Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 13.11.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 45 PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Skjálfti á bandarískum hlutabréfamarkaði VONIR manna um að breska FTSE 100 vísitalan mundi eiga enn einn metdaginn í gaer, urðu að engu vegna áhrifa stórfyrirtækisins Voda- fone AirTouch til lækkunar á vísitöl- unni. Við lok dags nam lækkun henn- ar 39,8 stigum eða 0,6% og endaði hún því í 6.511,6 en þess má geta að frá 5. nóvember, að meðtöldum gær- deginum, hefur hækkunin numið alls 155 stigum. Þýska DAX vísitalan lækkaði lítil- lega eftir að hafa tvisvar náð 15 mán- aða hámarki í vikunni. Hún er nú farin að nálgast 6.000 stiga markið og nú er að sjá hvort það næst á næstu vikum. Lækkun dagsins nam 11,31 stigi eða 0,19% en vísitalan stóð í 5.791,05 stigum í lok dags, sem er 132,95 stiga hækkun í vikunni. Japönsk hlutabréf lækkuðu einnig í verði í gær. Nikkei meðaltalið fór í 18.258,55 stig, lækkaði um 68,73 stig eða 0,38%. Nikkei hafði því lækkað um alls 96,35 frá föstu- deginum áður. í Hong Kong hækkaði Hang Seng úrvalsvísitalan hins vegar um 83,96 stig eða 0,60%, fór í 14.189,67 en alls hefur orðið 579,40 stiga hækkun á Hang Seng í vikunni. Bandaríska Nasdaq vísitalan átti enn einn metdaginn í gær, þann tí- unda á ellefu viðskiptadögum, og enn vegna hækkana á fyrirtækjum í tækniiðnaði. Annars voru mikill skjálfti á bandarískum hlutabréfa- markaði í gær og sveiflur á verði hlutabréfa voru miklar. [ lok dags höfðu bæði Nasdaq og Dow Jones hækkað, sú fyrri um 39,1 stig eða 1,37% en hin seinni um 174 stig eða 1,64%. GENGISSKRANING Nr. 212 12. nóvember 1999 Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi Dollari 71,58000 71,98000 71,11000 Sterip. 115,84000 116,46000 116,87000 Kan. dollari 48,82000 49,14000 48,35000 Dönsk kr. 9,98400 10,04000 10,07800 Norsk kr. 9,05300 9,10500 9,08300 Sænsk kr. 8,60600 8,65800 8,68400 Finn. mark 12,47610 12,55370 12,60430 Fr. franki 11,30850 11,37890 11,42490 Belg.franki 1,83890 1,85030 1,85770 Sv. franki 46,15000 46,41000 46,76000 Holl. gyllini 33,66100 33,87060 34,00710 Þýskt mark 37,92710 38,16330 38,31720 ít. líra 0,03831 0,03855 0,03870 Austurr. sch. 5,39080 5,42440 5,44630 Port. escudo 0,37000 0,37240 0,37390 Sp. peseti 0,44580 0,44860 0,45040 Jap. jen 0,68370 0,68810 0,68250 írskt pund 94,18790 94,77450 95,15660 SDR (Sérst.) 98,52000 99,12000 98,62000 Evra 74,18000 74,64000 74,94000 Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 12. nóvember Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis- markaði: NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 1.0313 1.0413 1.029 Japanskt jen 108.22 109.38 108.06 Sterlingspund 0.6388 0.642 0.6373 Sv. franki 1.6065 1.6089 1.6059 Dönsk kr. 7.4352 7.4365 7.4344 Grísk drakma 328.04 328.6 328.06 Norsk kr. 8.185 8.205 8.187 Sænsk kr. 8.6318 8.6524 8.61 Ástral. dollari 1.6012 1.62 1.5981 Kanada dollari 1.5063 1.5248 1.5051 Hong K. dollari 8.0136 8.0877 7.9974 Rússnesk rúbla 27.16 27.38 26.97 Singap. dollari 1.7186 1.7406 1.7188 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó I rtA nn ‘ M A /IHjUU oo nn - dollarar hver tunna AT\ { ^ r 23,85 iZo,Uu r*1 Ia|/1 7* 22,00 ■ 01 nn . K | ir' f 20,00 • 1 o nn . rty b r 1 iy,uu 18,00 • 17 nn - JT ri i . I f a 1 / ,UU 16,00 • 1 t; nn , ■p f I o,uu • w Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Byg« Nóv. jt á gögnum frá Reul ers FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 12.11.99 verö verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 270 15 58 2.703 156.537 Blálanga 60 60 60 44 2.640 Gellur 270 270 270 9 2.430 Hlýri 90 90 90 5 450 Hrogn 5 5 5 16 80 Karfi 130 50 94 2.169 203.380 Keila 69 30 58 4.326 251.992 Langa 126 50 105 3.863 406.221 Langlúra 92 92 92 130 11.960 Lúða 620 150 311 258 80.255 Lýsa 30 30 30 354 10.620 Sandkoii 80 80 80 1.477 118.160 Skarkoli 188 126 167 456 76.252 Skrápflúra 60 60 60 3.697 221.820 