enda liggurframmi, hluthöfumtil sýnis, á skrif- stofum FISK á Sauðárkróki og í Grundarfirði, 7 dögum fyrir aðalfund. Stjórnin. V Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í félagsheimili sjálfstaaðismanna í Álfabakka 14 laugar- daginn 20. nóvember. Fundurinn hefst kl. 10.30. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór Pórðarson, borgarfulltrúi. Lagerútsala Laugardaginn 13. nóvember 1999 verður lager- útsala haldin í Vatnagörðum 26,104 Reykjavík, frá kl. 13.00 til 16.00. Seld verða JÓLATRÉ, þrjár stærðir, á mjög góðu verði. LEIKFÖNG: Fjölbreytt úrval; dúkkur, lita- bækur, púsluspil, Disney-lest, hjólaskautarfyrir 3-6 ára, BOLTAR og SANDKASSADÓT, Pool- og borðtennisborðfyrirunga menn, tilvaldar jóla- gjafir. VEIÐARFÆRI: Stangir, hjól, spúnar, spúna- box, flugubox og margt fleira til lax- og silungs- veiða, svo sem ódýrar vöðlur og stígvél. RAF- TÆKI: Rafmagnsofnar, tvöfaldar kaffivélar og rakvélar. Einnig servíettur, plasthnífapör, borð- dúkar, vínkælar, kaffibrúsar, nestistöskur m. hita- brúsa, tungumálatölva, vogir, hleðslubatterí, grill- grindur og grillgafflar, nokkur batterí fyrir litla peninga, ODÝRIR VERKFÆRAKASSAR, ÚTVÖRP MEÐ MYNDAVÉL O.FL. Mikið af sýnishornum af ýmsum vörum. Missið ekki af þessu tækifæri — komið og gerið góð kaup. Við tökum EURO- og VISA-kredit- og debetkort. NAUBUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18—20, n.h., Seyðisfirði, þingi. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf., miðvikudag- inn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Brattahlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Jakobína Lind Ævarr Jónsdóttir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Landsbanki Islands hf., Seyðisfirði og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Hlíðarvegur 1, Seyðisfirði, þingl. eig. Guðjón Harðarson, gerðarbeið- endur (slandsbanki hf., höfuðst. 500, og Sölufélag garðyrkjumanna svf., miðvikudagin 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Langitangi 1, Seyðisfirði, þingl. eig. Ólafur Marel Ólafsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Langitangi 3, Seyðisfirði, þingl. eig. Ólafur Marel Ólafsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf„ höfuðst. 500, miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Laugavellir 13, Egilsstöðum, þingl. eig. Ásgrímur Ásgrímsson, gerð- arbeiðandi Lín ehf„ miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Múlavegur 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Jóhann Pétur Hansson, gerðar- beiðendur Byggðastofnun, Ibúðalánasjóður, Lífeyrissjóðir Banka- stræti, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag (slands hf„ miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Sólvellir 6, Egilsstöðum, þingl. eig. Emil Sævar Gunnarsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Strandarvegur 29—35, Seyðisfirði, þingl. eig. Strandarsíld hf„ gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Teigasel 2, Jökuldal, þingl. eig. Jón Friðrik Sigurðsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Vallholt 9, Vopnafirði, þingl. eig. Jóna Benedikta Júlíusdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 17. nóvember 1999 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 12. nóvember 1999. AT V1NNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu á svædi 103,105 eda 108 Gott skrifstofuhúsnæði óskast til leigu ca 60—100 fm. Aðkoma þarf að vera snyrti- leg. Ekki nauðsynlegt að aðstaða sé stúkuð niður. Þarf að vera laust fljótlega. Vinsamlega hringið í síma 896 8882. HÚSNÆÐI QSKAST Húsnæði óskast Hjón á miðjum aldri óska eftir íbúð, rað- eða einbýlishúsi til leigu í langan tíma. Eru barnlaus, reykja ekki og drekka ekki. Öruggar greiðslur og góð meðmæli. Upplýsingar í síma 567 1818, Mike og Sheila. ÝMI5LEGT Austfirskar konur halda basar í safnaðarheimili Grensáskirkju sunnudaginn 14. nóvember kl. 14.00. Happdrætti, engin núll. Kaffisala. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.