Morgunblaðið - 13.11.1999, Page 37

Morgunblaðið - 13.11.1999, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 37 Gæðakönnun á þremur tegundum grænmetis, 9. nóv. 1999 Niðurstaða <^| gæðakönnunar Heildar- Röð Verslun einkunn Niðurstaða ýA verðkönnunar Íl Röð Verslun VERSLUN Jöklasak Útlit Bragð It Eink. Verð kr/kg Tómatar Útlit Bragð lí Eink. & Verð kr/kg Paprika Útlit Bragð Eink. Verð kr/kg Heildar- einkunn 3 tegunda grænm. Röð 10-11, Glæsibæ 1 4 2,5 289 3 4 3,5 198 3 4 3,5 429 3,2 2.-5. 1. Samkaup 3,3 2.-5. Fjarðarkaup 3,2 2.-5. Nýkaup 3,2 2.-5. 10-11 3,2 2.-5. 11-11 3,2 6.-7. Bónus 3,0 6.-7. Nóatún 3,0 8.-9. Hagkaup 2,5 1. Bónus Ódýrast 2. Fjarðarkaup A 3. Nettó /\ 4. Hagkaup 1 \ 5. 10-11 / \ 6. Samkaup f 1 7-8. Nóatún / 1 7-8. Nýkaup / \ Hagkaup, Skeifunni 3 3 3,0 274 2 3 2,5 198 2 2 2,0 386 2,5 8.-9. 11-11, Rofabæ 3 4 3,5 289 2 3 2,5 398 3 4 3,5 459 3,2 2.-5. Nóatún, Rofabæ 3 3 3,0 398 3 4 3,5 249 2 3 2,5 459 3,0 6.-7. Nýkaup, Grafarvoqi 3 4 3,5 398 2 3 2,5 249 3 4 3,5 459 3,2 2.-5. Bónus, Grafarvoqi 2 4 3,0 239 3 3 3,0 179 3 3 3,0 229 3,0 6.-7. Nettó, Mióddinni 0 2 1,0 268 3 4 3,5 190 3 3 3,0 370 2,5 8.-9. Samkaup, Hafnarf. 2 4 3,0 274 3 4 3,5 289 3 4 3,5 439 3,3 1. Strax, Kópavoqi 3 4 3,5 298 4 4 4,0 198 - - - - - 8.-9. Nettó 2,5 9. 11-11 / | Dýrast Fjarðarkaup, Hafnarf. 3 2 2,5 274 2 4 3,0 198 4 4 4,0 275 3,2 2.-5. MEÐALTAL 2,3 3,4 2,9 300 2,7 3,6 3,2 235 2,9 3,4 3,2 389 3,0 takan endurspeglar að sögn Ágústu það úrval grænmetis sem til var í verslununum og niðurstöðurnar eiga því aðeins við þá tímasetningu þegar könnunin var framkvæmd. I gæðamatinu er hæst hægt að fá einkunnina fjóra og þýðir það fal- legt og algerlega gallalaust sýni. Lægst á skalanum er síðan núll og á að við um algerlega ósöluhæf sýni. Mestur breytileiki í ytra mati á jöklasalati „Mestur breytileiki kom fram í ytra mati á jöklasalati og það var ekkert sýni sem féll undir að vera alveg gallalaust. Sex verslanir fengu þó næstbestu einkunn fyrir ytra mat. Sýni frá 10-11 og Nettó komu sérstaklega illa út í ytra mati. Annar hausinn frá Nettó var ónýt- ur alveg innúr. Þá fengu sex sýni hæstu einkunn fyrir bragð og safa og það er athyglisvert að þar á meðal er sýni frá 10-11, sem kom frekar illa út í ytra mati. Aðeins eitt sýni af tómötum fékk hæstu einkunn fyrir ytra mat en það var frá Strax í Kópavogi. Fimm sýni fengu næstbestu einkunn. Sýni frá Fjarðarkaupum er eina sýnið sem fær hæstu einkunn fyrir báða þættina og því hæstu mögu- legu einkunn í heildina. Eitt paprikusýni með hæstu einkunn Aðeins eitt paprikusýni fékk hæstu einkunn fyrir ytra mat. og það var frá Fjarðarkaupum. Sex önnur sýni fengu næsthæstu einkunn. Paprikur voru innpakkað- ar í einni verslun og bakkamir voru vigtaðir með afskurði. Að sögn Ágústu komu paprikur yfirleitt vel út úr skynmatinu og fengu til að mynda fimm sýni hæstu einkunn fyrir bragðgæði. Aðeins eitt sýni fékk ekki hæstu eða næsthæstu einkunn fyrir bragðgæði og það var einnig neðst í ytra mati. 398 398 Jökla- salat kr. hvert kíló „„„ 190 198 198 198 198 I / y — i i — Tómatar kr. hvert kíló 429 439 459 459 459 370 386 275 229 Paprika, græn kr. hvert kíló Morgunblaðið/Rax Kári Tryggvason verslunarstjóri, Ámi Ingvarsson innkaupastjóri og Finnur Ámason framkvæmdastjóri Nýkaup opnað eftir breytingar NÝKAUP var í gær opnað eftir miklar breytingar. Pá var veitinga- staðurinn Pizza Hut opnaður inni í versluninni, kynnt matreiðslubók eftir Sigga Hall og torgið við inn- gang Nýkaups formlega opnað en þar eru til sölu ýmsir tilbúnir réttir, smurt brauð og kökur og hægt að setjast niðm- og fá sér kaffibolla. Boðið var upp á kynningar á ýms- um vömm og í tilefni opnunarinnar em í gangi margvísleg tilboð. Þá er þessa dagana hægt að kaupa sænska villibráð í Nýkaupi, dá- dýrakjöt, hjartarkjöt og elgskjöt svo og strútssteikur. Komdu og gerðu samanburð á verði og Dekor Bæjarhrauní 14 220 Hafnarfjördur Sími: 565 3710 Opnunartíml: Má-Fö: 10:00 til 18:00 Laugardag: 10:00 til 16:00 S^DeKor

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.