Skötuselur 310 190 305 3.146 960.901 Steinbítur 166 109 144 2.400 346.797 Stórkjafta 5 5 5 3 15 Sólkoli 500 80 306 172 52.685 Tindaskata 20 20 20 25 500 Ufsi 66 30 52 1.767 92.487 Undirmálsfiskur 101 80 93 2.750 257.100 svartfugl 40 40 40 85 3.400 Ýsa 170 50 144 35.895 5.183.884 Porskalifur 20 20 20 62 1.240 Þorskur 204 103 146 69.950 10.242.339 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 79 15 57 1.757 100.237 Langa 119 119 119 8 952 Lúöa 620 620 620 27 16.740 Steinbítur 133 133 133 300 39.900 Ýsa 158 136 142 6.000 854.220 Þorskur 184 103 123 8.852 1.085.609 Samtals 124 16.944 2.097.658 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annar afli 68 68 68 100 6.800 Undirmálsfiskur 101 80 90 1.250 112.600 Ýsa 170 110 141 3.400 478.992 Þorskur 148 106 116 1.300 150.397 Samtals 124 6.050 748.789 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 270 270 270 30 8.100 Gellur 270 270 270 9 2.430 Karfi 54 54 54 100 5.400 Keila 30 30 30 200 6.000 Langa 90 90 90 200 18.000 Þorskalifur 20 20 20 62 1.240 Lúða 265 245 258 155 39.975 Skarkoli 188 188 188 302 56.776 Skötuselur 300 300 300 5 1.500 Steinbftur 136 136 136 202 27.472 Sólkoli 500 200 467 90 42.000 Ufsi 53 53 53 100 5.300 Undirmálsfiskur 95 95 95 1.000 95.000 Vsa 160 96 151 3.500 528.185 Þorskur 170 113 128 18.100 2.312.275 Samtals 131 24.055 3.149.653 FRÉTTIR Jólakort Félags heyrnarlausra FÉLAG heyrnarlausra hefur hafið sölu á jóla- kortum til styrktar félaginu. Kortin eru til sölu á skrifstofu félagsins á Laugavegi 26, 4. hæð, og einnig munu félags- menn ganga í hús og selja. Kortin prýða myndir eftir heyrnarlausa listamenn og inni í þeim eru jólakveðjur á íslensku og á táknmáli. Félag heyrnarlausra vonast eftir því að lands- menn taki vel á móti sölufólki sínu. Jólakort ✓ Iþróttasam- bands fatlaðra UM árabil hefur íþrótta- samband fatlaðra gefið út jólakort sem seld eru til styrktar íþróttastarfi fatl- aðra á Islandi. Myndskreyting jóla- korta þessara hafa hinir ýmsu listamenn og aðrir gefið íþróttasambandi fatlaðra til styrktar starf- semi þess, en að þessu sinni er það María Ólafs- dóttir sem myndskreytti jólakortið. Móðir og barn á jólamerki Thorvaldsens- félagsins EIN helsta fjáröflunarleið Thorvaldsensfélagsins hef- ur verið salajólamerkja, en þau hafa komið út nær árlega síðan 1913. Við gerð jólamerkjanna hefúr félag- ið notið aðstoðar margra af helstu myndlistarmönn- um þjóðarinnar. Myndin á jólamerkinu í ár heitir „Móðir og barn“ og er eftir Guðlaugu Halldórsdóttir, textíl-lista- konu. Fyrir hver jól eru merkin seld af félagskon- um auk þess sem þau fást á flestum pósthúsum landsins og hjá Thorvaldsensbazarnum. Mörg af eldri jólamerkjum félagsins eru enn fáanleg hjá Thorvaldsensbazarnum í Austurstræti 4, Reykjavík. Jólakort Barna- heilla EINS og undanfarin ár gefa Barnaheill út jólakort til styrktar starfí samtakanna. Með því að kaupa jólakort Barnaheilla er verið að styrkja starf í þágu barna á Islandi, en markmið Barnaheilla er að vera málsvari allra barna og hafa frumkvæði að málum er varða réttindi þeirra og velferð, segir í fréttatilkynningu. I ár voru prentuð ný kort og er aðalmyndefni þeirra börnin („the fun raisers") sem eru tákn alþóðasamtakanna Save the Children Alliance. Um fjórar mismunandi gerðir af kortum er að ræða. Jólakortin verða send öllum félögum og styrktaraðilum samtakanna, en fyrirtæki og aðrir velunnarar geta nálgast þau á skrifstofu Barnaheilla að Laugavegi 7, 3. hæð eða hringt og pantað. