Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 63

Morgunblaðið - 13.11.1999, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 63 _____________UMRÆÐAN____ Hljóðkerfisvitund er undanfari lestrarnáms SÍÐUSTU ár hefur lestur og lestrarferlið fengið vaxandi at- hygli frá kennslufræðingum og öðrum sérfræðingum. Mikið hefur verið fjallað um sambandið á milli lestrar og máls. Eitt af þeim svið- um máls sem hefur verið sérstak- lega kannað er sambandið á milli lestrar og hljóðkerfisvitundar. Með hljóðkerfisvitund er átt við þann hæfileika að geta hugsað og talað um hljóðkerfi málsins. Hljóðkerfisvitund gefur börnum Lestur Hljóðkerfísvitund, segir, Asthildur Bj. Snorradóttir, er tengd úrvinnslu á ritmáli. verða að læra að rituð orð hafa merkingu og skipta miklu máli í umhverfinu. Hljóðkerfisvitund er tengd úrvinnslu á ritmáli og þess vegna hefur bætt hljóðkerfisvit- und einnig áhrif á skriftarfærni hjá börnum. Sambandið á milli lestrar og máls er augljóst og mik- ilvægt er að leikskólakennarar, kennarar, sérkennarar, sálfræð- ingar, talmeinafræðingar og aðrir sérfræðingar vinni saman að fyrir- byggjandi starfi. Þetta þyrfti að gera áður en börnin byrja í grunn- skóla en það skiptir líka miklu að finna lestrarörðugleika hjá sex ára börnum og vinna markvisst með hljóðkerfisvitund hjá þeim ef þess er þörf. Þetta gæti dregið veru- lega úr miklum lestrarörðugleik- um seinna meir. Námsleiði og neikvæð sjálfsmynd tengist oft lestrarörðugleikum. Börn sem bíða ósigur aftur og aftur í lestrar- ferlinu eru ekki líkleg til að lesa sér til ánægju. Alltof mikil orka fer í það að stauta sig í gegnum textann þannig að innihaldið fer forgörðum. Þess vegna er ánægju- legt að hljóðkerfisvitund hefur fengið mikla athygli og vonandi getur þjálfun á þessu sviði skilað bættum árangri til margra nem- enda þannig að þeir upplifi gleðina sem að felst í því að lesa góða bók. Höfundur er talmeinafræðingur. Jakkapeysurnar fást í Glugganum ,.«rf 1'^ S'í i; i>t i> m/, ;s '* M % Glugginn Laugavegi 60, sfmi 551 2854 Ásthildur Bj. Snorradóttir grundvöll til þess að skilja mál sem byggist á rituðum táknum (bókstöfum). Börn verða að skilja að í orðum eru hljóð sem eiga sér fyrirmynd í bókstöfum. Rann- sóknir víða um heim sýna fram á bein tengsl milli hljóðkerfisvitund- ar og lestrar. Börn með lestrar- örðugleika hafa oft slakari hljóð- kerfisvitund en jafnaldrar. Rannsóknir sem meta árangur þjálfunar í hljóðkerfisvitund á lestrarfærni hjá börnum sýna einnig fram á að hægt er að þjálfa hljóðkerfisvitund. Betri hljóðkerf- isvitund hefur síðan bein áhrif á færni í lestri og skrift. Mikilvægt er að leggja áherslu á að finna börn sem eru í áhættuhópi hvað varðar lestrarörðugleika og vinna markvisst með að þjálfa upp hljóð- kerfisvitund strax á forskólaaldri. Það hefur sýnt sig að slík vinna höfðar mjög sterkt til barna og er hægt að nota í skemmtilegum leikjum í leikskóla. Mögulegt er að leggja fyrir ákveðin verkefni til þess að greina börn sem eru í áhættu hvað varðar lestrarörðug- leika. Vinna má síðan að því að þjálfa upp betri hljóðkerfisvitund og stuðla að betri lestrarfærni hjá þessum börnum. Undanfarið hef- ur verið mikil umræða um að gera ritmál sýnilegra í leikskólum. Þetta er jákvæð þróun vegna þess að allt málkerfið er virkt þegar böm fást við hið ritaða mál. Börn Stretchbuxur St. 38-50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. Pantið núna 565 3900 1 jólastjörnur % að eigín vali HJICKMI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.