Morgunblaðið - 13.11.1999, Side 57

Morgunblaðið - 13.11.1999, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 57 SMAAUGLYSINGAR FELAGSLIF Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Laugardagsskóli fyrir krakka kl. 13.00. FERDAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Laugardagur 13. nóv. kl. 10 Kirkjuganga, 3. ferð: Dómkirkj- an, Fríkirkjan, Aðventistakirkjan, Hallgrímskirkja. Um 3 klst. Verð 500 kr. Brottför frá BSÍ. Sunnudagur 14. nóv. kl. 13 Gullkistugjá — Helgafell (340 m y. s.). Um 3 klst. ganga. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörk- inni 6. Verð 1.000 kr„ frítt fyrir börn 15 ára og yngri með for- eldrum. Aðventuferð í Þórsmörk 27.- 28. nóvember. Áramótaferð í Þórsmörk 31/12-2/1. Pantið tímanlega í helgarferðirn- ar. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. 10 I > í\ II n Lw-kJÍJ a Hallvnigarstíg 1 • sími 561 4330 Söguleg kirkjuganga laugar- daginn 13. nóv. Ferðafélagið Útivist, í samstarfi við Ferðafélag Islands og Kristni- tökuhátið Reykjavíkurprófasts- dæma, stendur fyrir sögulegri kirkjugöngu á lauaardaginn. Brottför verður frá BSI kl. 10.00. Gengið verður frá Dómkirkjunni að Hallgrímskirkju. Á leiðinni verður litast um á slóðum Ingólfs landnámsmanns Arnar- sonar og í Þingholtum og á Skólavörðuholti. Næstu helgarferðir 26.-28. nóv. Aðventuferð í Bása. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Jólasveinninn og fleiri góðir gestir koma í heim- sókn. 4.-5. des. Aðventuferð jeppa- deildar i Bása. 30. des.—2. jan. Áramótaferð. Miðasala hafin í hina sívinsælu áramótaferð i Bása. Heimasíða: www.utivist.is DULSPEKI Lífsins sýn úr fortið í nútíð og framtíð? Tímapantanir og upplýsingar í síma 561 6282. Geirlaug. Frábært tilboö á bílaleigubílum innanlands og erlendis. Kr. 2.600 sólarhringurinn . . a , (Hokkura) Avis - mælir með Opel •a 562 4433 /11/75’ 20-40% afsláttur til 26. nóvember Rýmum fyrir nýjum vörum Nýtt kortatímabil Við ætlum að vera flottar um jól og Laugavegi46 .. „ áramót s 561 4465 ®||@iyj Shakespeare- kvikmyndir í biösal MÍR TVO næstu sunnudaga verða víð- frægar sovéskar kvikmyndir, byggð- ar á harmleikjum Williams Shake- speares, Hamlet og Lér konungur, sýndar í bíósal MIR, Vatnsstíg 10. Fyrri myndin, Hamlet, (Gamlet), verður sýnd sunnudaginn 14 nóvem- ber kl. 15. Petta er verðlaunamynd . frá árinu 1965, leikstjóri er Grígoríj Kozintsév. Með titilhlutverkið fer hinn frægi rússneski leikari Innókentij Smoktúnovskíj en Anastasía Kertinskja leikur Ófelíu. Rússnesku þýðinguna gerði Boris Pasternak en tónlistin er eftir Dmitri Shostakovits. Skýringartext- ar eru með myndinni á ensku. Að- gangur er öllum heimill og ókeypis. Spástefna um atvinnu og bú- setu í dreifbýli A- Skaftafellssýslu SPÁSTEFNA um atvinnu og bú- setu í dreifbýli Austur-Skaftfells- sýslu verður haldin á vegum at- vinnu- og ferðamálanefndar Homa- fjarðar að Hrollaugsstöðum í Suð- ursveit á morgun, laugardaginn 13. nóvember 1999. miiiiii Spástefnan hefst klukkan 13.30 og lýkur um klukkan 17.30. Frum- mælendur verða: Eyjólfur Guð- mundsson, formaður atvinnu- og ferðamálaefndar, Gunnar Vignis- son, Þróunarstofu Austurlands, Hjálmar Jónsson, alþm. og formað- ur landbúnaðarnefndar Alþingis^. Garðar Eiríksson, skrifstofustjóri ' Mjólkurbús Flóamanna, Karl Benediktsson, landfræðingur við jarð- og landfræðiskor HI, Jón Jónsson, þjóðfræðingur, starfandi við Rannsóknastofnun um byggða- menningu (Reykjavíkurakademí- an) og Þorbjörg Arnórsdóttir, bæj- arfulltrúi. Að erindum loknum verða al- mennar umræður með þátttöku fyr- irlesara - svör við fyrirspurnum. Umræðuna leiða þau Þóra V. Jóns- dóttir og Em'kur Sigurðsson. Erfdafræði fyrir alla ■ '/-w- llliliil ' ;T... — ■ Opið hús og kynning á viðfangsefhum erfðafiræðinnar í dag kl. 14.00 Erfðafræði gegnir sífellc veigameira hlutverki við rannsóknir á orsökum ýmissa sjúkdóma. Aðferðir erfðafræðinnar og sú tækni sem notuð er í greininni eru í stöðugri þróun. íslensk eriðagreining er í ffemstu röð fyrirtækja sem sinna þessari þekkingarleit Nú býðst þér tækifæri til að kynnast starfsemi fýrirtækisins og fræðast um viðfangsefhi nútímaerfðafræði. Dagskrá Kl. 14.00: Fyrirlestur um grunnþætti erfðafræðinnar. Kynning á ættfræðikerfi fslenskrar erfðagreiningar. KI. 15.00: Gengið um rannsóknarstofur í fylgd með vlsindamönnum. Kl.1530: Kaffiveitingar. Allirvelkomnirá meðan húsrúm leyfir. iliiiiiiill . I^IíSstSIIÍÍI ÍSLENSK d ERFÐAGREINING Lynghálsi I • 110 Reykjavík • Sími 5701900 • www.decode .is VINNAN GOFGAR MANNINN EN HONUM ’ í |j I I 1 JPfp|íi| ■ T r i. m- few 1 ítat habitát iiHimai Heintaei oesc Opið um helgar: laugard. 10-18 og sunnud. 13-17.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.