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 50 50 50 304 15.200 Keila 30 30 30 164 4.920 Langa 56 56 56 33 1.848 Lýsa 30 30 30 104 3.120 Ýsa 129 111 114 1.322 150.338 Þorskur 149 128 132 835 110.028 Samtals 103 2.762 285.454 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 50 50 500 25.000 Hrogn 5 5 5 16 80 Karfi 101 50 70 842 58.814 Keila 63 35 61 3.817 232.913 Langa 126 50 106 3.253 344.232 Lúða 300 150 293 65 19.050 Sandkoli 80 80 80 1.477 118.160 Skarkoli 126 126 126 136 17.136 Skötuselur 245 190 236 60 14.150 Steinbítur 139 139 139 500 69.500 svartfugl 40 40 40 85 3.400 Sólkoli 245 245 245 25 6.125 Tindaskata 20 20 20 25 500 Ufsi 66 30 56 1.345 75.307 Undirmálsfiskur 99 99 99 300 29.700 Ýsa 166 50 152 15.936 2.419.404 Þorskur 204 121 163 22.489 3.668.631 Samtals 140 50.871 7.102.101 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Steinbítur 166 109 149 1.206 179.971 I Ýsa 150 130 140 1.578 221.283 Samtals 144 2.784 401.254 FISKMARKAÐURINN HF. Keila 56 56 56 100 5.600 Langa 56 56 56 50 2.800 Steinbftur 139 139 139 50 6.950 Sólkoli 80 80 80 57 4.560 Ufsi 30 30 30 100 3.000 Undirmálsfiskur 99 99 99 200 19.800 Ýsa 146 118 136 3.500 476.805 Þorskur 159 146 151 8.550 1.288.742 Samtals 143 12.607 1.808.257 HÖFN Annar afli 100 100 100 12 1.200 Blálanga 60 60 60 44 2.640 Hlýri 90 90 90 5 450 Karfi 130 113 113 1.227 139.166 Keila 69 30 57 45 2.559 Langa 121 119 120 319 38.388 Langlúra 92 92 92 130 11.960 Lúöa 460 175 408 11 4.490 Lýsa 30 30 30 250 7.500 Skarkoli 130 130 130 18 2.340 Skrápflúra 60 60 60 3.697 221.820 Skötuselur 310 305 307 3.081 945.251 Steinbitur 162 162 162 142 23.004 Stórkjafta 5 5 5 3 15 Ufsi 40 40 40 222 8.880 Ýsa 126 70 83 659 54.657 Þorskur 199 156 166 9.824 1.626.658 Samtals 157 19.689 3.090.979 VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS 12.11.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Siðasta magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) etlir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 233.000 106,52 106,10 107,49 510.100 49.000 100,44 108,84 106,67 Ýsa 72,50 1.681 0 70,72 72,25 Ufsl 39,10 131.446 0 35,76 37,50 Karfi 41,88 0 250.241 41,97 41,94 Steinbítur 30,10 2.699 0 30,10 29,55 Grálúöa * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00 Skarkoli 107,00 109,49 100 21.867 107,00 109,78 110,61 Þykkvalúra 89,99 0 4.476 92,80 100,00 Langlúra 40,00 1.981 0 40,00 40,00 Skrápflúra 20,50 15.000 0 20,50 20,66 Síld *5,10 400.000 0 5,10 5,00 Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 13,60 Rækja á Flæmingjagr. 20,00 30,00 50.000 74.627 20,00 30,00 30,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstœðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti Utgáfutónleikar í búðarglugga ÞAÐ ER ekki á hverjum degi sem fólki er boðið til tónleika, sem fara fram í búðarglugga við Bankastræti, en tríó Ólafs Stephensen hefúr ákveð- ið að efna til útgáfútónleika í verslun Sævars Karls við Bankastræti, laug- ardaginn 13. nóvember nk. kl. 14. Þessir óvenjulegu tónleikar eru haldnir í tilefni nýútkominnar geisla- plötu tríósins, „Betr’ en annað verra!“ sem kemur í verslanir næstu daga. Þessi geisladiskur er einnig óvenju- legur fyrir þær sakir að hljóðupptak- an fór fram á Kjarvalsstöðum en ekki í hefðbundnu hljóðveri. Tríóið lék þar eins og það er vant að leika á tónleik- um, þannig að segja má að þetta sé eins konar tónleikaupptaka, segir í fréttatilkynningu. Tríó Ólafs Stephensen skipa - auk Ólafs - þeir Guðmundur R. Einarsson og Tómas R. Einarsson. Þeir hafa leikið víða um lönd, bæði í Suður- og Norður-Ameríku, Asíu og Evrópu. I næsta mánuði fara þeir tii Washing- ton DC til að leika á sérstakri hátíð, sem friðarverðlaunanefnd Nóbels og Nóbelstofnunin standa fyrir þar í borg. Yfirlýsing nem- enda við Hesta- skólann á Ing- ólfshvoli FURÐULEG skrif í DV, segja 10 nemendur Hestaskólans, og eru rasandi hissa af fréttaflutningi af málinu. „Við, nemendur skólans, erum mjög ánægð með kennsluna við skól- ann og mórallinn er líka góður, hús- næði, matur og allur aðbúnaður er til fyrirmyndar. Skólinn hefur komið vel til móts við allar þarfir okkar, einnig viljum við taka það fram að okkur fínnst gott að hafa Hafliða sem skólastjóra. Við vonum að skólinn fái rétta og betri ummfjöllun í fjölmiðlum í fram- tíðinni," segir í yfirlýsingu frá tíu nemendum Hestaskólans f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.