Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 71

Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 71C Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar HINN árlegi kristniboðsdagur þjóð- kirkjunnai- er á morgun, sunnudag- inn 14. nóvember, en kristniboðsins er jafnframt minnst sérstaklega ann- an sunnudag í nóvember. Er þá sér- staklega vakin athygli á kristniboði meðal heiðingja og í mörgum guðs- þjónustum tekin samskot til styrktar starfinu. I fréttabréfi sem Kristniboðssam- bandið hefur sent prestum landsins, segir Karl Sigurbjörnsson biskup m.a.: „Kirkjan er sendiför að boði frelsarans til að gera allar þjóðir að lærisveinum, skíra, kenna. Allt líf og vitnisburður kristins safnaðar er lið- ur í þeirri sendiför... Bið ég presta að minnast þess við guðsþjónustur dagsins að hvetja söfnuði sína til að láta fé af hendi rakna til íslenska kristniboðsins í Kenýa og Eþíópíu. Þar á íslenska þjóðkirkjan dóttur- söfnuði, söfnuði sem eru til komnir vegna fórna og framkvæmda ís- lenskra ki-istniboða og kristni- boðsvina. Þau treysta á okkur...“ Biskup hvetur til þess að í söfnuðum landsins verði myndaðir starfshópar til að styðja kristniboð og hjálpar- starf enda væri það „gott verkefni í tilefni kristnihátíðar og dýrmagt af- mælisgjöf. Við höfum þakkarskuld að gjalda og kærleiksskyldum að gegna,“ segir biskup. I Eþíópíu og Kenýa, þar sem ís- lenskir kristniboðar hafa verið að verki í mörg ár, eru starfsskilyrði góð. Lúthersku kirkjurnar í þessum Fundur um húsnæðismál LAUGARDAGINN 13. nóvember verður fundur í Þjóðleikhúskjallar- anum kl. 13.30 um húsnæðismál með yfírskriftinni „Húsnæðismál eru kjaramál." Á fundinum verða fulltrúar ASI, BSRB, Eflingar - stéttarfélags, Ör- yrkjabandalagsins, Leigjendasam- takanna, Byggingarfélags leigjenda og Landssambands eldriborgara, einnig verða alþingismenn. Þessir aðilar sitja fyrir svörum um það al- varlega ástand sem nú ríkir í hús- næðismálum almennings og hvaða leiðir eru færar útúr vandanum, seg- ir í fréttatilkynningu. Fundurinn hefst með ávarpi Þóris Karls Jónassonar Byggingarfél. leigjenda. í pallborðsumræðunum verða: Guðrún Kr. Óladóttir Eflingu, Benedikt Davíðsson Landssambandi eldriborgara, Jón Kjartansson leigj- endasamtökunum, Helgi Seljan Ör- yrkjabandalaginu, Kristján Gunn- arsson ASÍ, Ögmundur Jónasson BSRB, Jóhanna Sigurðardóttir al- þingismaður og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson v.þingm. og form. Sam- bands ísl. sveitarfélaga. Námskeið í vinnusálfræði NÁMSKEIÐ í vinnusálfræði verður haldið á Hótel Loftleiðum dagana 16., 17., 23. og 25. nóvember kl. 16-19. Yfirskrift námskeiðsins er Að leysa samskiptavanda á vinnustað. Námskeiðið er ætlað stjórnendum, yfirmönnum, trúnaðarmönnum og öðrum sem þurfa að takast á við ým- iss konar samskiptamál og sam- starfsvanda á vinnustað. Makmiðið er að auka hæfni þátttakenda til að ráða við flókin samskipti. Leiðbeinendur eru Álfheiður Steinþórsdóttir og Guðfinna Eydal sem eru sérfræðingar í klínískri sál- fræði. Upplýsingar og skráning eru í síma Sálfræðistöðvarinnar virka daga milli kl. 11-12. Basar Kvenfélags Kristskirkju KVENFÉLAG Kristskirkju, Landa- koti, heldur hinn árlega basar sinn með kaffisölu og happdrætti í Safn- aðarheimili kaþólskra, Hávallagötu 16, Reykjavík, á morgun, sunnudag- inn 14. nóvember, kl. 15. Góðir munir, gott kaffi og góðir happdrættisvinningar verða á boðstólum, segir í fréttatilkynningu. löndum vaxa mjög ört. Víða eru kirkj- ur troðfullar. Þó bíður enn fjöldi fólks eftir því að fulltrúar kirkjunnai- komi á heimaslóðir þess og flytji því fagn- aðarerindið. Þá fylgir kristniboðinu jafnan skólahald, heilsugæsla og ann- að hjálparstarf sem fólkið kann vel að meta, segir í fréttatilkynningu. Fimm kristniboðar eru nú að störfum ytra á vegum Kristniboðssambandsins. Kristniboðssambandið styi'kir einnig útvarpssendingar á kínversku en íslendingar boðuðu kristna trú í Kína fyrir valdatöku kommúnista. Ýmsar hömlur eru á kristilegu starfi þar í landi. Bannað er að fræða börn um trúna og þau mega ekki koma í kirkju fyrr en þau eru átján ára. Alla söfnuði á að skrá hjá yfirvöldum. Kristnir menn utan Kína hafa nú um alllangt skeið framleitt dagskrárefni handa bömum og fullorðnum á kín- versku og útvarpa því inn í Kína. Berast útvarpsstöðvunum sífellt bréf frá Kínverjum sem hlusta á dag- skrárnar og þakka þær fyrir. Nánari fréttir af starfi Kristniboðssam- bandsins má fá á vefsíðu þess, http://sik.torg.is Skúli Svavarsson kristniboði mun prédika í útvarpsmessu á kristni- boðsdaginn og fleiri kristniboðar stíga í stólinn í guðsþjónustum þenn- an dag. - Ekta síðir pelsar á 135.000 - Bómullar-og satínrúmföt ‘ ' - Síðir leðurfrakkar - Handunnir dúkar SÍgUVStjClVtia og rúmteppi & , r r Fákafeni (Bláu húsin), Opið kl. 12-18, lau. kl. 12-15. sími 588 4545. _____10 rósir fcr. 990 Full búð af q/asi með á kr. 650 nýjum gjafavörum / Gott verð ^JDUÍlCl Opið til kl. 10 ðll kvöld . Fókafeni 11, sími 568 9120 STOR-BASAR OG HLUTAVELTA verður í safnaðarheimilinu, Laufásvegi 13, á morgun, sunnudag 14. nóv. kl. 15. Glæsilegt úrval varnings og vinninga. Engin núll. Kvenfélag Fríkirkjunnar Stökktu til Kanarí 21. nóvember frá kr. 39.855 Aðeins 24 sæti Einstakt tækifæri til að komast í sólina þann ~ ' I 21. nóvember í 3 vikur á Kanarí á hreint frábærum kjörum. Þú hringir og bókar ferðina, og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. í öllum tilfellum er um íbúðir eða smáhýsi að ræða. Á Kanarí er núna 25-28 stiga hiti, yndislegt sumarveður og þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra Heims- ferða allan tímann. Verð kr. 39.855 Verð kr. 49.990 m.v. hjón méð 2 böm, 2-14 ára, 3 vikur, 21. nóv. M.v. 2 í íbúð, 3 vikur, 21. nóv. skattar innifaldir. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæð, sími 562 4600. www.heimsferdir.is engin venjuleg jóla... ...stemning ítalskir sófar sýning á sunnudag kl. 14-18 á Sólon íslandus ínm Bankastræti 9 • 551 1088 HÉR & NÚ / S A
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.